Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 27 LEXUS IS200 MONTGOMERIE ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S TO Y 22 06 6 8 /2 00 3 LEXUS N†B†LAVEGI 6 SÍMI 570 5400 WWW.LEXUS.IS SPECIAL EDITION IS200 MONTGOMERIE LEXUS STYRKIR SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. IS 200 MONTGOMERIE ER GLÆSILEGA ÚTBÚINN LÚXÚSBÍLL. TÆKNI OG FÁGUN Á HEIMSMÆLIKVAR‹A. GULLI‹ TÆKI- FÆRI FYRIR fiÁ SEM VILJA NJÓTA VELGENGNI Á VEGUM MEISTARANNA. HÖFUM TAKMARKA‹ MAGN TIL SÖLU NÚ fiEGAR. VERI‹ VELKOMIN Í REYNSLU- AKSTUR. Á ÍRLANDI, East Essex-Street, Temple Bar, Dublin 2, stendur nú yfir sýning þrettán íslenskra mynd- listarmanna og nefnist sýningin Húsið. Það er Lopameyjan sem stendur að þessari sýningu en Lopameyjan er hugarfóstur mynd- listarkonunnar Ólafar Björns- dóttur. Lopameyjan reisti gróðurhús eða vermireit listamönnunum til heið- urs og fær hver sýnandi einn eða fleiri bása til umráða. Á sýningunni má meðal annars sjá innsetningar, tilfinningagluggatjöld, myndbönd, ljóðelskan brauðhaus, saumaða áru, ljósmyndir o.fl. Þeir sem sýna verk sín eru Sól- veig Aðalsteinsdóttir, Ingólfur Arn- arsson, Hrafnhildur Arnardóttir, Hilmar Bjarnason, Sara Björns- dóttir, Ólöf Björnsdóttir, Karlotta Blöndal, Margrét Blöndal, Gabríela Friðriksdóttir, Ásdís Sif Gunnars- dóttir, Úlfur Grönvold, Haraldur Jónsson og Unnar Jónasson. Sýningin stendur til 6.september og er opin alla daga, nema sunnu- daga, kl. 11-19. Sjá nánar www.project.ie. Hús Lopameyjunnar. Íslenskir lista- menn í Dublin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.