Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 41 K O N U R Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Valpolicella - Amarone Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tækifæri til að kynnast frægustu vínhéruðum Ítalíu við Gardavatnið, í Valpolicella. Beint flug til Verona þann 17. sept- ember og dvöl við Gardavatn í 5 nætur í hinum fagra Desenzano bæ. Völ um 3 mismunandi vínsmakkanir á meðan á dvölinni stendur, ásamt kynnisferð um Verona og Gardavatnið. Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 39.950 Innifalið: Flug, gisting, skattar, íslensk fararstórn. Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1.800. 17. sept. Gönguferð um Desenzano. Vínsmökkun í gamla bænum. Kr. 1.000. 18. sept. Vínsmökkun til Valpolicella. Kr. 2.900. 19. sept. Kynnisferð um Verona, vínsmökkun. Bardolino. Kr. 2.900. 20. sept. Sigling um Gardavatn. 21. sept. Feneyjar. Aðeins 28 sæti 5 daga ítölsk vínsmökkun við Gardavatn 17. september frá kr. 39.950 BARNA- og unglingakór Dómkirkj- unnar hefur nú sitt þriðja starfsár. Mikið og öflugt starf var unnið síð- astliðinn vetur sem setti svip á kirkjustarfið. Hápunktruinn á starfinu í vor var þó Danmerkur- ferð þar sem kórinn söng í ferming- armessu hjá Íslendingum í Kaup- mannahöfn auk þess að halda tónleika ásamt Saint-Annæs pige- kor í Helligåndskirke á Strikinu. Nýskráningar fara fram nú þriðjudaginn 2.sept. kl. 16:30–18:00 í Dómkirkjunni. Æfingar eru haldnar á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Kórnum er skipt í tvennt eftir aldri.Yngri kórinn (7–9ára) æfir frá 16:15–17:00 og eldri kórinn (10–16 ára) kl: 17:30–19:00. Stjórnandi kórsins er Kristín Valsdóttir tónmenntakennari og veitir hún upplýsingar í símum 552 0967 og 696 0367 eða netfang- inu kristinvals@islandia.is. Kirkjustarf Morgunblaðið/Ómar Barnakór Dómkirkjunnar LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞESSAR duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr. 2.053. Þær eru Eva Smáradóttir, Kristín Valgarðsdóttir og Sara Sigurðardóttir. Á myndina vantar Heiðu. ÞESSIR duglegu drengir héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir eru Indriði Freyr Indriðason, Arnar Freyr Indriðason og Róbert Ey- þórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.