Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 59
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 59                                                                  ! "#$ %  #" & #'  ! "# $ ) ) %& (  $ "#   (  $ %&  (   ( $ %#'())! %*+' ,-!! % !-( .(/* !(&      (        "## $  ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )     !"*+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   ( #!$   )0122*,#      !"#      $ %       &   ' (   )  "*  #!"!$ 0322*4$5(/#&*!*$# 12"",,-#" + !& #'( 67 -&( 67 -&( 67 -&( -80"#9*0 :5(/#9*0 0(-8 !!#& 0"(;4"# #/<#8-/ =((0 =#!!#!!(#> ?%!+@ .5$!@ A! #()$#//#+   /' 3-  /' 3-  3-  03-  3-  3-  /' / 3! ." ##' 3-  3-  500+%$( B-!/0 (; #!5C 5/,5/ #*! $!-,#$ #/0 B#$;5 :-*/ */ #9-    3-  3-  03-  3-  03-  "##" 3-  "#(.(3( 3-  3/  03-  3.  <### <#, :#D-5/# <#5D# %$ -/-8"# E//)- <5/-# B##F =-C 7+D#5 #/,5  03-  03-  03-  3-  03-  3-  03-  03-  3-   3-  03-  $$(,#(42   5 #'   # "##"( 6    -. ( @!(,#(1/  "   . #' ( #!$    </(,#(GH&"(,#(5$&90(' ,#(  #).  7% !"/'  "##")#3-  3!"/ 3!. #'  # (*  ") -   # #'( "#+ %& %'& %(& %%& %'& %'& %'& %& %(& %(&%(& Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN „he-he-hermaur“ SJÁ BLS. 10 Í ÁRSBÆKLINGI SINFÓNÍUNNAR SEM FYLGIR MORGUNBLAÐINU Í DAG ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ 2 sýnir bráðskemmtilegu gamanmyndina Fjölskyldulíf (Par- enthood), sem er með Steve Mart- in í aðalhlutverki, í dag. Myndin fjallar um hina skrautlegu Buck- man-fjölskyldu og kemst Gil Buck- man (Martin) að því að foreldra- hlutverkið er sannarlega vandasamt og ekki alltaf dans á rósum. Steve Martin er upp á sitt besta í myndinni og eru samleikarar hans heldur ekki af verra taginu: Rick Moranis, Mary Steenburgen, Dianne Wiest, Jason Robards, Keanu Reeves og Joaquin Phoen- ix, til að nefna nokkra. Myndin hlaut víðast hvar góða dóma þegar hún kom út árið 1989. Var hún til- nefnd til tvennra Óskarsverðlauna og þrennra Golden Globe-verð- launa. Leikstjóri er Ron Howard en þess má geta að hann leikstýrði einnig Óskarsverðlaunamyndinni Fegurð hugans (A Beautiful Mind). Gamanmynd með Steve Martin Það skiptast á skin og skúrir hjá fjölskyldunni skrautlegu í Parenthood. Ekkert venjuleg fjölskylda Gamanmyndin Fjölskyldulíf er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 14.55 í dag. DAN Rather er einn af þekktustu fréttamönnum Bandaríkjanna en hann hóf störf hjá CBS-fréttastof- unni árið 1962. Hann stýrir þar röggsamlega þættinum 48 stundir auk þess að vera einn ritstjóra al- mennra frétta þar og stjórna inn- slögum í 60 mínútur II. Rather er þekktur fyrir ágenga fréttamennsku sína og þegar eld- fim mál koma upp er Rather vana- lega samstundis kominn með putt- ann á púlsinn. Lewinsky-hneykslið, fellibyljir, stríðið í Bosníu-Herz- egóvínu, hryðjuverkið í Oklahoma; allt eru þetta viðburðir í samtíma- sögu sem Rather hefur reifað í máli og myndum. Þeir sem mest skoða og fræðast um fréttamennsku eru jafnvel farnir að tala um Rather-isma, til að lýsa sérstakri tækni hans við öflun og flutning frétta. Hann hef- ur auk þessa unnið til nánast allra þeirra verðlauna sem hægt er að vinn til fyrir fréttamennsku. Rather hefur starfað við 48 stundir frá upphafi, eða síðan þátt- urinn var fyrst sendur út árið 1988. Skjár einn sýnir 48 stundir Starfs síns vegna er Rather eilíflega á þeytingi heimshorna á milli. Dan Rather segir frá 48 stundir er á dagskrá Skjás eins kl. 21.00 í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.