Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 40
FRÉTTIR
40 SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Hómópatanám
Um er að ræða 4ra ára nám sem byrjar
4. og 5. okt. á vegum College of
Practical Homoeopathy í Bretlandi.
Mæting 10 helgar á ári í Reykjavík.
Kennarar með mikla reynslu
Upplýsingar gefur Martin í símum
567 4991 og gsm 897 8190.
Hómópataskólinn CPH stofnaður 1993
www.homoeopathytraining.co.uk
NÁMSFERÐ TIL KÚBU Í NÓVEMBER
Brautarholti 4
47. starfsár
Sérnámskeið - 6 tímar
Tjútt - Tangó - Salsa
Social Foxtrott - Suður-amerískir
Gömlu dansarnir - Línudans
Samkvæmisdansar - Barnadansar
Áratuga reynsla og þekking tryggir
bestu fáanlega kennslu.
14 vikna námskeið fyrir fullorðna
og börn, yngst 4 ára.
Dansleikur í lokin.
Keppnisdansar
Hinir frábæru danskennarnar
Svanhildur Sigurðardóttir og Ingibjörg Róbertsdóttir
sjá um þjálfunina. 14 vikna námskeið,
mæting 1x, 2x eða 3x í viku.
Freestyle/Hipp hopp
10 vikna námskeið, mæting 2x í viku.
Erla Haraldsdóttir sér um kennslu
á þessu skemmtilega námskeiði.
Brúðarvalsinn
Einkatímar fyrir verðandi brúðhjón
... bráðskemmtilegt og fjörugt.
Fyrir þá sem vilja skella sér í dansinn þá hringið í síma 551 3129
milli klukkan 16 og 22 daglega fram til mánudagsins 8. september.
Kennsla hefst í Reykjavík miðvikudaginn 10. sept.
Einnig fer fram kennsla í Mosfellsbæ.
Erla
Freestyle - Hipp Hopp
Frönskunámskeið
hefjast 15. september
innritun 1. til 13. september
Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.
Taltímar og einkatímar.
Námskeið fyrir börn.
Kennum í fyrirtækjum.
Viðskiptafranska.
Lagafranska.
Nýtt heimilisfang
Tryggvagata 8,
101 Reykjavík, fax 562 3820.
Veffang: http://af.ismennt.is
Netfang: af@ismennt.is
Innritun í síma
552 3870
Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á
morgun í Setrinu kl. 13. Pútt alla daga kl.
10 ef veður leyfir.
Hallgrímskirkja. Sumarkvöld við orgelið.
Orgeltónleikar kl. 20. Hörður Áskelsson
leikur.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tek-
ið er við bænarefnum alla virka daga frá kl.
9-17 í síma 587 9070.
Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag
kl. 19.30.
Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Mikil
lofgjörð og fyrirbæn. Allir hjartanlega vel-
komnir. Miðvikud. 3. sept: Mömmumorg-
un kl. 10:00. Kl. 20:00. Biblíulestur og
bæn í aðalsal kirkjunnar. Robert Maas-
bach forstöðumaður frá Englandi sér um
lesturinn. Allir hjartanlega velkomnir.
Fimmtud. 4. sept.: Eldur unga fólksins. All-
ir hjartanlega velkomnir. Föstud.5. sept:
Unglingasamkoma kl. 20:30. Ræðumenn
Robert Maasbach og Ashley Schmierer.
Allir hjartanlega velkomnir. Bænastundir
alla virka morgna kl. 6:00. filadelfia@-
gospel.is
Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í
kvöld er samkoma kl. 20.00. Gestaprédik-
ari er Arnljótur Davíðsson. Lofgjörð og fyr-
irbænir. Barnagæsla fyrir 1-7 ára börn á
samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir
samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Safnaðarstarf
Morgunblaðið/Ingó
ÞESSIR duglegu krakkar, Hanna og Eyþór Ómar
Ragnarsbörn, héldu tombólu til styrktar Styrktarfélagi
krabbameinssjúkra barna og söfnuðu þau kr. 9.202.
Morgunblaðið/Sigriður
FRÆNDSYSTKININ, Karl Óskar Smárason og Sóley
Margrét Rafnsdóttir, héldu tombólu um Verslunar-
mannahelgina á Flúðum í fyrra. Þau gengu í hús með
bækling frá SOS og fengu allskyns dót og bækur. Þeim
gekk svo vel að þau ákváðu að endurtaka þetta og nú
var Hafdís systir Karls með á tombóludaginn. Á laug-
ardeginum var steikjandi hiti og blíða. Margt fólk, að-
allega ferðamenn, var á svæðinu því þetta var markaðs-
dagur á Iðandi dögum sem haldnir hafa verið á Flúðum
undanfarin ár. Fengu færri miða en vildu. Söfnuðu þau
yfir tuttuguþúsund krónum en hver miði kostaði 100 kr.
BESTU vinirnir Ólafur Einar Hafliðason, 11 ára frá
Bergen í Noregi og Karen Eik Sverrisdóttir, 10 ára úr
Kópavogi, bökuðu vöfflur í sumarfríinu sínu að Gröf í
Skagafirði og seldu öllum þeim sem leið áttu um landið.
Fólk tók vel í þetta og oftast voru það útlendingar sem
vildu smakka íslensku vöfflurnar. Þau söfnuðu 3.000
krónum og vilja gjarnan styrkja barnaþorpið í Cyklayo
í Perú þar sem Karen Eik á „systur“ sem henni er um-
hugað um, hún heitir Deysi Lopez Hurtado.
Morgunblaðið/Ásgrímur Örn
ÞESSIR tveir félagar, sem eiga heima á Akureyri, söfn-
uðu 403 kr. sem runnu til Rauða krossins. Fv.: Elvar
Reykjalín Helgason og Andri Már Ólafsson.