Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 2003næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 55 um í Bandarísku brúðkaupi og segir Levy að hann hafi einnig verið ríkjandi á tökustað. „Einna mest var það með Jason. Mér finnst ég vera föðurímynd þegar ég er í kringum hann,“ segir Levy. Hann segir þó í heildina að hann reyni frekar að vera vinur leikaranna heldur en pabbi þeirra og hrósar þeim. „Þrátt fyrir að þetta séu allt ungir leikarar eru krakkarnir mjög fagmannlegir og taka vinnuna alvarlega,“ segir hann. „Já, ég á eftir að sakna þeirra,“ segir hann aðspurður. „Við vorum að tala um það í dag. Það er sorglegt að núna sé þetta búið því þetta hefur verið mjög gaman. Við eigum alltaf eftir að eiga þetta sameiginlegt. Mér finnst ég heppinn að hafa tekið þátt í myndunum og þær hafa gert mikið fyrir feril þeirra sem tóku þátt í þeim. Jason er sífellt að gera stærri hluti og Seann William Scott [sem leikur Steve Stifler] einnig,“ segir Levy en sem dæmi leikur Biggs í nýj- ustu mynd Woodys Allens. „Þetta var sannarlega vendipunktur í mín- um ferli.“ Ekki bara grófir brandarar Adráttarafl myndarinnar felst í grófum bröndurunum, sterkum vin- skap krakkanna, rómantík og síðast en ekki síst, húmor. Aðspurður tekur Levy undir þetta. „Það var lagður grundvöllurinn að velgengninni í fyrstu myndinni. Leikararnir voru vel valdir og áhorfendunum þykir vænt um persónurnar. Allt grófa grínið sem er líka í myndunum er bara toppurinn á ísjakanum, ekki að- alatriðið,“ segir hann. Levy segir að sambandið sem Jim á við föður sinn og það að hann eigi eðlilega fjölskyldu hafi líka hitt í mark hjá áhorfendum. „Hann veigr- ar sér aldrei við að tala um neitt, þrátt fyrir að það sé vandræðalegt fyrir Jim,“ segir Levy um persónu sína í myndinni. „Hann meinar alltaf vel. Hann reynir alltaf að gera það sem rétt er og sonur hans er það mik- ilvægasta í lífi hans. Hann sýnir líka stuðning og skilning,“ segir hann. „Ég held að áhorfendum hafi líka lík- að það vel. Það eru ekki allir krakkar sem búa við slíkt heima hjá sér,“ seg- ir Levy, sem sjálfur á tvö börn. Leyfir pabba sínum að klára Hann segir að í raunveruleikanum geti hann ekki alltaf talað við börnin sín á þennan hátt. „Við tölum ekki um hluti úr persónulegu lífi barnanna. Þótt ég spurji þau þá humma þau það bara fram af sér eða svara oftar en ekki með eins atkvæð- is orðum,“ segir hann. „Jim er nógu kurteis að leyfa pabba sínum að klára það sem hann vill segja. Í raunveru- leikanum er hætta á því að krakk- arnir myndu stoppa foreldrana af miklu fyrr,“ grínast hann. Levy segir að myndin lýsi annars bandarísku lífi vel þó hún sé að sjálf- sögðu ýkt. „Það eru ákveðin atriði í myndinni, sem myndu áreiðanlega ekki eiga sér stað. En ég held að ekki bara í Ameríku heldur miklu víðar í heiminum séu til krakkar sem svipar til þessa hóps. Í öllum vinahópum er einn Stifler, einn Finch og einn Jim.“ Pabbi Jim (Eugene Levy) faðmar stoltur son sinn (Jason Biggs) og Michelle (Alyson Hannigan) að sér og óskar þeim til hamingju með trúlofunina. ingarun@mbl.is LEIKKONAN Gwyneth Paltrow ætlar að leika í svalaatriðinu úr Rómeó og Júlíu í sérstakri góðgerð- arsýningu fyrir Karl Bretaprins. Sýningin fer fram í Globe-leikhúsinu í Southwark í London á mánudag- inn. Mótleikari Paltrow úr Ástföngn- um Shakespeare, Joseph Fiennes, ætlar að leika á móti henni í þessu fræga atriði. Miðar á viðburðinn kosta um 40.000 krónur og rennur að- gangseyririnn til góðgerðar- samtaka prins- ins. FÓLK Ífréttum Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 10. B.i. 14. Tvær löggur - Tvöföld spenna Tvöföld skemmtun Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 10.45. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 Sýnd kl. 4, 6 og 8.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. POWERSÝNINGKL. 10.45. I . . . VINSÆLASTA MYNDIN Í USA TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Mestu illmenni kvikmyndasögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. www.laugarasbio.is Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 9.15 og 10.30. MEÐ ÍSLENSKU TALI ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is SV. MBL Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. J I M C A R R E Y Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. Fyndnasta mynd sumarsins frá leikstjóra Liar Liar og Ace Ventura Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Fjölskyldumynd ársins! Forsýning kl. 4. Með íslensku tal. FORSÝND KL. 4 MIÐASALAN OPNAR KL. 2. Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Fjölskyldumynd ársins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 234. tölublað (31.08.2003)
https://timarit.is/issue/251641

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

234. tölublað (31.08.2003)

Aðgerðir: