Morgunblaðið - 04.09.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.09.2003, Blaðsíða 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 4.–7. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Ali svínagúllas ..................................... 699 998 699 kr. kg Ali svínasnitsel .................................... 699 998 699 kr. kg Frosin svið........................................... 299 449 299 kr .kg Ungaegg, 18 st. í bakka ....................... 159 Nýtt 179 kr. kg Kea roastbeef...................................... 1.599 Nýtt 1.599 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 10. september nú kr. áður kr. mælie.verð Móna rommý....................................... 49 65 2.042 kr. kg Móna krembrauð ................................. 75 95 1.875 kr. kg Nóa kropp, 150 g ................................ 199 239 1.327 kr. kg Candy carl hlaupbox, 400 g.................. 299 359 748 kr. kg Magic, 250 ml..................................... 169 190 676 kr. l 11-11 Gildir 4.–10. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð SS ungnauta kryddl. ribeye steik ........... 1.461 1.948 1.461 kr. kg SS entrecote kryddlegin nautasteik ....... 1.498 1.998 1.498 kr. kg Myllu heimilisbrauð heilt....................... 149 245 149 kr. st. Myllu skúffukaka m/súkkulaðikremi ...... 219 339 219 kr. st. Daim skafís, 1,5 ltr .............................. 495 725 330 kr. ltr Brazzi safi, 4 teg. appelsínu, epla ananas eða suðrænn ........................... 99 149 99 kr. ltr FJARÐARKAUP Gildir 4.–6. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Frosin ýsuflök ...................................... 369 620 369 kr. kg Marineruð svínarifjasteik....................... 259 Nýtt 259 kr. kg Úrb. reyktur svínabógur ........................ 798 1.125 798 kr. kg Kellogǵs Special K, 500 g..................... 298 348 596 kr. kg Neutral Compact þvottaefni, 850 g ....... 389 448 450 kr. kg Skólaostur .......................................... 798 998 798 kr. kg Merrild special kaffi, 400 g ................... 198 289 490 kr. kg Cheerios, 2x567 g ............................... 636 676 560 kr. kg Cocoa Puffs, 2x553 g........................... 636 676 570 kr. kg Frón kanilsnúðar, 500 g nýtt ................. 248 298 496 kr. kg Kókómjólk, 6x250 ml ........................... 289 319 48 kr. st. NETTÓ Gildir 4.–10. sept. nú kr. áður kr. mælie. verð H&S sjampó, 200 ml ........................... 249 319 1.245 kr. ltr Íslandsf. lausfrystir kjúkl.bitar blandaðir . 491 819 491 kr. kg Hatting hvílauksbrauð, 2 st. .................. 169 255 85 kr. st. Nettó hamborgar m/brauði, 4 st. .......... 258 369 65 kr. st. Nettó samlokubrauð, 750 g.................. 99 129 132 kr. kg Emmess ísblóm, 4 st............................ 199 299 50 kr. st. Fyrirtaks pizzur, 400 g .......................... 399 489 998 kr. kg Ýsuflök m/roði sjófryst.......................... 499 666 499 kr. kg Nautainnralæri kryddlegið .................... 1.498 1.997 1.498 kr. kg NÓATÚN Gildir 4.–10. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Ungnautahakk úr kjötborði.................... 599 949 599 kr. kg Hamborgari m/brauði, 90 g úr kjötborði 89 125 89 kr. st. Casa fiesta taco dinner kit .................... 299 449 229 kr. pk. Casa fiesta pinto beans, 425 g ............. 159 189 374 kr. kg Hatting panino brauð frosið .................. 199 Nýtt 249 kr. st. Hatting heilhv. súrdeigsbrauð................ 199 Nýtt 249 kr. st. Haust hafrakex, 250 g.......................... 99 149 396 kr. kg SAMKAUP Gildir 4.–9. sept. nú kr. áður mælie.verð Vinar marsípankaka, 360 g .................. 149 224 414 kr. kg Vinar möndlukaka, ............................... 149 224 414 kr. kg Vinar romm&hnetukaka, ...................... 149 224 414 kr. kg Vinar súkkulaði&appelsínukaka ............ 149 224 414 kr. kg Myllu okkar brauð, 770 g...................... 99 169 129 kr. kg Ofnsteik m/ítölskum blæ Goði .............. 1.299 1.438 1.299 kr. kg Hangiálegg pk. Bautab. ........................ 2.290 2.680 2.290 kr. kg Lambalæri rauðvínsl. gourmet............... 998 1.430 998 kr. kg Lambalæri villikrydd. gourmet ............... 998 1.430 998 kr. kg SELECT Gildir 28. júlí–24. sept. nú kr. áður mælie.verð Góu prins ............................................ 59 70 Chupa sleikjó ...................................... 29 35 Frón kanilsnúðar, 400 g ....................... 259 310 650 kr. kg Frón súkkulaðisnúðar, 400 g................. 259 310 650 kr. kg Frón sultusnúðar, 400 g ....................... 259 310 650 kr. kg Kókómjólk, ¼ ltr .................................. 67 72 268 kr. ltr Langborgari og 0,4 ltr gos..................... 280 330 SPAR Bæjarlind Gildir til 8. sept. nú kr. áður mælie.verð Nautagúllas, kjötborð........................... 788 1.098 788 kr. kg Nautasnitsel, kjötborð .......................... 788 1.098 788 kr. kg Daloon kínarúllur, 10 st. ....................... 528 621 53 kr. st. Farm frites franskar kartöfl. ................... 206 304 206 kr. kg Basso ólífuolía ex.virgin ........................ 392 483 392 kr. ltr Indy wc pappír, 8 rúllur......................... 168 198 21 kr. st. Harmony eldhúsrúllur, 2 rúllur ............... 128 145 64 kr. st. Botanic handsápa fljót., 500 ml, 3 teg. . 185 241 370 kr. ltr Pure nature sjampo 250 ml, 3 teg......... 162 247 648 kr. ltr Emig 100% appelsínusafi ..................... 149 165 149 kr. ltr Emig 100% eplasafi ............................. 149 165 149 kr. ltr ÚRVAL Gildir 4.–9. sept. nú kr. áður mælie.verð Vinar marsípankaka, 360 g .................. 149 224 414 kr. kg Vinar möndlukaka................................ 149 224 414 kr. kg Vinar romm&hnetukaka ....................... 149 224 414 kr. kg Vinar súkkulaði&appelsínukaka ............ 149 224 414 kr. kg Myllu okkar brauð, 770 g...................... 99 169 129 kr. kg Ofnsteik m/ítölskum blæ Goði .............. 1.299 1.438 1.299 kr. kg Hangiálegg pk. Bautab. ........................ 2.290 2.680 2.290 kr. kg Lambalæri rauðvínsl. gourmet............... 998 1.430 998 kr. kg Lambalæri villikrydd. gourmet ............... 998 1.430 998 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Septembertilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Skyr.is, 7 teg. ...................................... 93 103 Drykkjarmjólk, 4 teg. ............................ 89 99 Drykkjarjógurt, 3 teg............................. 79 89 1/2 ltr Trópí......................................... 119 145 1/2 ltr sítrónutoppur ............................ 119 145 Lindubuff ............................................ 49 80 Lakkrís Appolo..................................... 99 120 Kaffisúkkulaði...................................... 59 75 ÞÍN VERSLUN Gildir 4.–10. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð Grand orange helgarsteik ..................... 1.188 1.398 1.188 kr. kg 1944 stroganoff .................................. 348 409 348 kr. pk 1944 sjávarréttasúpa........................... 212 249 212 kr. pk Chigago town örbylgjupizzur, 340 g........ 399 459 1.157 kr. kg Pizza american, 525 g.......................... 429 497 815 kr. kg Guldkorn, 500 g .................................. 279 325 558 kr. kg Fairy uppþvottalögur, 500 ml ................ 169 198 338 kr. ltr Bounty eldhúsrúllur, 2 st....................... 229 279 114 kr. st. Dúnmjúkur wc pappír, 6 rl..................... 329 358 54 kr. st. Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Svínakjöt og brauð víða á tilboðsverði ENGAR leifar varnarefna mældust í rannsókn á kornvörum, ávaxtasafa og barnamat sem Umhverfisstofnun hef- ur gert. Með varnarefnum er átt við efni sem notuð eru gegn illgresi, sveppum og meindýrum við fram- leiðslu og geymslu matvæla. Kornvörurnar voru rannsakaðar erlendis og var leitað að 83 mismun- andi varnarefnum. Fimmtán sýni voru tekin úr morgunkorni, hveiti, rúgmjöli, múslí, haframjöli og hrís- grjónum og er þetta í fyrsta skipti sem stofnunin lætur mæla varnarefni í kornvörum, segir Sesselja María Sveinsdóttir, matvælafræðingur á matvælasviði Umhverfisstofnunar. Skylt hefur verið að hafa eftirlit með varnarefni í ávöxtum og græn- meti frá árinu 1991, samkvæmt til- skipun Evrópusambandsins, og hefur eftirliti með varnarefni í korni og kornvörum nú verið bætt við, segir hún. Nýjar reglur um barnamat Ný reglugerð hefur verið sett um hámarksgildi varnarefna í barnamat og segir Sesselja von á tveimur til- skipunum til viðbótar frá Evrópusam- bandinu á þessu ári með enn lægri gildum fyrir tiltekin varnarefni. Einn- ig verður kveðið á um varnarefni sem eru með öllu óheimil til notkunar fyrir hráefni sem ætlað er í barnamat. Sjö sýni voru tekin af barnamat í fyrrgreindri rannsókn og reyndust engar leifar varnarefna í þeim. Áformar Umhverfisstofnun að hafa reglubundið eftirlit með varnarefnum í barnamat hér eftir að Sesselju sögn. Þá voru átta sýni tekin af ávaxta- og grænmetissafa og reyndust engar leifar í þeim heldur, segir hún að auki. Sýni voru tekin með tilliti til innflutn- ings og voru flest þeirra tekin af app- elsínusafa. „Niðurstöðurnar benda til þess að ástand þessara matvæla sé gott,“ seg- ir Sesselja ennfremur, en ekki er leit- að að jafnmörgum varnarefnum í matvælum hérlendis og í nágranna- löndunum. Sem stendur er leitað að 40 efnum en fyrirhugað er að fjölga þeim á næstunni, segir Sesselja María. Niðurstöður á mælingum varnar- efna í ávöxtum og grænmeti liggja einnig fyrir. Af 278 sýnum sem tekin voru greindust 3% með varnarefni yf- ir hámarksgildum og 45% með varn- arefnum undir hámarksgildum. Af ís- lensku grænmeti voru tekin 40 sýni. Í 15% þeirra greindust varnarefni und- ir hámarksgildum en engin sýni voru yfir tilgreindu hámarki. Hvað innflutta ávaexti og græn- meti varðar greindust 3% með varn- arefni yfir hámarksgildum og 49% með varnarefni undir tilgreindu há- marki, segir Umhverfisstofnun. Tuttugu tegundir varnarefna greindust í ávöxtum sem teknir voru til greiningar. Alls voru tekin 153 sýni af 20 mismunandi tegundum. Í græn- meti greindust níu mismunandi teg- undir af varnarefnum í 125 sýnum. Tekið er fram að leifar varnarefna sem finnast séu að miklum hluta í ysta lagi, svo sem hýði eða berki, þar sem við á. Það sé því góð regla að skola ávexti og grænmeti vel fyrir neyslu og fjarlægja ysta lag. Greinargerð um rannsóknina er að finna á heimasíðu Umhverfisstofnun- ar, www.ust.is. Engin varnarefni í kornmeti og barnamat Reuters Leifar varnarefna finnast að miklum hluta í ysta lagi matjurta. FATALÍNA fyrir 3– 10 ára telpur hefur bæst við í versl- uninni Noa Noa og er það í fyrsta skipti sem fyrirtækið set- ur barnaföt á mark- að. Ragnhildur Anna Jónsdóttir, annar eigandi Noa Noa, segir barnafata- framleiðslu hafa verið á döfinni und- anfarin misseri og að undirbúningur hafi tekið fjögur ár. Noa Noa á Íslandi er eina búðin utan Danmerkur þar sem telpufötin eru á boð- stólum. Barnafata- horn verður heldur ekki sett upp í öllum verslunum, þar sem búðir fyrirtækisins eru almennt fremur litlar, að hennar sögn. Um þrjátíu vörutegundir eru í barnafatalínunni, segir Ragnhild- ur Anna jafnframt, og samræmi milli tískunnar fyrir eldri og yngri viðskiptavini. Nýr vinkill „Þetta er fjölbreytt lína og að- allega úr náttúruefnum á borð við bómull. Fötin henta fjörugum telpum sem geta klætt sig sjálfar og auðvelt að púsla saman bæði hversdagsflíkum og sparifatnaði. Ég myndi segja að þessi lína væri nýr vinkill á barnafatamark- aðinum og í áttina að meiri fjöl- breytni,“ segir hún. Um er að ræða peysur, galla- buxur, pils, flauelsskokka og káp- ur, svo dæmi séu tekin. Einnig verða húfur, vettlingar, treflar og hosur áberandi í vetur, að hennar sögn. „Þegar líða tekur á haustið verða síðan í boði náttföt, skokk- ar með buxum, inniskór og fleira,“ segir Ragnhildur Anna Jónsdóttir að síðustu. Fatalína fyrir telpur Telpuföt Noa Noa eru eins og kvenfötin. LYFJASTOFNUN vekur athygli á hylkjum sem innihalda alkóhól- extrakt af grænu tei og tekin hafa verið af markaði í Frakklandi og á Spáni. Markaðsleyfi fyrir Exolise frá Arkopharma hefur verið afturkallað vegna tilkynninga um lifrarskaða, níu í Frakklandi og fjögurra á Spáni. Í Svíþjóð leikur einnig grunur á lifrarskaða vegna neyslu samskonar hylkja og er þar um að ræða 32 ára karlmann. Ekki er getið um tegund. Lyfjastofnun segir markaðsleyfi ekki hafa verið veitt fyrir náttúru- lyfjum sem innihalda grænt te hér- lendis, en leyfi hefur verið veitt fyrir hylkjum sem innihalda vatnsextrakt af grænu tei. Lifrarskaði og grænt te

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.