Morgunblaðið - 04.09.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.09.2003, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN/ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.736,61 -0,75 FTSE 100 ................................................................ 4.262,10 1,37 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.647,51 2,25 CAC 40 í París ........................................................ 3.422,78 1,75 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 256,05 2,78 OMX í Stokkhólmi .................................................. 611,12 1,67 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.568,46 0,47 Nasdaq ................................................................... 1.852,90 0,62 S&P 500 ................................................................. 1.026,27 0,42 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.715,69 0,24 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.102,36 1,48 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 3,46 2,37 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 113,00 0,44 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 95,00 -0,26 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Langa 61 61 61 5 305 Lúða 381 200 380 124 47,063 Skarkoli 120 120 120 8 960 Skötuselur 209 203 205 265 54,443 Ufsi 28 18 26 262 6,848 Und.Þorskur 70 70 70 30 2,100 Ýsa 174 60 140 341 47,820 Þorskur 219 84 155 2,082 321,896 Þykkvalúra 185 185 185 640 118,400 Samtals 160 3,757 599,835 FMS ÍSAFIRÐI Lúða 443 372 397 43 17,088 Sandkoli 84 84 84 239 20,076 Skarkoli 214 136 139 651 90,330 Und.Ýsa 55 55 55 150 8,250 Und.Þorskur 87 87 87 199 17,313 Ýsa 221 200 205 1,170 240,300 Þorskur 177 132 143 224 32,088 Samtals 159 2,676 425,445 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 79 74 77 512 39,213 Gullkarfi 69 63 65 2,030 132,878 Hlýri 141 134 135 917 123,789 Keila 6 6 6 16 96 Langa 73 35 67 378 25,175 Lúða 627 275 396 277 109,706 Sandkoli 70 65 69 212 14,720 Skarkoli 153 140 147 14,384 2,114,452 Skötuselur 232 200 208 483 100,672 Steinbítur 133 95 127 4,594 581,830 Tindaskata 10 10 10 2,321 23,210 Ufsi 41 8 39 11,332 445,459 Und.Ýsa 57 55 56 1,406 78,729 Und.Þorskur 114 84 111 1,992 221,885 Ýsa 231 58 191 12,198 2,328,178 Þorskur 244 97 170 11,767 1,995,063 Þykkvalúra 240 205 220 1,292 284,738 Samtals 130 66,111 8,619,792 Ýsa 224 186 196 400 78,200 Þorskur 189 147 150 1,300 195,300 Samtals 156 1,820 283,710 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 77 77 77 20 1,540 Hlýri 133 133 133 7 931 Skarkoli 152 120 146 566 82,757 Skata 54 54 54 8 432 Steinbítur 108 108 108 29 3,132 Ufsi 18 18 18 33 594 Ýsa 204 204 204 75 15,300 Þorskur 109 87 89 207 18,383 Samtals 130 945 123,069 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Skarkoli 172 158 167 421 70,298 Und.Þorskur 94 94 94 90 8,460 Ýsa 82 82 82 234 19,188 Samtals 131 745 97,946 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Ýsa 160 160 160 2,291 366,557 Samtals 160 2,291 366,557 FMS GRINDAVÍK Und.Þorskur 120 120 120 188 22,560 Samtals 120 188 22,560 FMS HAFNARFIRÐI Langa 45 45 45 3 135 Ufsi 29 29 29 39 1,131 Ýsa 141 135 138 202 27,882 Þorskur 134 134 134 155 20,770 Samtals 125 399 49,918 FMS HORNAFIRÐI Langa 65 65 65 4 260 Lúða 388 374 377 43 16,194 Skarkoli 133 133 133 281 37,373 Skötuselur 192 192 192 115 22,080 Ufsi 28 28 28 394 11,032 Ýsa 146 146 146 105 15,330 Þorskur 135 118 125 526 65,488 Samtals 114 1,468 167,757 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 74 77 512 39,213 Gullkarfi 77 63 66 2,128 139,566 Hlýri 141 133 135 924 124,720 Keila 49 6 45 163 7,299 Langa 73 35 67 1,199 80,888 Lúða 627 200 395 505 199,575 Sandkoli 84 65 77 451 34,796 Skarkoli 214 120 147 16,507 2,425,486 Skata 54 54 54 8 432 Skrápflúra 5 5 5 207 1,035 Skötuselur 232 192 205 863 177,195 Steinbítur 133 79 125 4,945 617,845 Tindaskata 10 10 10 2,321 23,210 Ufsi 41 8 39 12,060 465,064 Und.Ýsa 57 30 55 1,646 91,279 Und.Þorskur 120 70 107 2,924 313,551 Ýsa 231 58 184 18,800 3,464,699 Þorskur 244 83 163 19,326 3,145,684 Þykkvalúra 240 185 209 1,932 403,138 Samtals 134 87,421 11,754,674 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 144 144 144 40 5,760 Skrápflúra 5 5 5 207 1,035 Steinbítur 100 100 100 105 10,500 Samtals 49 352 17,295 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Lúða 372 372 372 4 1,488 Skarkoli 151 151 151 156 23,556 Steinbítur 107 105 107 187 19,993 Und.Þorskur 109 76 99 325 32,133 Ýsa 219 88 168 1,332 224,244 Þorskur 191 83 162 2,999 484,486 Samtals 157 5,003 785,900 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 81 81 81 10 810 Und.Ýsa 30 30 30 10 300 Und.Þorskur 91 91 91 100 9,100 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 3.9. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 56 7  80 6# .80 90#           :              56 80 6# .80 90#7        !"## +# ; %& ; <&# 1 1 1 1 1 1  1  1 1 1 1 1 1 1 1 1    ! "# -     #& SIGURGEIR Þorgeirsson, fram- kvæmdastjóri Bændasamtakanna, segir að ekki hafi komið til tals af hálfu samtakanna að sækja um op- inbera styrki til að flytja út um- frambirgðir af heyi. „Það var farið fram á það við Bændasamtökin að þau könnuðu möguleika á því að flytja út hey vegna þess að hér er ofgnótt af heyi eftir hið ágæta sum- ar,“ segir Sigurgeir. „Það var laus- lega kannað hvort hagkvæmt væri að hefja útflutning, en í samtali við bændasamtök í Þýskalandi kom í ljós að þau höfðu efasemdir um það. Vegna þess sem fram hefur komið um möguleika á því að sækja um styrki, ef þetta yrði ekki arðbær út- flutningur, þá vil ég taka það fram að slíkt hefur ekki komið til tals af hálfu Bændasamtakanna. Okkur dettur ekki í hug að sækja um op- inbera styrki til að hefja útflutning á heyi.“ Efasemdir um útflutning á heyi Dettur ekki í hug að sækja um styrki EFTIRFARANDI árétting hefur borist Morgunblaðinu frá Haraldi Haraldssyni, stjórnarformanni Áburðarverksmiðjunnar hf., vegna leiðara blaðsins 2. september: „Í leiðara Mbl. í gær 2. sept. er gerð athugasemd við viðtal sem haft var við undirritaðan um hugsanlega sölu á heyi til Evrópu. Vitnað er til þess að ég hafi sagt að hugsanlega verði leitað leiða til úrlausna ef lítið ber á milli kaupanda og seljanda með hugsanlegum styrkjum. Leið- arahöfundur telur að einu fjármunir sem finnast í formi styrkja séu hjá íslenskum skattgreiðendum. Ég leyfi mér að benda á að erfiðleikar landbúnaðar í Evrópulöndum eru líklegri til að vera styrkhæfir frá landi kaupandans heldur en frá landi seljanda. Hugsun leiðarahöfundar náði ekki út fyrir nafla alheimsins þ.e.a.s. Íslands. En einkennileg eru skrif leiðarahöfundar að reyna strax að finna því allt til foráttu að reynt sé að skapa fjármuni úr umfram- framleiðslu Íslendinga og þörf ann- arra. Leiðarahöfundi skal bent á að eðli viðskipta er framboð og eftir- spurn, leiðarljósið er að kaupandi geti greitt upp sett verð. Ef hins vegar ekki næst ásætt- anleg niðurstaða er málið úr sög- unni. „Sveltir sitjandi kráka en fljúg- andi fær.““ Árétting frá Haraldi Haraldssyni vegna leið- ara Morgunblaðsins LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upp- lýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helg- ar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trún- aði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjald- frjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Dansdeild ÍR er að hefja sitt þriðja starfsár og mun í vetur bjóða upp á dansnámskeið fyrir börn, unglinga, fullorðna og eldri borgara. Kenndir verða barna- dansar, unglingadansar, sam- kvæmisdansar, gömlu dansarnir, tjútt, mambó og salsa fyrir fólk á öllum aldri, jafnt byrjendur sem lengra komna. Einnig verða kenndir allir nýjustu tískudans- arnir ásamst nýjustu Grease- dönsunum. Dansdeildin tekur yngst þriggja ára nemendur og er dansnám þeirra byggt á dansi, leikjum og söng í takt við tónlist. Eldri börn- um og unglingum er boðið upp á námskeið í öllum nýjustu tísku- dönsunum, s.s. Grease-dönsum o.fl., auk grunnkennslu í sam- kvæmisdönsum. Einnig geta ung- lingarnir valið að læra eingöngu samkvæmisdansa. Fyrir fullorðna og eldri borgara verður boðið upp á námskeið í al- mennum samkvæmisdönsum. Kenndir verða suður-amerísku dansarnir cha cha cha, jive, rúmba og samba og sígildu samkvæm- isdansarnir enskur vals, tangó, foxtrott og quickstep. Einnig verða kenndir gömlu dansarnir, s.s. polki, skottís og vínarkrus, ásamt tjútti, og suðrænu dans- arnir mambó og salsa. Kennsla hefst laugardaginn 6. september. Þekkingarmiðlun býður upp á fyrirlestra Vika símenntunar verður haldin dagana 7.–13. sept- ember. Símenntunardagur fyr- irtækja er að þessu sinni haldinn 11. september. Á símenntunardegi eru fyrirtæki hvött til að kynna starfsmönnum fræðslustefnu sína, halda námskeið fyrir starfsmenn eða fá fræðsluaðila til að kynna það nám sem í boði er. Eins og fyrri ár býður Þekkingarmiðlun upp á stutta fyrirlestra um ýmis viðfangsefni. Þekkingarmiðlun mun halda á fjórða tug fyrirlestra í viku símenntunar, m.a. um skap- andi hugsun, vakningarfyrirlestur um nám, tengsl leiklistartækni og persónulegrar hæfni, að rýna til gagns og sjálfstraust. Sendiherra til viðtals Utanrík- isráðuneytið býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og ein- staklingum viðtalstíma við sendi- herra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, við- skiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Svavar Gestsson, sendiherra Ís- lands í Stokkhólmi, verður til við- tals í utanríkisráðuneytinu þriðju- daginn 9. september nk. kl. 9 – 12. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Albaníu, Bangladess, Búlgaríu, Serbíu-Svartfjallalands, Pakistan og Sri Lanka. Á NÆSTUNNI FLUGKLÚBBUR Mosfells- bæjar mun standa fyrir lend- ingarkeppni fyrir einkaflugvél- ar á Tungubakkaflugvelli í Mosfellsbæ laugardaginn 6. september kl. 13. Um er að ræða seinni hluta „Silfur-Jod- el“-lendingakeppninnar sem haldin er ár hvert á Tungu- bakkaflugvelli. Öllum flug- mönnum er frjálst að taka þátt, skráning er á staðnum og er skráningargjald 1000 krónur. Keppendur eru vinsamlegast beðnir um að mæta tímanlega. Ef ekki verður nægjanlega gott flugveður laugardaginn 6. september þá frestast keppnin fram á sunnudaginn 7. septem- ber, segir í fréttatilkynningu. Silfur-Jodel- lendinga- keppnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.