Morgunblaðið - 04.09.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.09.2003, Blaðsíða 51
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2003 51         ! "# $% !&&!% '  (&!% % )*!+,(                                        !                     áður kr. 1.995 nú kr. 1500 4 stk. í pakka Pipar & salt DARTINGTON GLÖS Tilboð í dag, í föstudag og Langan laugardag.                              !     "                                              ! "#$ %  #" & #'  ! "# ) $% ( "# (  (  $%     $#&'( $)*(& +, $ ' -'.,) '%        (   * *  ( "##  (   ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (       (/0122)+#,!      # $%&'( )     # %&$* )     !+          ,      -  .          "$'&' #  ,          /0122),3#%)) # 23""--.#" , !& #'( 45 %' 45 %' 45 %' 6/"#7)/ 89'.,#7)/ /'6 ,#% /"'!3"# #.:#6. ;''/ ;##'#< =$*> 8,. ? #' #..#*    4.  4.  "##"/(4( !' (  #'( 4.  4.  4.  "##" 4.  "##"/(4( 4.  4.  9//*$ ' @./ '! #,9A 9.+9. #) +# #./ @# !9 8). ). ,#7  4.  4.  4.  14.  4.  4.  0'/(4( 4.  4/  :##,# ## # 8#B9.# :#9B# $ .6"# C.., :9.# @##D ;A 5*B#,9 #.+9 14.  14.  4.  4/  4/  14.  "##" 5!4 4.  #',#+#,'   ")/ * %( 40  ## #*!" # #') # ## $  (+$ 3/( '..'+#,'6   "  "( 7/  ## #*!"  # #') # ## 4. 4!"5  4  (8 / (        >'+#,'  #!"## #) *% #)# "   #* ( 40  ## #*!" # #')# ## $  (+  ") . #!   #( /%0 $($ /%1             HIN þokkafulla Jennifer Garner, sem fer með burðarrulluna í hinum æsilegu þáttum Launráðum eða Alias hefur nú umverpst og er kom- in í slagtog með Tóta tölvukalli. Það er að segja, nú hefur verið fram- leiddur tölvuleikur sem byggist á þessum vinsælu þáttum. Hugmyndasmiður þáttanna, J.J Abrams, þurfti ekki mikla áeggjan til að hrinda þessu úr vör, enda er form þáttanna einkar tölvu- leikjavænt. „Sjálfur er ég mikill aðdáandi tölvuleikja,“ er haft eftir Abrams. „Ég sá fljótlega að Launráð myndu falla að tölvuleikjaforminu eins og flís við rass. En ég viðurkenni fús- lega að ég var pínu stressaður, enda nauðsynlegt að ná að fanga anda þáttanna eins vel og kostur væri.“ Með þetta að leiðarljósi var Abrams flæktur í framleiðslu og þróun leiksins frá upphafi. Hann sá og til þess að Jennifer Garner og aðrir leikarar yrðu hafðir með í ráð- um til að fagurfræðin myndi skila sér á tölvuskjáinn á sem farsælastan hátt. Launráð (Alias) gerð að tölvuleik Garner og gervigreindin Reuters Garner kannar hér leikinn og er sýnilega ánægð með útkomuna. Önnur þáttaröð Launráða er nú sýnd á mánudagskvöldum í Rík- issjónvarpinu. SKILDINGADANSINN (Klinkevalsen) heitir dansk- ur myndaflokkur í fjórum þáttum sem hefur göngu sína í kvöld. Þættirnir eru gerður eft- ir sögum Jane Åmund og gerast í Kaupmannahöfn á 19. öld. Þar segir frá lífs- baráttu viljasterkrar konu, Juliane, eftir að eiginmaður hennar veikist af þunglyndi og þarf að dveljast á geð- spítala. Peningar eru af skornum skammti og hún á í basli með að láta enda ná saman og fæða og klæða börnin sín tvö. Juliane er langt frá því að vera dæmigerð Kaupmannahafnar- húsfreyja. Lífið hefur kennt henni að berjast fyrir sínu, því að það ger- ir enginn fyrir hana. Þættirnir eru frá árinu 1999 og mæltust vel fyrir er þeir voru sýnd- ir í dönsku sjónvarpi það árið. Leik- stjóri er Hans Kristensen og með aðalhlutverk fara nokkrir af ann- áluðustu leikurum Danmerkur og nægir þar að nefna Mette Lisby, Pelle Koppel, Lars Simonsen og Bodil Jørgense. Danskir fjölmiðlar segja Skildingadansinn vandaðan þátt og frumlegan. Danskt Hafnardrama Fyrsti hluti Skildingadansins er í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.00. ÚTVARP/SJÓNVARP ÞAÐ verður enginn annar en allra heimsfrægasti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar – Eiður Smári Guðjohnsen – sem ætlar að spreyta sig í hlutverki gestastjórnanda hjá Auðuni Blön- dal í 70 mín- útum á Popp- tíví í kvöld. Þótt Eiður Smári sé þekktur fyrir sín þrumu- skot þá verð- ur það enginn hægðarleikur fyrir hann að ætla að bregða sér í skó góðvinar síns, hans Sveppa, enda er sá ekkert minna en handhafi titilsins Sjón- varpsmaður ársins. Verður þó að gera ráð fyrir að Eiður Smári hafi þegið nokkur ráð hjá Sveppa, um það hvernig eigi að bera sig fyrir framan myndavélarnar, og hvað til þarf að standast áskoranir og að innbyrða ógeðsdrykki. Þeir hjá Popptíví lofa allsvakalegum þætti enda sé ekki við öðru að búast en að Eiður Smári taki hlutverk sitt graf- alvarlega og eins og sannur at- vinnumaður. Fátt vilja menn gefa upp um innihald þáttarins en þó hefur lekið út að Eiður Smári ætli m.a. að sýna okkur eitthvað af heimagerðu efni. Spennandi. Eiður Smári í 70 mínútum 70 mínútur eru á Popptíví og hefst kl. 22.03 í kvöld og er end- urtekinn í fyrramálið kl. 7. Eiður Smári Guðjohnsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.