Morgunblaðið - 04.09.2003, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
BRESKA tíma-
ritið Prima hef-
ur valið
Christinu Aguil-
eru verst
klæddu stjörn-
una og bar hún
þar naumlega
sigurorð af erki-
fjanda sínum
Britney Spears og átrúnaðargoð-
inu Madonnu. Victoria Beckham
var hinsvegar valin best klædda
stjarnan og skákaði þar með með
Catherine Zetu-Jones, Nicole
Kidman og Halle Berry sem
komu næst á eftir henni …Stjarna
sumarsmellsins Sjóræningja Kar-
íbahafsins, Johnny Depp, hefur
látið hafa eftir sér að Bandaríkin
séu eins og „lítill, heimskur og
grimmur hvolpur“ og að hann
muni ekki snúa aftur til heima-
lands síns fyrr en stjórnmála-
landslagið þar verður búið að taka
stakkaskiptum. Leikarinn fertugi
lýsti þessu yfir í samtali við þýska
blaðið Stern en hann hefur búið
undanfarin ár í Suður-Frakklandi
ásamt eiginkonu sinni, frönsku
leik- og söngkonunni Vanessu
Paradis, og
tveimur börnum
þeirra. „Banda-
ríkin eru
heimsk, eins og
heimskur lítill
hvolpur, sem
hefur stórar
tennur og getur
bitið mann með
þeim og meitt, grimmilega,“ segir
hann í viðtalinu. Hann segist vilja
láta börnin sín umgangast Banda-
ríkin sem leikfang, bilað leikfang;
leyfa þeim að skoða það, kynnast
því, leika sér með það og skilja
svo við það. Depp er mikill and-
stæðingur Bush forseta og segir
hann vera einn mesta lygara sem
um geti. Segir Depp í viðtalinu að
fullorðnir karlar og konur í valda-
stöðum í bandaríska stjórnkerfinu
hafi opinberað sig sem hálfvita
með því að ákveða að hefja stríð
gegn Írökum og gagnrýna síðan
frönsk stjórnvöld fyrir að vera
andvíg því stríði.
„Að leggja til að
frönskum kart-
öflum yrði
breytt í frelsis-
kartöflur – því-
lík fífl.“
…Cameron
Diaz er nef-
brotin eftir að
hafa lent í brimbrettaslysi. Leik-
konan og kærasta Justins Timb-
erlakes, var í Hawaii að fagna 31.
árs afmæli sínu þegar slysið átti
sér stað. Hún var á brimbretti við
Waikiki-ströndina með systur
sinni Chimene og öðrum vinum
þegar hún fékk brimbretti í and-
litið og braut á sér nefið. Hún hef-
ur það samt gott en er spældust
yfir því að geta ekki farið meira á
brimbretti í fríinu …Robbie
Williams ætlar að gefa út upp-
töku frá útitónleikum sem hann
hélt í Knebworth fyrr á árinu.
Metaðsókn var að tónleikunum og
er fastlega gert ráð fyrir að tón-
leikaplatan slái einnig sölumet.
FÓLK Ífréttum
Sýnd kl. 10.10. SÍÐASTA SÝNING!
Ofurskutlan Angelina Jolie er
mætt aftur öflugri en nokkru
sinni fyrr í svakalegustu
hasarmynd sumarsins!
Sýnd kl. 6 og 8.
J I M C A R R E Y
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B.i.12.
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
kl. 8 og 10.20.
Tvær löggur.
Tvöföld spenna.
Tvöföld skemmtun.
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára.
Frá leikstjóra Trainspotting kemur hið magn-
aða meistaraverk 28 Days Later.
Missið ekki af þessum frábæra framtíðartrylli.
SV MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
Einn sá allra
besti hryllingur
sem sést hefur í
bíó síðustu
misserin."
Þ.Þ. FBL.
Ein besta
mynd ársins
J I M C A R R E Y
Mestu illmenni
kvikmynda-
sögunnar
mætast í
bardaga
upp á líf og
dauða.
TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA
Miðaverð 500 kr.Sýnd kl. 4.
ATH. Eingöngu í Lúxussal
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16.
Skonrokk FM 90.9
BRUCE