Morgunblaðið - 09.09.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.09.2003, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 06.09. 2003 3 3 4 8 8 4 4 1 1 8 0 7 9 17 19 36 03.09. 2003 8 14 23 36 40 46 35 39 KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 7, 8, 9 og 10. B.i. 12. 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters Sýnd á klukkutíma fresti  KVIKMYNDIR.IS NÓI ALBINÓI Sýnd kl. 5.30 og 10. B.i. 10 ára. Sýnd. kl. 6. Enskur texti - With english subtitles Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sjáið allt um breska bíódaga á www.haskolabio.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. Fullkomið rán. Svik. Uppgjör. Skemmtilegasta spennumynd ársins er komin..KVIKMYNDIR.IS Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! KVIKMYNDIR.IS  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL  KVIKMYNDIR.COM  Skonrokk FM 90.9 YFIR 39.00 0 GEST IR! kl. 8. kl. 8. kl. 8. kl. 5.45 og 10.05. Plots With a View SV. MBL SG DV R. Ebert H.K. DV „Áhrifarík og lofsamleg.“ HJ. MBL H.K. DVH.J. MBL S.G. DV THE MAGDALENE SISTERS kl. 5.40 og 10.05. PÓLSKI kvikmyndagerðarmað- urinn Roman Polanski, sem hlaut Óskarsverðlaunin í ár sem besti leikstjórinn fyrir Píanistann, hef- ur fengið Óskarinn sinn afhentan – fimm mánuðum of seint. Polanski býr í Frakklandi og var ekki á Óskarsverðlaunahátíð- inni í mars vegna þess að hann á yfir höfði sér að vera handtekinn stígi hann á bandaríska grundu vegna þess að hann var sakfelld- ur árið 1978 fyrir að hafa átt samræði við þrettán ára stúlku. Því leið og beið þar til nú að hann fengi styttuna góðu í hend- ur en það var vinur hans Harrison Ford sem tók að sér að afhenda honum hana, þar sem þeir voru staddir á Deauville- kvikmyndahátíðinni í Frakklandi. Þetta er fyrsti Óskarinn sem Polanski fær en hann hefur áður verið tilnefndur þrisvar. Þeim Ford og Polanski hefur verið vel til vina síðan sá fyrrnefndi lék í mynd hins síðarnefnda The Frantic árið 1988. Polanski er formaður dóm- nefndar á Deauville-hátíðinni sem haldin er árlega og er helguð bandarískri kvikmyndagerð. Reuters Ford og Polanski gantast við ljósmyndara í Deauville. Ford færði Polanski Óskarinn TÍMI stóru sumarstórmynd- anna er liðinn. Það kom glögg- lega á daginn þegar ljóst varð að toppmynd helgarinnar, gam- anmyndin Dickie Roberts: Fyrrum barnastjarna, þénaði ekki nema 7 milljónir dala. En toppsætið er, þegar allt kemur til alls, toppsætið og kynning- arstjórar myndarinnar munu vafalítið hamra á því að myndin hafi náð þessu eftirsótta mark- miði og þar með „slegið í gegn“. Í Dickie Roberts leikur David Spade (Joe Dirt, Tommy Boy, Black Sheep) óhamingjusaman þrjátíu ára gaur sem er fyrrum barnastjarna. Hann er á bömm- er yfir að hafa farið á mis við eðlilega æsku og ákveður því að reyna að endurlifa hana. Hann ræður til sín fósturforeldra og heimtar að þau komi fram við sig sem „venjuleg- an“ krakka, en auðvitað ætlar hann um leið að reyna að koma ferlinum á rétt ról með uppátækinu. Spade átti sjálfur þátt í að sjóða saman þennan makalausa söguþráð en hann er einn vinsælasti grínisti Bandaríkjanna um þessar mundir. Leikstjóri myndar- innar er Sam Weisman en hann gerði George of the Jungle, Out-of-Town- ers og nú síðast What’s The Worst That Could Happen? Ein önnur ný mynd náði inn á topp tíu og hafnaði í sjötta sæti en það er Reglan (The Order), yfirnáttúrulegur spennutryllir með kyntákninu Heath Ledge í aðalhlutverki. Þetta er önnur myndin sem hann leikur í fyrir leikstjórann og handritshöfundinn Brian Helgeland en þeir unnu áður saman að Knight’s Tale. Helgeland gerði einnig Payback og skrifaði handrit að myndum á borð við LA Confidential og Conspiracy Theory. Toppmyndin frá því síðast, Jeep- ers Creepers 2, féll niður í annað sæti og dvínaði aðsóknin um 56% milli vikna. Aðsóknin um helgina var mjög lítil og til marks um það eru heil tvö ár síðan toppmyndin hefur þénað minna en 10 milljónir dala. Ljósu punktarnr eru fáir. Sjóræn- ingjar Karíbahafsins er einn þeirra. Myndin er enn nálægt toppsætinu eftir níu vikur, dalaði einungis um 13% milli vikna, er komin í rúmlega 282 og því orðin næstvinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum á eftir Leitinni að Nemó. Aðrir ljósir punkt- ar eru óvæntar vinsældir mynda á borð við spennumyndina S.W.A.T. og hestamyndina Seabiscuit sem báðar eru komnar yfir 100 milljónir, eins og Bandaríska brúðkaupið sem er í ell- efta sæti. Ný gamanmynd á toppi bandaríska bíólistans Fullorðnar barnastjörnur                                                                                            !  "  "  #     $  % &           ()* +,) -,. -,( .,+ .,/ .,* /,+ /,( ,. ),* ),. 0,* 1),( (*0,0 .,/ .1,( (*1,+ )0, //,+ skarpi@mbl.is David Spade gengur í barndóm sem ofvaxna barnastjarnan Dickie Roberts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.