Morgunblaðið - 27.09.2003, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Fór beint á
toppinn í
USA!
Þeir eru mættir
aftur!
Frá ofur -
framleiðandanum
Jerry
Bruckheimer.
Sýnd kl. 8 og 10.45. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Frábær gamanmynd
með hinum vinsæla
Ashton Kutcher. Hann
er skotinn í dóttur
yfirmann síns og gerir
allt til að komast yfir
hana. En Suma hluti
gerir maður bara ekki!
Sýnd kl. 4 og 6. Með ísl. tali.Sýnd kl. 4. Með ísl. tali.
Námsmannalínu félagar fá
2 fyrir 1 á myndina ef greitt
er með ISIC debetkortinu
FRUMSÝNING
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Miðasala opnar kl. 13.30
Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali.
Sýnd kl. 2 og 4. með ensku tali
MEÐ
ÍSLEN
SKU
OG EN
SKU
TALI
Þeir eru mættir aftur! Frá
ofur framleiðandanum
Jerry Bruckheimer.
i i !
l i
i .
kl. 4, 7 og 10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 2, 5, 7, 8, 10 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12.
Frábær gamanmynd með hinum vinsæla Ashton Kutcher.
Hann er skotinn í dóttur yfirmann síns og gerir allt til að
komast yfir hana. En Suma hluti gerir maður bara ekki!
FRUMSÝNING
Námsmannalínu félagar fá
2 fyrir 1 á myndina ef greitt
er með ISIC debetkortinu
ATH.
Fjölgun
sýninga
rtíma
Harmonikufélag Reykjavíkur heldur dansleik í ÁSGARÐI,
Glæsibæ við Álfheima í Reykjavík, laugardagskvöldið
27. september frá kl. 22:00.
Söngkona: Ragnheiður Hauksdóttir. Góður vettvangur
fyrir dansáhugafólk. Fjölbreytt dansmúsík við allra hæfi.
Aðgangseyrir kr. 1.200.
ELDFJÖRUGT HARMONIKUBALL
Harmonikufélag Reykjavíkur
Þ
AÐ ættu einhverjir að
kannast við hana. Hún
lék nefnilega eitt aðal-
hlutverkanna í mynd
Mikaels Torfasonar
Gemsar, þá kornung og óreynd á
leiklistarsviðinu. Nú aðeins eldri, ein-
ungis tuttugu og eins árs, dvelur
Halla Vilhjálmsdóttir í góðu yfirlæti í
útjaðri einnar stærstu borgar heims.
Því var við hæfi að skjóta fyrst að
henni þeirri íslenskustu spurningu
sem kostur var á.
- Hverra manna ertu?
„Ég er góðra manna, ég er dóttir
Villa Guðjóns gítarleikara. Hann var í
hljómsveitum eins og Gaddavír og
Galdrakörlum í gamla daga og svo
var hann í hljómsveit Hemma Gunn
og stjórnaði stundum Eurovision.
Hann var einnig fyrsti yfirkennari
Djassdeildar FÍH og semur tónlist
við auglýsingar, kvikmyndir, leikrit
o.fl. Mamma vinnur hjá Flugleiðum.
Það má segja mamma sé „brain“ og
pabbi sé „talent“ en stundum er það
öfugt, þau eru bæði frábær. Ég gæti
ekki átt betri átrúnaðargoð.“
- En nú fórst þú út til Guilford að-
eins nítján ára að aldri, voru þau ekk-
ert smeyk við að hleypa þér svona út?
„Nei, þau hafa alveg stutt mig við
allt sem ég er að gera. Mamma teikn-
ar meira að segja stundum skissur af
karakternum áður en ég þarf að læra
hann í skólanum.“
Á hraðferð í gegnum Kvennó
- Ég heyrði að þú hefðir ekkert
verið að slóra í gegnum Kvennaskól-
ann?
„Ég var alltaf búin að plana að fara
til Englands og læra leiklist, þannig
að ég hugsaði að náttúrufræðibraut
eða tungumálabraut í Kvennó myndi
ekkert gera nema hægja á mér þegar
fólk er að klára menntó átján ára hér
í Bretlandi. Ég vildi ekki vera tveim-
ur árum eldri en allir, svo ég vildi
bara drífa mig út. Mér finnst að nem-
endur eigi að hafa val, þess vegna
finnst mér þessi hraðbraut sem er
nýkomin alveg prýðilegt framtak.
Mér fannst Kvennó alveg frábær
skóli og ég hefði ekki viljað eyða
þessum þremur árum annars staðar.
Sú manneskja sem ég lærði mest af
var þó Sævar, enskukennarinn minn.
Ég valdi tungumál af því að ég hugs-
aði að það myndi hjálpa mér best í
leiklistarnámi og enskukennarinn
minn var ofboðslega duglegur við að
kynna fyrir mér enskar bókmenntir
og leikrit, svo ég vissi alveg hvað ver-
ið var að tala um þegar ég kom í tíma
í Guilford. Hann las líka yfir bréfin og
ritgerðirnar sem ég sendi skólanum í
umsóknarferlinu, sem er langt og
strangt.“
Aðalhlutverk í fyrstu
opinberu sýningunni
- En hvað ertu nákvæmlega að
gera úti í Bretlandi?
„Ég er nú á þriðja ári í BA-námi í
leiklist við Guildford-skólann á Stór-
Lundúnasvæðinu, það er gjör-
samlega fullt starf og rúmlega það.
Það er ofboðslegt álag í þessum skóla
og enginn tími til að hvíla sig. Til
dæmis var fyrsti skóladagurinn síð-
asta mánudag og fyrir hann þurfti ég
að læra eintal sem var fimmtíu línur,
svo var ég í skólanum alveg frá níu til
sex. Inni í þeim degi var inntökupróf í
kvikmyndaverkefni sem skólinn er að
gera.
Þriðja árið er pakkað af alls konar
leikritum, söngleikjum og kvik-
Reykjavíkurmærin Halla Vilhjálmsdóttir dvelur
nú í Guilford og nemur til leikarans. Hún lætur
sér fátt fyrir brjósti brenna og fylgir sínum
draumum. Svavar Knútur Kristinsson ræddi við
þessa lífsglöðu stúlku um lífið í Guilford, dans,
söng og dulítinn skammt af brjálæði.
Morgunblaðið/Jim Smart
Halla Vilhjálmsdóttir er þ
róttmikil ung kona og fylg
ir sínum draumum.
„Nú er ég tréð“