Morgunblaðið - 12.10.2003, Qupperneq 36
FRÉTTIR
36 SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Sími 588 4477
Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast.
www.valholl.is
Tómas og Heiðdís taka á móti áhugasömum frá kl. 14-16.
Verð 12,7 m. Áhv. 5,6 m byggsj.
Falleg 99,9 fm íbúð á 3. hæð í mik-
ið endurbættu fjölbýli. Húsið er ný-
lega málað að utan og stigagangur
málaður og teppalagður. Flísalagð-
ar svalir með miklu útsýni til suð-
urs og vesturs. Fallegar innrétting-
ar og gólfefni.
Opið hús í dag
Hverafold 19, íb. 0302
Sara og Davíð taka á móti áhugasömum
frá kl. 17-19. Verð 7,9 m. Áhv. 3,8 m.
Ath.: Fleiri myndir og nánari upplýsingar á valholl.is
Mjög falleg, vel skipulögð og nýlega
endurnýjuð 2ja-3ja herbergja, ósam-
þykkt íbúð í fallegu og vinsælu hverfi
við Laugardalurinn. Íbúðin er öll með
nýlegu parketi og flísalögðu baði,
nýjum sérsmíðuðum innréttingum
og nýlegu rafmagni.
Laugateigur 10, risíbúð
Áhugavert kúabú til sölu
Til sölu er jörðin Borgareyrar í V.-Eyjafjöllum. Jörðin er vestan Markarfljóts
á mjög góðu ræktunarlandi. Á jörðinni er rekið stórt kúabú. Miklar
byggingar m.a. tvö íbúðarhús. Jörðin selst með framleiðslurétti í mjólk,
öllum bústofni, vélum, tækjum og vetrarforða. Athyglisvert tækifæri í
alvöru mjólkurframleiðslu. Ásett verð 79 milljónir.
Upplýsingar gefur sölumaður Hóls – bújarðir
Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761.
Skúlagötu 17
Sími 595 9000
holl@holl.is
Opið virka daga kl. 9-18
www.holl.is
VALLARBARÐ 5 – HAFNARFIRÐI
OPIÐ HÚS Í DAG
Mjög vandað 165 fm endaraðhús
á einni hæð ásamt rúmgóðum,
innbyggðum, 25 fm bílskúr. Komið
er í flísalagða forstofu. Stór flísa-
lögð stofa, útgengt á verönd og í
gróinn garð. Eldhús með nýlegri
innréttingu. Flísalagt baðherbergi í
hólf og gólf, steyptur sturtuklefi. 3 rúmgóð svefnherbergi á sérgangi, rúm-
góðir fataskápar í öllum. Geymsla innaf eldhúsi og gengið þaðan í bílskúr.
Stór garður, verönd og útiarinn. Mjög góð staðsetning. Opið hús í dag á
frá kl. 14:00-18:00. Helgi tekur vel á móti ykkur með kaffi og kleinur.
Verð 24,3 millj.
WWW.EIGNAVAL.ISSigurður Óskarsson, lögg. fastsali
Vegna væntanlegrar uppbygg-
ingar World Class í Laugar-
dalnum erum við með í sölu
1.769 fm húsnæði þeirra við
Fellsmúla 28. Um er að ræða
steinsteypt hús, byggt 1984.
Skipting er þannig að neðri
hæðin er 1.376 fm og efri hæð-
in 395 fm. Húsið er í mjög
góðu standi og var m.a. endur-
múrað að utan og einangrað að innan fyrir um 6 árum. 80 sérbílastæði
fylgja húsinu ásamt sameiginlegum stæðum, sem eru á sameiginlegri lóð
sem liggur niður á Grensásveg. Húsnæðið er í dag innréttað sem líkams-
ræktarstöð af fullkomnustu gerð, en gæti hentað undir margs konar
starfsemi, svo sem heildsölu, verslun o.fl. Staðsetning er mjög góð og
stendur húsið á sameiginlegri 12.264 fm lóð. Brunabótamat hússins er
kr. 162.000.000.
FJÁRFESTAR - GOTT TÆKIFÆRI
FELLSMÚLI - WORLD CLASS HÚSIÐ
SÍMI 5 900 800
Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Uppl. veitir Magnús Gunnarsson,
sölustjóri atvinnuhúsnæðis.
magnus@valholl.is sími 588 4477 gsm 822 8242
Vegna aukinnar eftirspurnar vantar okkur á
söluskrá allar stærðir og gerðir atvinnuhúsnæðis
Höfum einnig kaupendur að atvinnuhúsnæði
með góðum langtímaleigusamningum
á verðbilinu 30-300 milljónir.
Um er að ræða trausta og örugga kaupendur.
EIGENDUR ATVINNUHÚSNÆÐIS
Við hjá Valhöll leggjum áherslu á góða þjónustu,
heiðarleika og vönduð vinnubrögð.
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17
ÖGURÁS 16 Í GARÐABÆ
Sigurjón og Dóra taka vel á móti ykkur
og sýna glæsilegt 146 fm raðhús í Ása-
hverfinu í Garðabæ. 3 svefnherb. Fal-
legar innréttingar og gólfefni. Byggt
2001.
Verð 23,5 millj.
Í
NÝJU námskerfi sem fjöl-
skyldufyrirtækið NEMA
hefur hannað er höfðað til
tölvuþekkingar nemenda og
notast við táknmyndir úr
tölvuumhverfinu sem nemandinn
þekkir. Námsefnið sem heitir Lær-
um að nema, samanstendur af bók,
geisladiski og aðgangi að heimasíðu
fyrir hvern notanda.
Kerfið má nota til að nema, á
skipulagðan hátt, námsefni ólíkra
kennslugreina á grunn-, framhalds-
og háskólastigi að sögn Ástu Krist-
rúnar Ragnarsdóttur, sem ásamt
eiginmanni sínum, Valgeiri Guðjóns-
syni, og eldri syni þeirra Árna Tóm-
asi, rekur fyrirtækið Nema.
Samlíkingar úr tölvuumhverfi
hringja bjöllum hjá öllum
Ásta hefur starfað sem náms-
ráðgjafi frá árinu 1981 en undanfarin
fjögur ár hefur hún starfað sjálf-
stætt við náms-
efnagerð og nám-
skeiðahald af ýmsum
toga. Hún segir hug-
myndina að Lærum að
nema hafa kviknað er
hún komst að því eftir
að hafa haldið nám-
skeið fyrir nemendur
á ólíkum skólastigum,
að samlíkingar úr
tölvuumhverfinu
hreyfðu við þeim. „Um
leið og ég fór að nota
samlíkingar úr tölvu-
umhverfinu kviknaði á
perunni hjá öllum,“
segir Ásta. Hófst hún
þá handa við að hanna
námsefni í námstækni
sem verður brátt gefið
út hjá Eddu – útgáfu.
„Yngri sonur okkar,
Arnar Tómas, var
nokkurs konar til-
raunadýr hjá mér í
fyrra og það nýttist
honum mjög vel,“ seg-
ir Ásta um námsefnið.
Fjölbrautaskólinn á
Selfossi er þróun-
arskóli fyrir efnið og
undirbúa sex kennarar
í lífsleikni að taka upp
efnið í kennslu sinni.
„Ég hef sjálf kennt
þetta efni á sérstökum
námskeiðum við FSU
og það hefur gengið að
óskum“ segir Ásta,
„það skiptir ekki máli
hvort við erum með af-
burða nemendur eða
aðra, allir grípa að-
ferðirnar á lofti.“
Ásta segir Lærum
að nema vera heild-
stætt námskerfi þar
sem hver áfangi hefur
jafnt innbyrðis vægi.
Til að ná tökum á kerf-
inu þarf meira til en að
fræðast um grunn-
reglur þess. Þjálfun í
beitingu einstakra
þátta vegur það hátt
að líkja má við ákvörð-
un um að helga sig
nýjum lífsstíl. Í þessu
tilfelli er það nýr námsstíll.
Skima, greina, hlaða,
rifja upp og segja frá
„Kerfið gerir fólki í raun kleift að
skynja námslega þáttinn með tilliti
til reynslu þeirra af tölvuumhverf-
inu,“ útskýrir Ásta. „Tölvan líkir eft-
ir starfsemi heilans, en við erum í
rauninni að ná henni til baka. Það
sem við gerum er að nota allar að-
gerðir tölvunnar í námi og mynd-
gerum þær. Við erum með tákn-
myndir [enska: icons] fyrir hverja
aðgerð námstækninnar. Þannig vit-
um við hvar við erum stödd hverju
sinni.“ Ásta tekur dæmi til að út-
skýra þetta en í fyrsta kafla bók-
arinnar er fjallað um lestrarlíkan:
„Þá höfum við táknmynd fyrir það
sem við þurfum að gera í hvert skipti
sem við byrjum að nema. Við byrjum
á að skynja hvar við erum stödd og
lítum á umhverfið. Þetta er kallað að
„skima“. Þegar við höfum áttað okk-
ur á þessu, þurfum við að greina efn-
ið; hversu margir eru efnisþættir,
um hvað snýst málið, þ.e. það sem
við höfum verið að lesa. Fyrir það er
önnur táknmynd. Þar næst er byrjað
að „hlaða“, þ.e. að færa helstu efn-
isþætti yfir í þekkingarkerfið. Þegar
hingað er komið er mikilvægt að átta
sig á hvernig efnið tengist því sem
við þegar vitum, hvernig ætlum við
að geyma efnið í huga okkar. Þekk-
ingaröflun byggist öll á tengikerfi og
rökrænni staðsetningu innan um það
sem fyrir er. Þegar við erum búin að
„hlaða“ er þung áhersla lögð á það að
rifja upp, en það er alls ekki sama
hvernig það er framkvæmt. Til að
geta rifjað upp verðum við að hafa
einhvern grunn, einhverja beina-
grind. Ef nemandinn hefur skimað
og greint þegar hann var að hlaða
efninu inn í minnið, fer hann í gegn-
um þættina sem hann bjó sjálfur til,
sem hann man og skilur, og rifjar
síðan upp í þeirri röð sem hann þekk-
ir.“
Hér er komið að frásögninni í
námsferlinu að sögn Ástu. „Frásögn
er þjálfunaratriði, það skiptir máli að
nemandinn hafi frásögnina vel upp-
byggða. Þannig að frásagnarþátt-
Námstækni með
tilvísun í tölvuheima
Námstækni vefst fyrir
mörgum en fjöl-
skyldufyrirtækið
Nema hefur hannað
námskerfi sem notast
við þekktar skipanir
og aðgerðir úr tölvu-
umhverfinu sem lang-
flestir nemendur á öll-
um skólastigum
þekkja og skilja.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Ásta Ragnarsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir frá Eddu undirrita samn-
ing um útgáfu námsefnisins. Við hlið Ástu situr sonur hennar, Árni Tómas.
Táknmyndir úr fyrsta
kafla bókarinnar Lærum
að nema.
ATVINNA mbl.is