Morgunblaðið - 12.10.2003, Síða 51

Morgunblaðið - 12.10.2003, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 51 Sýnd kl. 2. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 2, 4 og 6.Sýnd kl. 2.30, 6 og 9. Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 10.20.Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 10. thirteen SV MBL SKONROKK 90.9 SKONROKK 90.9 Sýnd kl. 6 og 8. Munið afs láttarkort in á kv ikmyndahát íð  HK. DV  Kvikmyndir.is  Skonrokk 90.9  SV MBL THE FOG OF WAR Sýnd kl. 8. ELEPHANT Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 2. Stuttmyndin Síðasta Kynslóðin sýnd á undan myndinni MBL www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8. Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Settu upp 3víddar gler- augun og taktu þátt í ævintýrinu! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2 og 4. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. Sýnd kl. 2, 4 og 6.Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45 Powersýning B.i. 12 ára. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx Beint á toppinn í USA POWE RSÝnI NG kl. 10 .45. Á STÆ RSTA THX tJALD I LAND SINS FRUMSÝNING TOBEY MAGUIRE JEFF BRIDGES CHRIS COOPER Sýnd kl. 10.15. B.i. 16 ára SV MBL Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. BRUCE OPINBERUN Hannesar er ný kvik- mynd sem Hrafn Gunnlaugsson hef- ur nýlokið við að gera. Myndin bygg- ist á samnefndri smásögu eftir Davíð Oddsson en með aðalhlutverkið fer Viðar Víkingsson leikstjóri sem er til muna vanari að stýra heldur en að láta stýrast. „Þetta bar þannig til að upphaf- lega átti ég að klippa myndina, vinna einhverja tölvugrafík og svoleiðis stúss,“ segir Viðar um aðkomu sína að myndinni. „Á meðan við vorum að ræða um þá hluti var Hrafn að spyrja mig hvernig mér litist á hinn og þennan leikara í aðalhlutverkið. Skyndilega stakk hann upp á því að ég myndi leika. Það kom mér satt að segja í opna skjöldu því ég hef aldrei gefið mig út fyrir að vera leikari. Ég vildi nú að hann prófaði einhverja at- vinnuleikara fyrst en hann var fljót- lega búinn að bíta þetta í sig. Hrafn hefur gert svona hluti áður. “ Af skriffinni Viðar segir að hann hafi fljótlega ákveðið að kýla á þetta þar sem þetta yrði holl reynsla fyrir leikstjóra, sem er hans aðalstarf. „Mér fannst spennandi að prófa að vera hinum megin við vélina. Nú veit ég hvað leikarinn gengur í gegnum.“ Viðar segir að nálgun leikara við hlutverk séu mismunandi, sumir leggi sig í líma við að lifa sig sem mest inn í hlutverkið á meðan aðrir treysti meira á sjötta skilningarvitið. Hann segist meira og minna hafa treyst á eðlisávísunina enda hafi hann ekki sömu undirstöðu og at- vinnuleikarar hafa. Viðar leikur Hannes H., stífan kerfiskarl sem vinnur hjá eftirlits- stofnun Ríkisins. „Þetta er mikill skriffinnur sem er í því að stimpla og gefa leyfi. Hann lítur á samfélagið sem vél og finnst hann gegna miklu hlutverki í því vélavirki.“ Viðar segir myndina spyrja spurn- inga um uppbyggingu nútímasam- félags, um reglugerðir sem þeim óhjákvæmilega fylgja og hversu langt er hægt að ganga í þeim efn- um. Bo Jonsson er sænskur kvik- myndaframleiðandi og vinur Hrafns Gunnlaugssonar. Jonsson er annar tveggja eigenda Europa Studio, sem er stærsta kvikmyndaver Svíþjóðar. Á dögunum skoðaði hann gróf- klippta útgáfu af myndinni þegar hann var staddur hér í leyfi. Hann fer lofsamlegum orðum um leik Við- ars. „Hann virðist fæddur í þetta,“ segir Bo, er Morgunblaðið innir hann eftir áliti. „Hann gefur mynd- inni mjög raunsæislegan blæ.“ Bo er hrifinn af þessu uppátæki Hrafns, að setja óreyndan leikara í aðahlutverkið. „Hann tekur vissa áhættu sem borgar sig. Það er ekki víst að leik- menn geti klárað sig í gegnum heila mynd. Það er erfitt og fólk þarf að halda sömu persónunni allan tímann. Viðar klárar þetta fullkomlega og gefur myndinni aukinn brodd með þessu.“ Hannes verður til Viðar sem kerfiskarlinn Hannes. Opinberun Hannesar verður frumsýnd í Sjónvarpinu 1. janúar og fer í kjölfarið í almennar sýn- ingar í kvikmyndahúsum. Viðar Víkingsson fer með aðalhlutverkið í Opinberun Hannesar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.