Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2003 61 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. B.i.10 ÁLFABAKKI Kl. 1.30, 3.40 og 5.50. ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.10. KEFLAVÍK kl. 10.15. KEFLAVÍK kl. 3.40, 5.45 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.55, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. Heimsfrumsýning 5. nóv. Helen Mirren og Julie Walters fara á kostum í nýrri og bráðskemmtilegri breskri gamanmynd í anda „Full Monty“. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. ÁLFABAKKI Kl. 2, 4 og 6. KRINGLAN Kl. 2, 4 og 6. AKUREYRI Kl. 2 og 4. KEFLAVÍK Kl. 2. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. Frábær teiknimynd byggð á sígildu þjóðsögu um Tristan og Ísold. r r t i i í il j ri t Í l . Beint á toppinn í USA MEÐ ÍSLENSKU TALI Miðaverð 500 kr. ROGER EBERT Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. FRUMSÝNING  SG DV „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. KRINGLAN Sýnd kl. 2. AKUREYRI Sýnd kl. 2. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2. KRINGLAN Sýnd kl. 1.45. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2.. Ísl. tal. MEÐ ÍSLENSKU TALI Ævintýraleg spenna, grín og hasar The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar. H.K. DV. KVIKMYNDIR.IS ANGELINA Jolie segist aldrei vera kynþokkafyllri en þegar hún vaknar á nóttunni til að hlúa að syni sínum Maddox. „Þegar ég vakna um miðja nótt og reyni að fá Maddox til að sofna aftur er ég eins falleg og kynþokkafull og ég get verið – en ekki þegar ég er klædd upp í einhver ótrúlega dýr og flott föt“ … Britney Spears og leikarinn John Cusack eru talin eiga í ástarsam- bandi. Hún er sögð hafa fallið fyrir honum er hún var að kynna nýju plötuna sína In the Zone í New York um daginn. Vitni segjast hafa heyrt hana biðja aðstoðarmann sinn um símanúmer Cusacks og síðan á hún að hafa farið á hótelið hans, að því er fram kem- ur í breska dag- blaðinu Daily Star. … Britney Spears segist vera undir svo miklu álagi að henni líði eins og miðaldra konu, stundum finnist henni hún vera eldri móðir sín sem er 48 ára gömul. Einkaþjálfari hennar, Joe Dowell, vill setja hana á hinn margumtalaða Atkins-megrunarkúr. „Ég sé um að koma Britney aftur í form og hún verður að vera í sínu besta ástandi áður en hún leggur af stað í næsta tónleikaferðalag. Hún er í góðu formi en hlutir eins og áfengi og síg- arettur eru aldrei góðir fyrir líkama og sál,“ segir hann en Britney mun hafa farið mikið út á lífið að und- anförnu … Kylie Minogue hefur hefnt sín á fyrrverandi kærasta sem var henni ótrúr með því að semja um hann lag. Í laginu sem ber nafnið „Someday“ kemur fram hve kærast- inn, fyrirsætan James Gooding, kom illa fram við hana en hann hefur viðurkennt að hafa tvisvar haldið fram hjá henni á meðan þau voru saman í tvö og hálft ár. Núverandi kærasti, leikarinn Oliver Martinez, fær öllu hlýrri kveðjur í laginu „Loving Days“ en þar lýsir hún því hvernig hún varð ástfangin af hon- um … Fyrrum kryddstúlkan Mel C varð að yfirgefa heimili sitt í London um daginn vegna ótta um að óður aðdáandi myndi myrða hana. Mað- urinn sem er hollenskur leigubístjóri hefur áreitt söngkonuna undanfarið, meðal annars sendi hann henni Hannibal Lecter-grímu og mynd- band þar sem hann er nakinn með kynferðislega tilburði við myndir af henni. Mel flýði til Norður-Englands eftir að breska lögreglan dró þá ályktun af hegðun hans að hann gæti hugsanlega drepið hana. Fyrir rétti sagðist maðurinn hafa verið undir áhrifum frá æðri máttarvöldum er hann áreitti söngkonuna. FÓLK Ífréttum Úrslitin í ítalska boltanum beint í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.