Morgunblaðið - 19.11.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.11.2003, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 2003 43 ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N/ SI A. IS M OR 2 27 64 1 1/ 20 03 Smáauglýsing á aðeins 500 kr.* Alla daga Sími 569 1111 eða augl@mbl.is *5 línur; tilboðið gildir til 31. des. landsbanka sátu Guðfinna Bjarna- dóttir rektor Háskólans í Reykja- vík, Ingjaldur Hannibalsson frá Háskóla Íslands og Björn M. Sig- urjónsson og Gylfi Skarphéðinsson frá Íslandsbanka. ÍSLANDSBANKI styrkir á ári hverju efnilegt ungt fólk til náms og fengu sex námsmenn styrki í ár að fjárhæð 150 þúsund krónur hver. Eins og undanfarin ár barst mikill fjöldi umsókna, en alls voru umsækjendur um 700 að þessu sinni. Þau sem fengu námsstyrk Ís- landsbanka árið 2003 eru eft- irtalin: Anna Lind Pétursdóttir, 32 ára, sem stundar doktorsnám í sál- fræði sem atferlismeðferð sem sérsvið, Torfi Sigurðsson, þrítug- ur, sem stundar rannsóknarnám í taugalífeðlisfræði við New York University, Ingibjörg Gunn- arsdóttir,29 ára gömul, sem stund- ar doktorsnám í næringarfræði, Katrín Þórarinsdóttir, 23 ára, sem er á þriðja ári í læknisfræði, Sveinbjörn Jónsson, 22 ára, sem stundar nám á öðru ári í verk- fræði við Háskóla Íslands og Guð- rún Óskarsdóttir, 19 ára, sem er að hefja nám við Konunglega ball- ettskólann í Stokkhólmi. Í dómnefnd fyrir námsstyrki Ís- Íslandsbanki veitir námsstyrki Á myndinni eru styrkþegar eða fulltrúar þeirra með dómnefndarmönnunum Ingjaldi Hannibalssyni og Guðfinnu Bjarnadóttur (lengst t.v.) og Bjarna Ár- mannssyni, forstjóra Íslandsbanka (lengst t.h.), sem afhenti styrkina. Taflfélag Hreyfils heldur heið- ursbikarmót Næstu tvö mið- vikudagskvöld, 19. og 26. nóv., held- ur Taflfélag Hreyfils sitt fimmta heiðursbikarmót og nú til heiðurs Jónasi Kr. Jónssyni. Jónas var í fyrstu sveit TFH sem fór á NSU- mót (Norðurlandamót sporvagn- stjóra) í Helsingfors 1957 og þar fékk Taflfélag Hreyfils sinn fyrsta Norðurlandatitil. Jónas sigraði á síðasta heiðursbikarmóti. Tefldar verða 7 umferðir Monrad, hálftíma skákir. Mótið byrjar kl. 19.30. Framsóknarfélögin í Kópavogi halda opinn fund í kvöld kl. 20 á Digranesvegi 12. Erindi heldur Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og í lok fundarins mun hún svara fyrirspurnum fundarmanna. Fundur um samskipti foreldra og unglinga í Verzlunarskóla Ís- lands Verzlunarskóli Íslands býður foreldrum og forráðamönnum nem- enda til fræðslufundar í dag, mið- vikudaginn 19. nóvember, kl. 20. Á fundinum mun Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur fjalla um samskipti foreldra og unglinga. Í lok fund- arins gefst kostur á að koma með fyrirspurnir og taka þátt í almenn- um umræðum. Fræðslufundurinn er liður í forvarnarstarfi Verzl- unarskólans. Í DAG Spænskukennsla fyrir börn sem hafa búið erlendis Kynning- arfundur verður í Alþjóðahúsinu á morgun, fimmtudaginn 20. nóv- ember, kl. 16–17 um spænsku- kennslu fyrir börn sem hafa búið erlendis. Börnum og foreldrum gefst tækifæri til þess að ræða við kennara og fræðast um nám- skeiðin. Boðið verður upp á kennslu bæði fyrir þau börn sem eru þegar orðin læs og einnig fyr- ir þau sem eru að læra að lesa. Gert er ráð fyrir að kennt verði einu sinni í viku fram á vor. Menningarfélagið Hispánica held- ur námskeiðin og er áhugasömum bent á að skrá sig á kynning- arnámskeiðið með því að senda tölvupóst til Grétu Hlöðvers- dóttur, greta@proxima.is Stækkun til austurs, áhrif á vinnumarkað Evrópusamtökin standa fyrir fundi um hugsanleg áhrif stækkunar Evrópusam- bandsins til austurs á vinnumark- að í Evrópu á morgun, fimmtu- daginn 20. nóvmber kl. 12–13 í Norræna húsinu. Erindi halda: Halldór Grönvold frá ASÍ og Pet- er Weiss frá Goethe Institute. Fyrirlestur um Sýrland og Líb- anon Á vegum Mímis – símennt- unar heldur Jóhanna Kristjóns- dóttir fyrirlestur um Sýrland og Líbanon á morgun, fimmtudag, kl. 19.45. Þetta er síðasti fyrirlestur Jóhönnu í röð slíkra hjá Mími. Fjallað er um sögu Sýrlands og Líbanons, einkum frá heimsstyrj- öldinni fyrri en tiplað á eldri tíma og loks eru löndin kynnt sem ferðamannastaðir. Sýndar víd- eómyndir og spiluð arabísk tónlist. Landbúnaður – Nýjar áherslur / Nám til framtíðar Auður Sveins- dóttir, sviðsstjóri hjá Landbún- aðarháskólanum á Hvanneyri (LBH), flytur erindi hjá Rann- sóknastofnun landbúnaðarins (RALA) á morgun, fimmtudaginn 20. nóvember, kl. 10–11, í fund- arsal RALA á Keldnaholti, 3. hæð. Auður nefnir erindi sitt: Landbún- aður - Nýjar áherslur / Nám til framtíðar og fjallar um nám á Náttúrunýtingarsviði LBH, upp- byggingu þess, helstu áherslur og sóknarfæri. Málþing um tjáningarfrelsi og faglegt sjálfstæði Á morgun, fimmtudaginn 20. nóvember, kl. 13.30 bjóða Bandalag háskóla- manna og Læknafélag Íslands til málþings um tjáningarfrelsi og faglegt sjálfstæði háskólamanna. Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, setur þingið. Flutt verða erindi, einnig verða pallborðs- umræður sem Kristrún Heim- isdóttir lögfræðingur stjórnar. Á MORGUN FERMINGARBÖRN úr 46 sóknum söfnuðu 5,4 milljónum króna þegar þau gengu í hús 4. nóvember síðastlið- inn. Fengu börnin 500 þúsundum meira en í fyrra en þá söfnuðu börn úr 43 sóknum. Safnað var fyrir verkefn- um í Afríku og fyrir peningana er t.d. hægt að grafa ríflega 50 brunna og út- vega þar með meira en 50.000 manns hreint drykkjarvatn. Fénu verður einnig varið til menntunar barna. Söfnunarfénu verður varið til verk- efna í Afríku í samvinnu við Lúth- erska heimssambandið sem Hjálpar- starf kirkjunnar er aðili að, segir í fréttatilkynningu. Fermingarbörn söfnuðu 5,4 milljónum króna RÆST verður í fyrsta sinn á Selfossi nýtt 10 km. hlaup sem fengið hefur heitið „Hlaupið undan vindi“ næst- komandi laugardagsmorgun, þann 22. nóvember. Hlauparahóparnir á Selfossi standa fyrir hlaupinu og hefst það kl. 11:00. Hlaupið verður Gaul- verjabæjarveginn, sem liggur að Fé- lagslundi við bæjarmörk Selfoss á leið austur. Leiðin verður hlaupin upp eða niður allt eftir því hvernig vindar blása og að sjálfsögðu verður hlaupið með vindinn í bakið, skv. upplýsing- um aðstandenda. Hlauparar verða ferjaðir að rásmarki strax eftir skrán- ingu, kl 10:40, og að hlaupi loknu í sund. Þar verða verðlaunin fyrir þrjá fyrstu í hverjum aldursflokki afhent, en fyrstu sæti karla og kvenna fá bik- ar. Auk þess fá allir hlauparar óvænt- an glaðning við komu í mark. Áhugasamir geta skráð sig við sundlaugina frá kl 9:30 til 10:30 og einnig á vefsíðunni hlaup.is. Hlaupið undan vindi STJÓRN Kvenréttindafélags Ís- lands hefur sent frá sér ályktun þar sem lögð er áhersla á að fleiri konur verði ráðnar í yfirmannastöður á fjölmiðlum. Tilefnið er nýleg ráðning yfirmanna á DV. „Stjórn Kvenréttindafélags Ís- lands lýsir áhyggjum sínum vegna ráðninga í stöður yfirmanna hjá DV, þar sem tveir ritstjórar og tveir fréttastjórar hafa verið ráðnir, allt karlar. Hlutur kvenna í fjölmiðlum er óeðlilega rýr, skv. könnunum er hlutur karla í fjölmiðlum 80% á móti 20% kvenna. Ef konur koma ekki að stjórn fjölmiðla þá er útilokað að ráð- in verði mót á þessu ófremdar- ástandi. Að gefnu tilefni er stjórn DV bent á að fjöldi hæfra kvenna er í hópi blaða- og fréttamanna á Íslandi og að konur eru helmingur þjóðarinnar. Sé blaðinu ætlað að höfða til beggja kynja, þá hlýtur að vera mikilvægt að konur jafnt sem karlar ráði rit- stjórnarstefnu blaðsins,“ segir í yf- irlýsingu stjórnar Kvenréttinda- félagsins. Kvenréttindafélagið Konur verði yfir- menn á fjölmiðlum SKEMMUVEGI 36 Sími 557 2000 BLIKKÁS – ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.