Morgunblaðið - 19.11.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.11.2003, Blaðsíða 23
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 2003 23 Borgartúni 28, símar 520 7901/520 7900 ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N/ SI A. IS M OR 2 27 64 1 1/ 20 03 Smáauglýsing á aðeins 500 kr.* Alla daga Sími 569 1111 eða augl@mbl.is *5 línur; tilboðið gildir til 31. des. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Orkuveitan Morgunblaðið/Ásdís Haraldsdóttir Gagnkvæm þekkingarmiðlun: Magnús B. Jónsson, rektor LBH, og Ásgeir Margeirsson, aðstoðarforstjóri OR, undirrita samstarfssamninginn. Samningur um gagn- kvæma þekkingarmiðlun Hvanneyri | Landbúnaðarháskól- inn á Hvanneyri og Orkuveita Reykjavíkur undirrituðu sam- starfssamning á föstudaginn. Í samningnum felst gagnkvæm þekkingarmiðlun og munu starfs- menn Orkuveitunnar koma að kennslu og rannsóknum við há- skólann og geta sjálfir sótt þekk- ingu þangað með því að sækja ein- staka námsáfanga. Með samningnum er kveðið á um samstarf Landbúnaðarháskól- ans og Orkuveitunnar um rann- sóknir á þeim sviðum sem tilheyra námsbrautum skólans. Þar er meðal annars átt við umhverfis- mál, jarðfræði, orkunotkun og orkuvinnslu, nýtingu jarðvarma, gæðamál og hönnun veitukerfa. Einnig er kveðið á um aðgengi nemenda og kennara háskólans að upplýsingaveitum OR, svo sem landupplýsingakerfi. Landbúnaðarháskólinn hefur gert samstarfssamninga við marg- ar stofnanir en í máli Magnúsar B. Jónssonar rektors kom fram að þetta sé í fyrsta sinn sem slíkur samningur er gerður við fyrirtæki. Ásgeir Margeirsson, aðstoðar- forstjóri OR, lagði áherslu á mik- ilvægi samningsins við LBH. Þar færi fram kennsla í landnýtingu og umhverfisskipulagi, en OR væri landeigandi og legði mikla áherslu á skynsamlega nýtingu góða um- gengni um landið. Við sama tækifæri var jafnframt tekið í notkun nýtt tölvuver há- skólans í nýju skrifstofubygging- unni að Hvanneyrarbraut 3 með styrk frá Orkuveitu Reykjavíkur sem einnig studdi háskólann við tölvukaup. Í tölvuverinu eru 19 nýjar og öflugar tölvur sem henta vel stórum forritum sem nemend- ur háskólans nota í náminu. Auk þeirra er fullkominn kennslubún- aður í verinu. Auk Orkuveitunnar studdu Sparisjóður Mýrasýslu, Norðurál, Kaupfélag Borgfirðinga, Vátryggingafélag Íslands, Opin kerfi, Sjóvá-Almennar og Búnað- arbanki Íslands tölvukaupin. Tískuverslun Laugavegi 25 ATVINNA mbl.is FASTEIGNIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.