Morgunblaðið - 07.12.2003, Side 37

Morgunblaðið - 07.12.2003, Side 37
hafa valið að ganga undir regn- bogafána í gaypride-göngunni til að undirstrika litróf mannfélags- ins. Regnboginn er biblíulegt tákn úr Gamla testamentinu, tákn um að Guð heitir trúnaði við þá sem halda boð hans. Þau eru afdrátt- arlaus varðandi samkynhneigð. Ástæða er til að hvetja alla hlut- aðeigandi að hafa það í huga þegar þeir lyfta fánum næsta sumar. Þegar hugað er að fordómum út frá greinarskrifum fræðslufulltrúa Samtakanna 78, er sanngjarnt að spyrja; hvað gefur samkyn- hneigðum leyfi til að kalla það for- dóma að samþykkja ekki samkyn- hneigð sem sjálfsagða og eðlilega? Á hvaða forsendum gefa þeir sér að skoðun þeirra sé réttmætari en hinna? Hvaða samfélagslega rétt á sá sem vill varðveita kristin gildi sín og hafnar þess vegna hug- myndum um að samkynhneigð sé sjálfsögð og eðlileg? Er sá réttur minni en hinna? Og ef svo er, af hverju? Það er mat mitt að löngu sé tímabært að taka kröfur sam- kynhneigðra og aðferðir þeirra til alvarlegrar endurskoðunar og með það í huga að réttindabarátta er um leið barátta og réttur önd- verðra sjónarmiða. Að lokum. Greinarhöfundur dettur í þá dapurlegu gryfju í nið- urlagi skrifa sinna að gefa í skyn að gagnkynhneigðir séu hugs- anlega svo hræddir við að við- urkenna samkynhneigð vegna þess að það gæti ruglað þá í ríminu varðandi eigin kynhneigð. Þessi langþreytti og örvæntingarfulli málflutningur er genginn sér til húðar og varla vitnisburður um annað en vanmátt og öryggisleysi. Málflutningur sem á öryggi sitt undir því að gera öðrum upp til- finningar á jafnauðvirðilegan hátt stendur á brauðfótum. Þetta er engum manni sæmandi. Kæri lesandi. Orð Guðs er af- dráttarlaust. Þar segir m.a. „Þér skuluð gæta þess að halda öll þau boðorð, sem ég legg fyrir yður. Þú skalt engu auka við þau né heldur draga nokkuð undan“ (5. Mós. 12.32). Í þessu felst einfaldlega að það sem Guð bannar geta menn ekki leyft. Hvað ætlar þú að gera við það? Höfundur er þroskaþjálfi, kennari og nemandi í námsráðgjöf við HÍ. SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 37 Hóll - tákn um traust í fasteignaviðskiptum GRAFARHOLT - OPIÐ HÚS Í DAG MARÍUBAUGUR 61 Um er að ræða 120 fm endaraðhús á einni hæð auk tæpl. 28 fm bílskúrs sem stendur við enda húsalengjunnar. Íbúðin er öll hin glæsilegasta með mjög fallegum innréttingum, flísar og park- et á gólfum, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, hátt til lofts og falleg ljós eldhúsinnrétting með eyju. Útgengt frá eldhúsi út á stóra verönd. Há- kon og María taka á móti þér og þínum í dag frá kl. 14 og 16. Þetta er eign fyrir vandláta. Verð 24,3 m. Áhv 9,3 m. í húsbréfum til 40 ára. Höfðabakki - til leigu mjög hagstæð leiga Atvinnuhúsnæði Góð lofthæð, mjög góð staðsetning, góð aðkoma og næg bílastæði. Eigum eftirfarandi til ráðstöfunar. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 eða 822 8242 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Mögulegt er að skipta ofangreindum stærðum í smærri einingar. Húsnæðið hefur verið í notkun fyrir höfuðstöðvar Marels. Hentar fyrir ýmiss konar starfsemi, s.s. iðnað, heildsölu, skrifstofustarfsemi o.fl. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignarfélag. 1. hæð 280 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m. Laust 266 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m. Laust 481 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m. Laust 2. hæð 1.460 fm FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Tómasarhagi 5 herbergja efri hæð ásamt bílskúr Góð 5 herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi ásamt 32 fm bílskúr og sérgeymslu í kjallara. Hæðin skiptist í hol, endurnýjað eldhús með nýlegri beykiinnréttingu, nýlegum tækjum og góðri borðaðstöðu, samliggjandi stórar stof- ur með útsýni út á sjóinn, 3 herbergi og flí- salagt baðherbergi með nýlegum tækjum. Tvennar svalir í vestur og suður. Parket og flísar á gólfum. Hús nýlega lagað að utan og gluggar málaðir. Verð 23,9 millj. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár HRAUNBÆR - 25 RAÐHÚS MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu mjög gott 152 fm raðhús á einni hæð og 21 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í anddyri,innra hol, eldhús, stofu, sólstofu, 3-4 herb., baðherb., gestasnyrtingu og þvottah./búr. Húsið hefur verið mikið endurnýjað s.s. gler, vatnsl., þak og málað að utan. Hiti í stéttum. Bílskúr m. hurðaopnar og gryfju, heitt og kalt vatn. Verð 22,3 millj. Magnús tekur á móti ykur í dag frá kl. 14.00-16.00. MIKLABRAUT 40 – EFRI SÉRHÆÐ, RIS OG BÍLSKÚR 112 fm efri sérhæð og 26 fm ris ásamt 33 fm bílskúr. Íbúðin er með sérinn- gangi. Í risi eru tvö svefnherbergi bæði með skápum og parketi, snyrt- ing flísalögð, undir súð, sjónvarpshol. Á hæðinni eru tvö rúmgóð svefnher- bergi, mikið skápapláss í báðum, sam- liggjandi teppalagðar stofur og gengt út á suðursvalir. Sérþvottahús innan íbúðar. Verð 16,8 millj. Björg tekur á móti ykkur í dag frá kl. 13.00-15.00. ÞÓRSGATA 7a - RISÍBÚÐ LAUS STRAX Sérlega sjarmerandi og björt 3ja herb. 41,5 fm íbúð í risi í steinsteyptu þrí- býli. Íbúðin er í dag nýtt sem 2ja her- bergja með stofu, borðstofu og svefn- herbergi. Parket er á íbúðinni, nema á baði. Búið er að endurnýja rafmagns- töflu. Sameiginlegt þvottahús og geymsla. Í heild sérlega sjarmerandi risíbúð á eftirsóttum stað í Þingholtun- um. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð 9,2 millj. Hannes og Ólafía taka á móti ykkur frá kl. 15.00 – 17.00 í dag. BERGSTAÐARSTRÆTI 56 - HÆÐ OG RIS Sérlega sjarmerandi, mjög björt og vel skipulögð 123,3 fm íbúð í þríbýli, sem er hæð og ris. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, rúmgott eldhús, baðherbergi flísalagt, baðkari. Tvö stór og rúmgóð svefnherbergi. Á efri hæð er 21,1 fm vinnuherbergi með fallegu útsýni. Það eru falleg furuborð á gólf- um neðri hæðar. Búið er að endur- ídraga rafmagn og endurnýja rafmagnstöflu, einangra gólf og er járn á þaki 10 ára. Verð 18,3 millj. Áhv. 4,9 millj. Kristín tekur á móti ykkur í dag frá kl. 13.00-15.00. KLAPPARSTÍGUR 5 - 2. hæð LYFTUHÚS- LAUS 15. JAN. Sérlega falleg og rúmgóð 3ja her- bergja 95 fm. íbúð á 2. hæð í lyftuhús- næði. Íbúðinni fylgir stæði í bílskýli og er innangengt úr bílskýli í sameign. Húsvörður sér um allt daglegt viðhald á húsinu. Innan íbúðar eru tvö afar rúm- góð og björt svefnherbergi bæði með fataskápum, stór stofa sem nýtist einnig sem borðstofa. Á gólfum eru fal- legar steinflísar og gegnheilt parket. Í heild sérlega falleg og rúmgóð íbúð í húsi byggðu 1992. Verð 16,6 millj. áhv. húsbréf 8,0 millj. Björn Þór tekur á móti ykkur í dag frá kl. 13.00-15.00 Opin Hús Einbýlishús - Salahverfi til sölu Undirrituðum hefur verið falið að leita tilboða í Jórsali 16, 200 fm einbýli, auk 57 fm bílskúrs. Koníaksturn. Húsið afhendist í núverandi ástandi tæplega tilbúið að utan, fokhelt að innan. Harðviður í hurðum. ERON Stefán H. Stefánsson, hdl., sími 894 8905. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Fjárfestar! Eignir með langtímaleigusamningum Til sölu í vesturbænum eign með 15 ára leigusamningi, traustur leigutaki. Eignin skiptist í verslun 64,8 fm ásamt kjallara 33,3 fm, samtals 96,9 fm. Leiga kr. 115.000 á mán. Mögul. hagst. fjármögnun. Til sölu á svæði 105 eign með 15 ára leigusamningi, traustur leigutaki. Eignin er samtals 1.900 fm. Leiga kr. 2 millj. Góðar tryggingar. Til sölu í vesturbæ Kópavogs eign með leigusamningi til 2018, traustur leigutaki. Eignin er samtals 370 fm. Leiga kr. 340.000 á mán. Mögul. hagst. fjármögnun. Til sölu á svæði 105 - rétt við Höfða. Eignin er til sölu með 5 ára leigusamningi, traustur leigutaki. Leiga kr. 700.000 á mán. Eignin er ein sér og staðsett á mjög góðum stað með einstöku útsýni. Eignin er á einni hæð, verið er að vinna að nýju deiliskipulagi fyrir eignina og er þar gert ráð fyrir að byggja megi allt að 4 hæðir. Þetta er tækifæri fyrir byggingaraðila, fjárfesta. Uppl. veitir Magnús á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.