Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 40
FRÉTTIR 40 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Fallegar 3ja og 4ra herb. íbúðir á tveimur hæðum ásamt stæð- um í bílageymslu í nánast viðhaldsfríu húsi á góðum stað. SÉR- INNGANGUR. Húsið skilast fullbúið að utan. Lóð og bílstæði frágengin. Íbúðirnar skilast fullbúnar en án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar. Byggingaraðili: FEÐGAR EHF. Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði Sími 520 2600 - Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon, Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir LOKSINS - LOKSINS HRINGBRAUT GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, löggiltur fasteigna- og skipasali. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Sérlega rúmgóð og björt 5 herbergja, 125 fm íbúð á annari hæð í virðulegu húsi á þessum vinsæla stað. Nýlegt eldhús, Góður bílskúr. Laus strax og þú flytur inn fyrir jól. Verð 17,9 millj. Kristberg tekur á móti áhugasömum kaupendum í dag milli kl. 14 og 17. Rauðalækur 61, efri hæð opið hús milli kl. 14 og 17 í dag Smáralind - 1. hæð Opið 14-17 lau. og sun. Sími 565 8000 ÁLFTAMÝRI - GLÆSILEG HÚSEIGN ÓSKAST 300 FM GÖTUHÆÐ VIÐ STRANDGÖTU Glæsileg húseign miðsvæðis í Reykjavík. Um er að ræða tvo eignarhluta í húsunum nr. 1-3 og nr. 5 við Álftamýri, samtals 1.603 fm. Eignin er mjög vel staðett og með góðri aðkomu. Laus strax. Sala eða leiga kemur til greina. Nánari uppl. veitir Óskar hjá Eignamiðlun. 3804 Vel staðsett ca 300 fm götuhæð í þessu þekkta húsi í hjarta Hafnafjarðar. Hæðin er með góðri lofthæð og áberandi verslunargluggum út á Strandgötu. Laus flótlega. Nánari uppl. veita Sverrir, Kjartan og Óskar. 3728 EIÐISTORG - M. AUKAÍBÚÐ Vorum að fá í sölu mjög fallega 183 fm „penthouse“ íbúð í fjölbýli. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur og þrjú herbergi. Glæsilegar stofur með mikilli lofthæð. Stórar þaksvalir. Einstakt útsýni. Auk þess er um að ræða litla einstaklingsíbúð. Verð tilboð. Nánari upplýsingar veitir Magnea í síma 861 8511. 3794 SKRIFSTOFUPLÁSS Í MIÐBORGINA EÐA NÁGR. ÓSKAST Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega u.þ.b. 200 fm skrifstofupláss í Miðborginni eða nágrenni hennar. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson GRAFARVOGUR - ÓSKAST Traustur kaupandi sem búinn er að selja hefur beðið okkur að útvega lítið raðhús eða rúmgóða íbúð í blokk með bílskúr. Mjög góðar greiðslur í boði. Hraunbær 72 Ágæt 124 fm íbúð á 3. hæð. Húsið er nýviðgert að utan og málað. Verð 13,8 m. Malla sýnir íbúðina milli kl. 13-17 í dag. Verið velkomin. Hraunbær 156 Falleg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Ásett verð 9,5 millj. Það verður opið hús í dag milli kl. 13-17. Halldóra og Gunnar bjóða ykkur velkomin. OPIÐ HÚS - OPIÐ HÚS Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • S. 533 4200 og 892 0667, arsalir@arsalir.is • Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali.  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun Perlujól jólahátíð fatlaðra verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu í dag, sunnudaginn 7. desember, kl. 15.30– 18. Boðið verður upp á fjölbreytt skemmtiatriði. M.a. koma fram: Hljómsveitin Jóla- gleði, Leikhópurinn Perlan, Lúðra- sveit verkalýðsins, Barnakór Kárs- nesskóla, Jóki trúður, jólasveinar, Harold Burr, Björgvin Franz Gísla- son, Rúnar Júlíusson, Sigmar Vil- hjálmsson (Simmi Idol), Abba show (Prímadonnur), leynigestur, Pétur pókus töframaður og Móeiður Júní- usdóttir. Kynnir verður Hermann Gunnarsson. Miðaverð er 500 kr. og hefst miða- sala á Hótel Sögu kl. 14.30. Í DAG Jólafundur Aglow verður haldinn á morgun, mánudaginn 8. desember, kl. 20 í Skipholti 70, efri hæð. Fund- urinn er opinn fyrir konur og karl- menn. Gestur fundarins verður Friðrik Schram, prestur íslensku Kristskirkjunnar. Mirima syngur jólasálma og Vildís Bjarnadóttir dansar. Þátttökugjald er 700 kr. Vatnstjón í byggingum – opinn fundur Á morgun, mánudaginn 8. desember, munu norrænir sérfræð- ingar á sviði vatnstjóna heimsækja lagnadeild Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. Af því tilefni verður boðið til opins fundar um or- sakir og afleiðingar vatnstjóna. Fjallað verður um nýjar lausnir við hönnun lagna í byggingar og hvort unnt sé að koma í veg fyrir vatnstjón í húsum. Fundurinn hefst kl. 16 á Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins og er öllum opinn og aðgang- ur ókeypis. Skráning er fyrir kl. 12 á mánudaginn á tölvupóstfangið rith@rabygg.is. Fundur um efni sem skaða um- hverfið Opinn fundur verður í Um- hverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, á morgun, mánudaginn 8. desember kl. 15. Fjallað verður um efni sem hafa skaðleg áhrif á umhverfið og hvað má gera til að takmarka notk- un þeirra. Sidsel Dyekjær frá Det Ökologiske Råd heldur fyrirlestur um viðhorf atvinnulífsins á Norð- urlöndunum og viðhorf frjálsra fé- lagsamtaka til nýrrar löggjafar Evr- ópusambandsins um kemísk efni. Sigurbjörg Gísladóttir, for- stöðumaður stjórnsýslusviðs Um- hverfisstofnunar, greinir frá nýjum tillögum Evrópusambandsins um kemísk efni og með hvaða hætti þær geta haft áhrif á Íslandi. Á MORGUN Málþing um aðgerðarrými Þriðju- daginn 16. desember kl. 13–18 verð- ur málþing á Radisson SAS Hótel Saga undir heitinu „Aðgerðarrými – uppsetning, öryggi og eftirlit“. M.a. verður fjallað um hönnun aðgerð- arrýma, sóttvarnir, áhrif rafmagns á mannslíkamann, viðbúnað í aðgerð- arrýmum, kröfur til lækningatækja, merkingar og eftirlit. Aðalfyrirlesari er Lars Löfsted frá Svíþjóð. Auk hans flytja erindi þeir Sigurður Kristinsson bæklunarskurðlæknir, Þórður Helgason og Aðalsteinn Pálsson frá Landspítala, Ása St. Atladóttir sýkingarvarnarhjúkr- unarfræðingur, Sigurður Magn- ússon, forstjóri Geislavarna ríkisins, Friðrik Alexandersson, formaður Rafstaðlaráðs, Vilborg Ingólfsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur og Sigurjón Kristjánsson, verkfræðingur hjá Flögu. Sigurður Guðmundsson land- læknir setur þingið. Fundarstjóri er Ragnheiður Halldórsdóttir, skrif- stofustjóri heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytis. Að málþinginu standa Landlæknisembættið, Raf- staðlaráð, Heilbrigðistæknifélag Ís- lands og Heilbrigðistæknivett- vangur. Þingið fer fram á íslensku og ensku. Skráning og nánari upp- lýsingar á www.stadlar.is Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi verður haldinn miðviku- daginn 10. desember kl. 20.30 í sal Samfylkingarinnar í Hamraborg 11, 3. hæð. Heimspekideild Háskóla Íslands heldur fyrirlestur þriðjudaginn 9. desember kl. 17, í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands. Fyrirlestur heldur Clavs Randsborg prófessor í forn- leifafræði við Kaupmannahafnarhá- skóla og ritstjóri Acta Archaeologica sem er elsta alþjóðlega forn- leifafræðitímaritið sem gefið er út á Norðurlöndum. Heiti fyrirlestursins er Bastrup – Europe: A Massive Danish Donjon from 1100. Randsborg hefur tekið þátt í og stjórnað fornleifarannsóknum víða um heim, m.a. í Rússlandi, Búlgaríu, Grikklandi, Ítalíu, Súdan og Benín. Hann er höfundur fjölda bóka og rit- gerða um fornleifafræði bronsaldar í Skandinavíu, um víkingaöldina í Danmörku, um gríska fornleifafræði og um kennilega fornleifafræði. Fyrirlesturinn verður haldinn á ensku. Á NÆSTUNNI HÁRGREIÐSLUSTOFAN Andromeda, Iðnbúð 4, Garðabæ, er komin í nýtt og stærra húsnæði og við hefur bæst annar eigandi. Eigendur eru nú Fann- ey Davíðsdóttir, sem rekið hefur stofuna í rúm 20 ár, og Steinunn Bára Þorgilsdóttir. Á myndinni eru Fanney Davíðsdóttir og Steinunn Bára Þorgilsdóttir. Hárgreiðslustofan Andromeda í nýtt húsnæði SMS tónar og tákn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.