Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 3D gleraugu fylgja hverjum miða Kl. 2, 4, 6 og 8. B.i. 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali.Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.50. B.i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 kl. 2, 5, 8 og 10.50. B.i. 14 ára Stranglega bönnuð innan 16 ára! Sýnd kl. 10. B.i. 16. Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS  Skonrokk FM909 Hann hélt alltaf að hann væri bara venjulegur álfur, þangað til annað kom í ljós. Nú er hann á leiðinni í stór- borgina að finna pabba sinn. Will Ferrell  Kvikmyndir.com  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 8. Kl. 8 og 10.30. B.i. 14.  Kvikmyndir.com Stranglega bönnuð innan 16 ára! Kl. 10. B.i. 16. Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir heilt sumar hjá tveim snarklikkuð- um frændum sínum. Stórleikararnir Michael Caine, Robert Duvall og Osment úr Sixth Sense fara á kostum. Will Ferrell Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. RÆTT er um Dag Kára, leikstjóra Nóa albín- óa, sem einn af athyglisverðustu leikstjórum Evrópu um þessar mundir í samantekt á net- síðu hins virta tímarits, Variety. Einnig eru nefndir til sögunnar þekktir leikstjórar á borð við Shane Meadows (Eitt sinn í Miðlöndun- um) og Lukas Moodysson (Lilja að eilífu) auk Francois Ozon, Barböru Albert, Jan Jakub Kolski, Olgu Malea, Julio Medem, Alex van Warmerdam og Nicolas Winding Refn. Segir í greininni að Nói albínói hafi fest Dag Kára í sessi sem einn efnilegasta leik- stjóra álfunnar. Þar segir líka að Nói hafi ver- ið í uppáhaldi á kvikmyndahátíðum um allan heim og sé líkt og næsta verkefni Dags Kára, „grínmynd með tragísku ívafi“ og er þar verið að vísa til verkefnis sem hann er að vinna með Rune Schjott. Dagur Kári í umfjöllun Variety Einn af athyglisverðustu leikstjórum Evrópu Morgunblaðið/Árni Torfason Variety segir Dag Kára vera bæði efnilegan og einn athyglisverðasta leikstjóra Evrópu. LANDSSAMTÖK gagnrýnenda í Bandaríkjunum hafa valið Dulá bestu mynd ársins. Clint Eastwood leikstýrir myndinni en í aðalhlutverki er Sean Penn, sem samtökin nefndu einnig besta leikarann. Diane Keaton hreppti þann heiður að vera valin besta leik- kona ársins. Myndirnar sem fylgdu í kjöfar Dulár eru Síðasti samúræjinn, 21 gramm, Hús sands og þoku, Týnt í þýðingu, Kaldafjall, Í Bandaríkjunum, Seabiscuit og Meistari og sjóliðsforingi, í þessari röð. Gagnrýnendur nefndu síðan Edward Zwick besta leikstjórann fyrir Síðasta samúræjann. Leikari ársins í aukahlutverki er Alec Baldwin og leikkonan ársins í aukahlutverki Patricia Clarkson. Eftirtektarverðustu frammistöðuna þóttu Paul Giamatti (Bandarísk dýrð) og Charlize Theron (Skrímsli) sýna. Landssamtök gagnrýnenda í Bandaríkjunum Dulá á toppnum Sean Penn var valinn besti leikarinn en hér er hann í hlutverki sínu í Dulá, bestu myndinni að mati samtaka gagnrýnenda í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.