Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 29
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 29 Hættu að hrjóta! Nýjung í úða-formi Hrotubaninn STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra selur Kærleikskúl- una sem kemur út í fyrsta sinn nú fyrir jólin. Ætlunin er að ný kúla komi út ár hvert skreytt verk- um íslenskra lista- manna. Myndin sem prýðir Kærleikskúl- una heitir „2 mál- arar“ og er byggð á tilvísunum í verk meistaranna Pic- asso og Léger. Kærleikskúlan 2003 er blásin glerkúla með mynd eftir Erró, nafni lista- mannsins og ártali. Rauður satínborði með jólakveðju fylgir kúlunni. Markmiðið með sölu kúlunnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði til eflingar starfsemi Reykjadals. Kærleikskúlan kostar 3.200 kr. og verður seld dagana 10.–24. desember í Listasafni Reykjavík- ur – Hafnarhúsinu, Villeroy og Boch-búðinni, Kringlunni, Kokku, Laugavegi 47, Home Art , Smára- lind og hjá Styrktarfélagi lam- aðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11–13. Kærleikskúla með mynd Errós FASTEIGNIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.