Morgunblaðið - 07.12.2003, Page 29

Morgunblaðið - 07.12.2003, Page 29
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 29 Hættu að hrjóta! Nýjung í úða-formi Hrotubaninn STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra selur Kærleikskúl- una sem kemur út í fyrsta sinn nú fyrir jólin. Ætlunin er að ný kúla komi út ár hvert skreytt verk- um íslenskra lista- manna. Myndin sem prýðir Kærleikskúl- una heitir „2 mál- arar“ og er byggð á tilvísunum í verk meistaranna Pic- asso og Léger. Kærleikskúlan 2003 er blásin glerkúla með mynd eftir Erró, nafni lista- mannsins og ártali. Rauður satínborði með jólakveðju fylgir kúlunni. Markmiðið með sölu kúlunnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði til eflingar starfsemi Reykjadals. Kærleikskúlan kostar 3.200 kr. og verður seld dagana 10.–24. desember í Listasafni Reykjavík- ur – Hafnarhúsinu, Villeroy og Boch-búðinni, Kringlunni, Kokku, Laugavegi 47, Home Art , Smára- lind og hjá Styrktarfélagi lam- aðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11–13. Kærleikskúla með mynd Errós FASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.