Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. EPÓ Kvikmyndir.com Jólapakkinn í ár - FRUMSÝNING Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár  Kvikmyndir.com „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM Í GOTT JÓLASKAP. Roger Ebert Gh Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. EPÓ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.30, 8.10 og 10.20. B.i. 16. Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Roger Ebert The Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. En ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ “Frumlegasta og ein besta spennumynd ársins. SV. Mbl  AE. Dv Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Enskur texti Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.  SG DV EmpireKvikmyndir.is SV MBL Sýnd kl. 8. B.i. 12.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50. „Þær gerast varla öllu kraftmeiri...hröð, ofbeldisfull...fyndin ogskemmtileg...án efa með betri myndum sem hafa skilað sér hingað í bíó á þessu ári.“ - Birgir Örn Steinarsson, Fréttablaðið „Kraftaverk“ S.V. Mbl „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is Skonrokk FM909  Skonrokk FM909 Sýnd kl. 3 og 5. Íslenskt tal. "Meistarastykki!" Roger Ebert  SG DV  SV MBL „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Sýnd kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.30. Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA.Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc.  Kvikmyndir.com Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Jólapakkinn í ár - FRUMSÝNING FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM Í GOTT JÓLASKAP. Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD HJ. Mbl FORSÝNING 11. DES. KL 21:00 LEIKSTJÓRI MYNDARINNAR ELI ROTH MÆTIR. FORSALA HAFIN! Gh Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is STIKUR er heiti nýrrar plötu sem djass- ararnir góðkunnu Jóel Pálsson og Sigurður Flosason hafa unnið í sameiningu og er ný- komin út á vegum Smekkleysu. Á plötunni eru frumsamin lög sem bæði eru skrifuð og spunninn. Hér er á ferðinni vírað stefnumót þessara tveggja þrautreyndu blásara sem báðir eru þekktir fyrir stílaflökt mikið á sóló- plötum sínum. Jóel segir plötuna vera gæluverkefni þeirra tveggja og að þeir hafi lengi rætt um að gera þetta. „Við höfum reyndar áður unnið saman að verkefni, þegar við settum saman tvö tríó til að leika tónlist eftir Charles Mingus,“ út- skýrir Sigurður. „Það var dálítið skrítið verk- efni. Svo fórum við að pæla í því hvort við ætt- um að vinna eitthvað með ryþmasveit en ákváðum svo bara að strípa burt allan „óþarfa“ (brosir).“ Autt blað Þeir félagar ákváðu því bara að gera þetta tveir og notast við eigin lúðra, sem eru fjöl- margir. Það er forvitnilegt að sjá hvaða hljóð- færi gripið var í; sópranínó-, sópran-, alt-, ten- ór- og barítónsaxófónar eru notaðir en einnig bassa-, kontrabassa- og hefðbundið klarinett og pikkóló- og altflauta.„Við bara tróðum öll- um hljóðfærunum í bílinn, keyrðum svo upp í sumarbústað og spiluðum,“ segir Jóel. Einn þriðji plötunnar er saminn, og er þar um að ræða fremur einfaldar laglínur að sögn Sigurðar. Restin er spunnin. „Þetta var byggt á auðu blaði og er ekki undir áhrifum frá neinu sérstöku,“ segir Jóel. „Það var mjög gaman að koma sman með öll leikföngin. Þetta var eins og dótadagur (hlær).“ Jóel segir að þeir hafi svo prófað hinar ýmsu samsetningar, skipst á hljóðfærum o.s.frv. „Það er gaman þegar maður er að hlusta á þetta þá veit maður ekki alltaf hver er að spila hvað,“ segir Sigurður. „Þar sem djassinn er venjulega svo sjálfhverfur er ánægjulegt að upplifa ákveðið „sjálfsleysi“.“ Jóel og Sigurður eiga það sameiginlegt að vera fjölbragðakappar í djassheimum og hafa spannað vítt svið, allt frá hinu súrasta yfir í hið aðgengilegasta. „Mitt viðhorf er nú það að þetta sé allt ein heild,“ segir Sigurður. „Ég sé enga ástæðu fyrir því að maður geti ekki leik- ið sér í öllum herbergjunum. Það er ekkert merkilegra eða ómerkilegra eðlis síns vegna. Allt á þetta virðingu skilda ef það er gert af heilum hug og af einhverjum sköpunar- krafti.“ Ljósmynd/Sigurður Flosason og Jóel Pálsson Sigurður og Jóel tóku Stikur upp í sumarbústað. Jóel Pálsson og Sigurður Flosason gefa út Stikur Dótakassinn opnaður Útgáfutónleikar Stika eru á sunnudaginn í Nýlistasafni Íslands kl. 18.00. arnart@mbl.is Leitin að Nemó (Finding Nemo) Bullandi sköpunargleði blandast fag- mennsku á öllum sviðum, húmorinn er vel heppnaður og ætti að höfða til barna jafnt sem fullorðinna. (H.J.)  ½ Sambíóin Álfabakka, Kringlunni og Kefla- vík. Háskólabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri Óbærileg grimmd (Intolerable Cruelty) Óvenju vel skrifuð og fyndin Coen-mynd um argvítuga baráttu kynjanna. (S.V.)  ½ Háskólabíó, Sambíóin. Stúlkurnar á dagatalinu (Calendar Girls) Jákvæð og notaleg mynd um konur sem þora að vera þær sjálfar. (S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin Meistari og sjóliðsforingi: Á fjarlægum slóðum (Master and Commander) Þrátt fyrir nokkur feilspor er hér á ferðinni fyrirtaks kvikmynd, sem er um margt frum- leg og ber hæfileikum aðstandenda fagurt vitni. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn Álfur (Elf) Skipar sér í flokk með öðrum, ágætum Manhattan-jólamyndum. (H.J.)  ½ Laugarásbíó, Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Ak., Sambíóin Kef. Eva og Adam Fjórtán ára á föstu er hádramatísk lífs- reynsla sögð af kímni og virðingu fyrir ofur- viðkvæmum aldurshóp. (S.V.)  ½ Regnboginn. BÆJARINS BESTU Sæbjörn Valdimarsson/Skarphéðinn Guðmundsson/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.