Morgunblaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 47
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 2004 47 kl. 11.00. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Fólk segir frá reynslu sinni af Alfa-námskeiðum. Sunnudagaskóli á sama tíma í safn- aðarheimilinu undir stjórn Elínar El- ísabetar Jóhannsdóttur. Meðhjálpari: Jóhanna Freyja Björnsdóttir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Einsöngur: Björn Björnsson. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Organisti: Hörður Bragason. Kaffiveit- ingar verða í boði eftir guðsþjónustuna. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Graf- arvogskirkju. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Bryndís og Sigga Helga. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Borg- arholtsskóla. Prestur séra Anna Sigríð- ur Pálsdóttir. Umsjón: Signý og Kolla. Undirleikari er Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kvartett úr kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18.00 og opið hús á fimmtudag kl. 12.00. (Sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prestarnir.) KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11.00 í um- sjón Dóru Guðrúnar, Bóasar og Önnu Kristínar. Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Ingþór Indriðason Ísfeld predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Boðið verður upp á kaffi í safnaðarheimilinu Borgum að guðs- þjónustu lokinni. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Guðsþjón- usta í Lindaskóla kl. 11.00. Sunnu- dagaskóli fer fram í kennslustofum meðan á guðsþjónustu stendur. Félagar úr kór Lindakirkju syngja. Organisti Hannes Baldursson. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Hressandi söngur, lifandi sam- félag. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Kirkjukór Seljakirkju syngur. Organisti Jón Bjarna- son. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir um efnið: Hvernig leita ég vilja Guðs með líf mitt? Samkoma kl. 20.00 í umjá eins heimahóps kirkjunnar. Einnig verður mikil lofgjörð og fyrirbænir. Þátt- urinn Um trúna og tilveruna verður sýndur á Ómega kl. 13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhring- inn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir allt- af velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Um- sjón Inger Dahl. Mánud.: Kl. 15 heim- ilasamband. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 11. jan. er vitn- isburðasamkoma kl. 14.00. Vitnum um það sem Drottinn hefur gert í lífi okkar, honum til dýrðar og öðrum til bless- unar. Lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Nú erum við að fara af stað með Alfa-námskeið og haldinn verður kynningarfundur fimmtudaginn 15. janúar kl. 19.00 og síðan hefst námskeiðið sjálft viku síðar, hinn 22. janúar. Námskeiðsgjald er kr. 4.500 fyr- ir tíu vikur auk þess sem greitt er sér- staklega fyrir ferðina sem farin verður út úr bænum. Allir eru velkomnir á kynningarfundinn og fer skráning fram á sama tíma auk þess sem hægt er að skrá sig í síma 824 8848. Nánari upp- lýsingar á www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Tilgangslaust streð. Alfa- samkoma. Einsöngur Rannveig Kára- dóttir. Ræðumaður Skúli Svavarsson, þátttakendur af Alfa-námskeiðum verða með vitnisburð. Fræðsla fyrir börnin í aldursskiptum hópum. Matur á fjöl- skylduvænu verði eftir samkomuna. All- ir velkomnir. VEGURINN: Fjölskyldusamkoma kl. 11:00 á léttum nótum, mikið fjör, trúð- ar, brúður og létt máltíð á vægu verði á eftir samkomunni. Bænastund kl. 19:30. Almenn samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyr- irbænir og samfélag í kaffisalnum á eft- ir. Allir hjartanlega velkomnir. Kynning- arkvöld Alfa-námskeiðsins er miðvikudaginn 14. janúar kl. 19:00, skráning á námskeiðið er hafin í síma 564-2355 eða á vegurinn@vegurinn.is – www.vegurinn.is. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Á laugardögum: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Laugardagur 10. janúar: Trú- fræðsla barna hefst að nýju kl. 13.00 í Landakotsskóla. Barnamessa kl. 14.00. Sunnudagur 11. janúar: Geisla- dagur, skírn Drottins, hátíð, jólatíma lýkur í dag. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel, Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi, Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Alla fimmtudaga: Rósakransbæn kl. 20.00. Stykkishólmur. Austurgötu 7. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður. Sunnud.: Messa kl. 11. Flateyri. Laugard.: Messa kl. 18. Bolungarvík. Sunnud.: kl. 16. Suðureyri. Sunnud.: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnu- dag kl. 11. f.h. Sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir héraðsprestur annast stund- ina. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00 sunnudagaskóli í Landakirkju. Nýjar bækur og nýjar myndir. Hefjum nýtt ár af krafti í Drottins nafni. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og barnafræð- ararnir. Kl. 14:00 guðsþjónsta á fyrsta sunnudegi eftir þrettándann. Oddfellow- menn sérstaklega velkomnir. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. Prestur sr. Fjölnir Ásbjörnsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Upphaf barna- starfsins á nýju ári í safnaðarheimilinu kl. 13. Sunnudagaskólinn, kirkjukrakk- ar, TTT-starfið, fermingarbörn og æsku- lýðsfélagið. Mætum öll. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heim- isson. Ræðuefni: Fjölskyldan og kristin trú. Organisti Antonía Hevesí. Sunnu- dagaskóli fer fram á sama tíma í safn- aðarheimilinu og Hvaleyrarskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Morg- unverður í safnaðarheimilinu á eftir. Guðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl. 14.00 fyrir eldri borgara í Víð- istaðasókn, Garðasókn og Bessa- staðasókn. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Guðrúnar Ásbjörnsdóttur. Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson. Organisti: Úl- rik Ólason. Kaffiveitingar í hátíðarsal íþróttahússins að messu lokinni í boði Bessastaðasóknar. Boðið verður upp á rútuferð frá Hjallabraut 33 kl. 13:40 og frá Hrafnistu kl. 13:50. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón hafa Edda, Hera og Örn. Góð stund fyrir alla fjöl- skylduna. Kvöldvaka við kertaljós kl. 20. Umfjöllunarefni kvöldvökunnar að þessu sinni er vináttan. Örn Arnarson leiðir tónlist og söng ásamt hljómsveit og kór kirkjunnar. Altarisganga í lok stundarinnar. Kaffiveitingar í safn- aðarheimili á eftir. ÁSTJARNARSÓKN: Pnzý á mánudögum kl. 20–22 í íþróttaheimili Hauka á Ás- völlum. KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Prestur sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju sunnudaginn 11. janúar kl. 11:00. Sunnudagaskólinn kemur úr jólafríi og byrjar aftur sitt kraftmikla starf með þessari guðsþjónustu. Nú er komið nýtt og skemmtilegt efni fyrir vor- önnina, sem gefur efni haustsins ekk- ert eftir. Sunnudagaskólinn kemur að guðsþjónustunni, yngri og eldri deild. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við at- höfnina þjónar sr. Hans Markús Haf- steinsson, ásamt hinum frábæru leið- beinendum sunnudagaskólans. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru sérstaklega hvött til að mæta vel, því að nú fer að síga á seinnihluta ferming- arfræðslunnar. Árleg sameiginleg guðsþjónusta eldri borgara úr Bessastaðasókn, Garðasókn og Víðistaðasókn verður að þessu sinni í Bessastaðakirkju sunnudaginn 11. janúar kl. 14:00. Sjá dagskrá Bessa- staðakirkju. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn kemur úr jólafríi og verður að venju í Álftanesskóla. Nú er komið nýtt og skemmtilegt efni fyrir vorönnina, sem gefur efni haustsins ekkert eftir. Sömu frábæru leiðbeinendur. Mætum vel. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Árleg sameig- inleg guðsþjónusta eldri borgara úr Bessastaðasókn, Garðasókn og Víð- istaðasókn verður að þessu sinni í Bessastaðakirkju sunnudaginn 11. jan- úar kl. 14:00. Gaflarakórinn, kór eldri borgara úr Hafnarfirði, leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti er Úlrik Óla- son. Við athöfnina þjónar sr. Bragi Ingi- bergsson, sóknarprestur Víð- istaðasóknar. Þótt hér sé um guðsþjónustu að ræða sem höfðar til eldri borgara eru fermingarbörn og for- eldrar þeirra hvött til að mæta vel, því nú dregur að lokum fermingarfræðslu- nnar. Að lokinni athöfn býður Bessa- staðasókn viðstöddum til kaffi- samsætis í hátíðarsal Íþróttahúss Bessastaðahrepps. Þar mun Garðakór- inn, kór eldri borgara, syngja ásamt hin- um þekkta harmonikuleikara Braga Hlíðberg. Einnig mun Gaflarakórinn syngja í kaffinu. Í Garðabæ fer kirkjurútan frá Vídal- ínskirkju kl. 13:30 og frá Hleinum kl. 13:45 og til baka að lokinni athöfn og kaffi. Á Álftanesi sjá Auður og Lindi um aksturinn til guðsþjónustunnar. Þeir sem vilja nýta sér aksturinn á Álftanesi geta hringt í síma 565 0952. Prest- arnir. HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudagaskóli kl. 13. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. HRÍSEYJARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. GLERÁRKIRKJA: Guðsþjónusta í Gler- árkirkju kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 16.30 bæna- stund. Kl. 17 almenn samkoma. Lilja Sigurðardóttir talar. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnudag kl. 16.30 verður vakninga- samkoma. Pétur Ingimar Reynisson pré- dikar. Mikill söngur, lífleg þátttaka og frábært guðsorð. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnudagskvöld kl. 21. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sem vera átti í Víkurkirkju á sunnudag 11. jan. kl. 11 frestast um eina viku. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 13.30. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og aðstandenda þeirra. Kristinn Ág. Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Léttur hádegisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag, miðviku- dag, fimmtudag og föstudag kl. 10. Kaffisopi á eftir. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sóknarprestur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hveragerðiskirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.