Morgunblaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10.10. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 5.50 og 8.  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL HJ MBL VG. DVFrábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum Sýnd kl. 2. Með ísl. tali.  Kvikmyndir.com HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali.Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14. Pow er- sýni ng kl. 12 ámið nætt i Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára.  Kvikmyndir.com kl. 2, 6 og 10. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 60.000 gestir á 10 dögum! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Frumsýning Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum VG. DV ÚTVARPSÞÁTTURINN Tvíhöfði, sem Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr stýrðu, hefur göngu sína á nýjan leik – næstu mánaðamót. Mun þátturinn leysa morg- unþáttinn Zombie af hólmi, sem verið hefur í umsjón þeirra Sigurjóns og Dr. Gunna. „Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að Gunnar er að hverfa á brott,“ segir Sig- urjón. „Það vildi svo vel til að Jón var laus og hann vildi endilega komast í útvarpið aftur. Þannig að það var um að gera að grípa tækifærið og ég fagna endurkomu Jóns.“ Sigurjón segir að Dr. Gunni ætli að einbeita sér að nýfæddum syni næstu mánuði, auk þess sem nóg sé að gera hjá honum í Popppunkti. „Ég vona þó að Gunni haldi áfram með einhverja þætti á Skonrokki er fram líða stundir,“ segir Sigurjón að lokum. „Það var stórkostlegt að vinna með honum. En nú er það önnur nálgun. Tvíhöfði er kominn aftur – betri en nokkru sinni fyrr.“ Saga Tvíhöfða hefur verið ævintýri líkast. Þátturinn byrjaði á Rás 2 á sínum tíma, fluttist svo yfir á Aðalstöðina en síðar fóru þeir félagar á X-ið. Þeir stofnuðu svo eig- in útvarpsstöð, Radio og fluttu sig þangað. Síðar varð Radio sameinað X-inu í Radio X, síðar bara X-ið. Þeir félagar eignuðust gríðarlegan aðdáendahóp og hafa m.a. gefið út nokkra hljómdiska. Brotthvarf Tvíhöfða á sínum tíma varð mörgum súrt í broti. Tvíhöfði aftur í loftið á Skonrokki „Við höfum aldrei verið betri“ Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson Tvíhöfði mun skjóta upp kollunum á nýjan leik um næstu mánaðamót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.