Morgunblaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 2004 63 Í ÁRAMÓTAGETRAUN Morgun- blaðsins, sem ætluð var fullorðnum, var ein spurning röng. Spurt var, hver hefði hlotið Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs og Vöku-Helgafells. Þarna var tvennum verðlaunum ruglað saman. Annars vegar eru veitt Barnabókaverðlaun Íslands, sem Yrsa Sigurðardóttir hlaut í ár fyrir bók sína, Bíóbörn, og hins veg- ar eru veitt Barnabókaverðlaun fræðsluráðs, sem Kristín Steinsdótt- ir hlaut fyrir bókina Engill í Vest- urbænum. Vegna þessara mistaka verða svör við spurningunni felld niður. Skilafrestur á svörum er til 14. janúar. Getraun og barnabóka- verðlaun REYKINGAR– dauðans alvara er fyrsti bæklingur Hjartavernd- ar sem gefinn var út í ritröð bæklinga um áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma. Hann er nú prentaður í þriðja sinn, með stuðningi frá Tóbaksvarnanefnd, GSK og Thorarensenlyf. Í bæklingnum er sagt frá nið- urstöðum úr rannsóknum Hjartaverndar þar sem sýnt er fram á með óyggjandi hætti að reykingar margfalda áhættuna á að deyja úr kransæðastíflu. Út- reikningar Hjartaverndar hafa einnig sýnt fram á að daglega deyr einn Íslendingur vegna sjúkdóma sem rekja má til reyk- inga. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að það er aldrei of seint að hætta. Með því að hætta fær viðkomandi tækifæri til að bæta við mörgum góðum árum við ævina, segir í fréttatilkynn- ingu. Reykingabæklingur Hjarta- verndar sem og aðrir bæklingar Hjartaverndar í ritröð bæklinga um áhættuþætti hjarta- og æða- sjúkdóma eru á www.hjarta.is. Bæklingar Hjartaverndar eru allir ókeypis. Pantanir eru afgreiddar hvert á land sem er í afgreiðslu Hjartaverndar eða á afgreidsla- @hjarta.is. Reykingabæklingur Hjartaverndar BRIMBORG, sem hefur m.a. um- boð fyrir bíla frá Ford, frumsýnir í dag, laugardag, nýjan bíl í Ford F-150 línunni. Í frétt frá umboðinu segir að F-línan sé sú langvinsæl- asta frá Ford í Bandaríkjunum og seljist þar árlega nærri ein milljón slíkra bíla. F-150 eru fjórhjóladrifnir, byggðir á grind og með háu og lágu drifi. Í boði eru nýjar V8 vél- ar frá 231 hestafli uppí 300 hestöfl. Þá er bíllinn fáanlegur með ein- földu húsi, einu og hálfu húsi eða stærra húsi sem kallast SuperCab. Verðið er frá 2,9 milljónum króna. Opið verður í dag frá kl. 10 til 17 og boðið uppá kaffi og kleinur. Ford F-150 frumsýndur Wieck 2005 Ford King Ranch F-150 SuperCrew. Útsala á margskonar vörum - ótrúlegt verð - Snyrtivörur - Fatnaður - Gjafavara - Búsáhöld - Skartgripir o.fl. o.fl. Verslun Kays B. Magnússon, Austurhrauni 3, Gbæ, s. 555 2866. Útsala — Útsala Dömuskór stærðir 42-44. 30-50% afsláttur. Herraskór stærðir 47-50, 50% afsláttur. Margrét, sími 897 4770. www.storirskor.is Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 30 kg, Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum. Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg. www.diet.is Hringdu núna! Margrét, s. 699 1060. Janúartilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, einnig barnastærðir. Margir litir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Hágæða Micro-Fiber nærfötin frá ELITA nýkomin. Misty, Borgartúni 29, 2. hæð. Op. þri. og fim. 20-22 og lau. 11-14. Sjá meira www.misty.is. Atvinna Vantar þig aukatekjur? Ef svo er kíktu við á www.velkomin.is/international. Kynningarfundir núna um allt land. Flugukastnámskeið Nokkur sæti laus á eftirtalin námskeið: 1. námskeið 11. janúar 2. námskeið 8. febrúar 3. námskeið 7. mars 4. námskeið 4. apríl. Fyrstir koma, fyrstir fá. Upplýsingar í síma 568 6051 eða Ragnar H. í síma 698 0374. Til sölu grásleppuúthald ásamt leyfi. Upplýsingar í s. 893 2179. Bátar Hraðbátur 5,5 m á vagni verð 150 þús. 2 Atlander tölvurúllur verð 15 þús. stk. Upplýsingar í síma 697 5850. VW Golf station '96, 4x4, dökkgrænn, álfelgur, beinsk., krókur. Ekinn 150 þús. Verð 670 þús. Uppl. í síma 891 8984. Toyota Hilux DoubleCab árg. 10/ 99. Ek. 134 þ. km. 38" dekk, loft- púðar að aftan og margt fl. Verð 2.400.000. Tilboðsv. 2.250. Uppl. í síma 847 7252 og 478 1353. Til sölu Nissan Patrol GR (okt. '01), ek. 44 þ., 38" br., loftd., loft- læs., drifhlutf., spilbiti, tölvuk., stereógr., bassabox, talst., film- ur, toppgr. o.fl. Toppeint. V. að- eins 4,3 m., áhv. 2,8. Afb. 68 þús. á mán. Bein sala. Sími 820 8096. Til sölu Nissan Almera 1400 LX, árgerð 1999, blár (lítur vel út), samlæsingar og þjófavörn. Verð 100% yfirtaka á láni. Upplýsingar í síma 693 7572. Til sölu M. Pajero '98 Breyttur fyrir 32", leðurklæddur, topplúga. Ekinn 164 þús. km. Einn með öllu. Uppl. í síma 896 1339. Subaru Impreza turbo ´99, ek. 45 þús. Ótrúlega vel með farinn! 4,5 sek. í 100, öflugri túrbína, spoilerkit, 18" álf., TV, PS2, o.fl. Verð: Tilboð. Ath. sk. á ód. Uppl. á www.cardomain.com/id/pattinn og í síma 863 9443. Renault Megane 1600 árgerð 1998. Ekinn 60 þús. km. Áhv. 380 þús. Afb. 20 þús. á mán. Góður bíll. Verð 690 þús. Upplýsingar í síma 587 3053 og 861 6110. Passat St. árg. 1996 1.9 TD Ek. 144 Þús. Eyðsla 6-8 lítrar. Fastagjald 6 mán 54 þús. pr. dag 295 kr. Verð 600 þús. skipti. Staðgreiðsluverð 450 þús. Upplýsingar í síma 898 2128. Notaðir varahlutir í Scania, Volvo, Benz og fleiri. Einnig Case-580. Uppýhsingar í síma 660 8910. Nissan Terrano II '95 Verð 790.000 kr. Ekinn 170 þús. km. Ný- skoðaður. Góð smurbók. Álfelgur, höfuðpúðar framan og aftan, pluss-áklæði, rafdrifnar rúður, samlæsingar, stigbretti, útvarp, vökvastýri, dráttarkrókur, nýr al- tenator, mjög gott lakk. Skipti möguleg á station bíl, ódýrari. Uppl. í s. 824 4184/567 1844. Mazda 323F, árg. 09.1999, ekinn 39 þús. km. Fallegur toppbíl. Uppl. í s. 544 4333 og 820 1071. Jeep Grand Cherokee Limited, árg. '93. Góður 36" jeppi er til sölu. Er loftlæstur og á nýjum 36" dekkjum og léttmálmsfelgum, hlutföll, dæla, kastarar. Skoðaður '05. S. 898 3600. Lalli@visir.is Hyundai Accent árg. 1995 Ný tímareim, ný framdekk, nýr rafgeymir. Verð 230 þús. eða tilboð. Upplýsingar í síma 862 8027. Honda CRV, árgerð 1998. Álfelgur, sjálfskiptur, topplúga, skriðstillir, fjarstart, útvarp +segulband, dráttarkrókur. Reyk- laus. Ekinn 95 þús. Toppbíll. Uppl. í símum 896 5677 og 565 7766. Honda Civic árg. '92 ek. 153 km árgerð 1992 (1993) nyja lagið flottur og vel útlítandi bíll sem er sett á 380 þús. fæst á aðeins 210 þús. framm yfir helgi bíllinn er skoðaður út árið sími 898 3600 netfang lalli@visir.is. Honda Civic árg. '92 ek. 153 km árgerð 1992 (1993) nýja lagið flottur og vel útlítandi bíll sem er sett á 380 þús fæst á aðeins 210 þús fram yfir helgi. Bíllinn er skoðaður út árið sími 898 3600, netfang lalli@visir.is. Frankia húsbíll árg. '90, ek. 135 þ. Svefnpl. fyrir 5. Toppbox, hjóla- grind. Bíll m. öllu. Ísskápur, mið- stöð, heitt og kalt vatn, salerni. Upplýsingar í síma 892 2866. Dodge. Nýr Dodge Ram 3500 (ek. 300 km) Larami, Cummings Ho 305hp, sjálfsk., leður, rafmagns- sæti, 8 feta pallur, 6 manna. Einn með öllu. Verð 4.550 þús. stgr. Sími 699 8065. Dodge árg. '96. Ek. 98 þús. km. V-10, Larami. Ssk., 44"x15" FC, loftlæsingar f/a, lækkuð hlutf., reimdr. loftdæla, 2 tankar, spil- festingar f/a, stýristjakkur, leitar- ljós, 10 kastarar o.fl. S. 699 8065. Dodge Dakota, árg. 1992, 4x4, til sölu. Ekinn aðeins 77 þús. míl- ur, sjálfskiptur, 8 cyl., 318 cc. Langur pallur. Gott ástand. Kaldasel ehf., s. 544 4333 og 820 1071. Audi A4 T, árg. 2000. Ekinn 74 þús km. Einn með öllu, sjálfsk., sóllúga, 16" álfelgur, spoiler, leð- urinnrétting o.fl. Silfur-metallic. Verð 2.100 þús. Upplýs. 864 2839. Bílaperur H4, 12 v, 60/55, kr. 360. Xenon H4, 12 v, 60/55, kr. 600. Xenon H7,12 v, 55, kr. 700. Xenon perur gefa 30% ljósmagn. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. 4 vélsleðar til sölu/Björgunar- sveit Hafnarfjarðar er með 4 Yamaha Ventura 700 vélsleða til sölu. Tveir eru árg. 2000, eknir 2.300 km og tveir árg. 2002, eknir 1.100. Sleðarnir eru með farang- ursgrind og kössum, ásamt negldum beltum og brúsagrind- um. Nánari uppl. í s. 570 5070. Þarftu að losna við gömul hús- gögn, ísskáp, þvottavél og fleira. Sæki þér að kostnaðarlausu. Húsaviðgerðir, sími 697 5850. Útsala - Útsala - Útsala 30-50% afsláttur af speglum, myndum og málverkum. Innrömmun - fljót og góð þjónusta. Erum flutt í Faxafen 10. Gallerí Míró innrömmun, sími 581 4370. RÚNAR GUÐMUNDSSON Spilar í kvöld. Aðgangur ókeypis. RÚNAR GUÐMUNDSSON Spilar í kvöld. Aðgangur ókeypis. Frábær fjölskyldubíll til sölu Renault Megane Scenic árg. '98, ekinn 99 þús., mjög rúmgóður. Uppl. í síma 699 3706.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.