Morgunblaðið - 10.01.2004, Page 77

Morgunblaðið - 10.01.2004, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 2004 77 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum FourWeddings, Bridget Jones & Notting Hill GH. Kvikmyndir.com HJ.MBL AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Stórbrotin og mögnuð kvikmynd sem enginn Íslendingur má missa af. HJ. MBL Kvikmyndir.is KRINGLAN Sýnd kl. 2. Ísl. tal Sýnd kl. 8. Enskt. tal. ÁLFABAKKI kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. AKUREYRI kl. 5.40 og 10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3, 5.30 OG 8. „Fantavel leikin eðalmynd“ ÞÞ Fréttablaðið Sjáið eina athyglisverðustu og mest sláandi mynd ársins. Magnþrungin erótísk spennumynd með Meg Ryan eins og þið hafið aldrei séð hana áður. FRUMSÝNING ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 3.50. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4 og 8.15. Enskt. tal. „ATH! SÝND MEÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI“ KRINGLAN kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. AKUREYRI kl. 2 og 4. Ísl. tal KEFLAVÍK kl. 2. Ísl. tal AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 2. Ísl. tal  ÓHT. Rás2 Tónlist myndarinnar er eftir Hilmar Örn Hilmarsson MEG RYAN MARK RUFFALO JENNIFER JASON LEIGH Nýjasta mynd leikstjóra „THE PIANO“ a film by JANE CAMPION ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. ÚTSALA Langur laugardagur Laugavegi 71, 2. hæð, sími 551 0770 HINN 20. janúar verður fyrsti lið- urinn í svokallaðri Baráttu band- anna (The Global Battle of the Bands) haldinn í London. Hér er á ferðinni eins konar risastórar Mús- íktilraunir, blanda af Stjörnuleitinni og Evróvisjón. Það er Arctic Talent Management sem skipuleggur en þessum fyrsta riðli er öðrum þræði ætlað að kynna þessa keppni. Sveit- unum, sem taka þátt í keppninni, var því sérstaklega boðið og voru þær valdar af sérfræðingum. Í seinni undankeppnum verður hins vegar byggt á sveitum sem senda inn um- sóknir. Í þessari fyrstu undankeppni verða sextán hljómsveitir frá jafn mörgum Evrópulöndum en keppnin fer fram í tónleikasal Mean Fiddler í miðborg Lundúna. 200.000 naglbítar keppa fyrir Ís- lands hönd en aðrar sveitir eru t.d. De La Vega frá Frakklandi, Thee Ultra Bimbos frá Finnlandi, Stigma frá Þýskalandi, SAL frá Wales og Golden Green frá Belgíu. Allt eru þetta óþekktar sveitir. Benedikt Brynleifsson, trymbill Naglbítanna, segist kampakátur með þetta og það verði gaman að fara út. „Við spilum þarna á þriðjudegi og mér sýnist vera ágætlega stórt snið á þessu,“ segir hann þegar Morg- unblaðið innir hann eftir upplýs- ingum. „Við eigum að leika tvö lög og það er bannað að nota undirspil af bandi eða tölvu. Þetta er svona bílskúr- spæling – að sjá hversu vel hljóm- sveitin stendur sig niðurstrípuð. Mér finnst sá vinkill einkar spenn- andi.“ Benedikt segir að þeir félagar ráði hvort þeir syngi á íslensku eða ensku. Þeir séu að ákveða lögin núna og mega þeir sækja í eldri lög sín að vild. Tökulög eru hins vegar bönnuð. „Og núna erum við að vinna í styrkjum og svoleiðis til að koma okkur á áfangastað!“ segir Benedikt að lokum og brosir. Dómnefndin verður skipuð sjö fagmönnum. Þrjár efstu sveitirnar spila svo aftur eitt aukalag og verður sú besta valin eftir það. Verðlaun eru 10.000 pund og titillinn Besta nýja bandið í Evrópu. Sigurvegarinn fer svo áfram í aðalkeppnina sem haldin verður í nóvember. Enn á eft- ir að ákveða stað en þar munu sveit- ir hvaðanæva að úr heiminum keppa. Barátta bandanna hefst í Lundúnum Naglbítar keppa fyrir Ísland Morgunblaðið/Árni Torfason Bræður munu berjast í London hinn 20. janúar. Allar nánari upplýsingar eru á www.bobawards.net LÆKNIR, sem dánarbú George Harrisons hefur höfðað mál gegn, er ekki lengur yfirmaður geisla- lækningadeildar Staten Island há- skólasjúkrahúss- ins í New York. Talsmaður sjúkrahússins segir að það tengist þó ekki umræddu máli heldur því að breytt hafi verið um áherslur í rekstri deildarinnar. Fjölskylda Harrisons segir að Gilbert Lederman hafi nánast neytt Harrison til að árita rafmagnsgítar þegar hann lá banaleguna í nóv- ember 2001. Krefst fjölskyldan þess að gítarinn verði eyðilagður og Lederman greiði háar miskabætur. Læknir Harri- sons hættur George Harrison

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.