Morgunblaðið - 18.01.2004, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 18.01.2004, Blaðsíða 76
HINN þekkti flamenco-dansari Joa- quín Cortés verður með sýningu í Laugardalshöll laugardaginn 24. apríl næstkomandi. Hann er ekki einn á ferð heldur er um að ræða sýningu 35 manns þar sem söngur, dans og tónlist fléttast saman í eina heild. Aðeins 2.800 miðar verða í boði og eru það allt sæti. Þetta er hluti af sýningarferðalagi Cortés, „Live“, sem færir hann til m.a. Frakklands, Ítalíu, Spánar, Rúss- lands og Bandaríkjanna auk Ís- lands. Tónlistin í sýningunni er samin af Cortés sjálfum, Juan Parrilla og Antonio Carbonell og blandar sam- an mörgum tónlistarstílum, djassi, kúbanskri og klassískri tónlist en flamenco er samt sem áður í fyr- irrúmi. Giorgio Armani hannar bún- ingana og eru þeir í hans einfalda anda, svartur, rauður og hvítur ræður ríkjum. Cortés fæddist í Cordoba á Spáni árið 1969 en hann er af sígaunaætt- um. Hann flutti til Madríd þar sem hann hóf dansnám 12 ára gamall og komst í Spænska þjóðarballettinn 15 ára. Hann stofnaði dansflokkinn Joa- quín Cortés Ballet Flamenco árið 1992 og fór stuttu síðar í ferðalag með fyrstu sýningu sína. Cortés vakti einnig athygli fyrir leik sinn í mynd Pedró Almodóvar Huldublómið (La flor de mi secreto) en hann lék einnig í mynd Carlos Saura, Flamenco. Hann þykir sér- lega myndarlegur og kynþokka- fullur og hefur verið í tygjum við þekktar konur, m.a. ofurfyrirsæt- una Naomi Campbell. Hinn þekkti flamenco-dansari Dans, tónlist og söngur Reuters Aðeins 2.800 miðar verða í boði á sýningu Joaquín Cortés í Höllinni. Joaquín Cortés til landsins 76 SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ EPÓ Kvikmyndir.com Roger Ebert  AE. Dv  Skonrokk FM909 Sýnd kl. 8. B.i. 16. Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna meðal annars besta mynd ársins Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.45. The Rolling Stone SV. Mbl Magnþrungin erótísk spennumynd með Meg Ryan eins og þið hafið aldrei séð hana áður. Tónlist myndarinnar er eftir Hilmar Örn Hilmarsson Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. FráframleiðendumFourWeddings, Bridget Jones & Notting Hill kl. 10.30. B.i. 16. Enskur textiSýnd kl. 3. Íslenskt tal.Sýnd kl. 3. Íslenskt tal. Sjáið eina athyglisverðustu og mest sláandi mynd ársins. Kvikmyndir.is GH. Kvikmyndir.com  HJ.MBL Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Besti aðalleikari Tom Cruise Besti leikari í aukahlutverki Ken Watanabe Besta frumsamda tónlistin Hans Zimmer 3 Tilnefningar til Golden Globe verðlauna Nýjasta mynd leikstjóra „THE PIANO“ a film by JANE CAMPION  VG DV Sýnd kl. 3, 6 og 9. MEG RYAN MARK RUFFALO JENNIFER JASON LEIGH HJ. MBL „Fantavel leikin eðalmynd“ ÞÞ Fréttablaðið  ÓHT. Rás2 Hreyfir við áhorfandanum og skilur eitthvað eftir sig. Samleikur systkinanna er með ólíkindum. Hér leikur allt í höndunum á Hilmari, börn, fullorðnir, tónlist og myndmál” - ÞÞ Fréttablaðið 15.000 MANNS Á TVEIMUR VIKUM! Næstbesta opnun íslenskrar kvikmyndar frá upphafi! Magnþrungin erótísk spennumynd með Meg Ryan eins og þið hafið aldrei séð hana áður. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Sjáið eina athyglisverðustu og mest sláandi mynd ársins. Besti aðalleikari Tom Cruise Besti leikari í aukahlutverki Ken Watanabe Besta frumsamda tónlistin Hans Zimmer 3 Tilnefningar til Golden Globe verðlauna EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8. DJASSPÍANISTINN og tónskáldið Sunna Gunnlaugs, sem búsett er í New York, heldur hljómleika á Hót- el Borg í kvöld. Með í för verða saxófónleikarinn Loren Stillman, bassaleikarinn Eivind Opsvik og trymbillinn Scott McLemore. Sunna lýkur þar með stuttu tónleika- ferðalagi um Evrópu þar sem hún heimsótti Þýskaland og Sviss. Nýj- asti hljómdiskur Sunnu er Live in Europe, sem tekin var upp í Prag í mars 2002. Einnig hafa komið út með henni plöturnar Fagra veröld (2002), Mindful (2000) og Far Far Away (1997). Sunna Gunnlaugs leikur á Hótel Borg Morgunblaðið/Arnaldur Tónleikar Sunnu og hljómsveitar verða á Hótel Borg í kvöld. Þeir hefjast klukkan 20.30 en að- gangseyrir er 1.200 kr. www.sunnagunnlaugs.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.