Morgunblaðið - 18.01.2004, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 18.01.2004, Blaðsíða 78
ÚTVARP/SJÓNVARP 78 SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Hannes Örn Blandon prófastur flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Hljóðritun frá tónleikum Michael Radulescu orgelleik- ara í Langholtskirkju 26.september 1999, sem voru liður í hátíðarhöldum í tilefni vígslu Noacks orgels kirkjunnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Grikklandstöfrar. Slegist í för með ferðalöngum sem heimsótt hafa Grikkland bæði fyrr og síðar. Seinni þáttur. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Aftur á þriðjudagskvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykja- vík. Séra Hjálmar Jónsson prédikar og séra María Ágústsdóttir þjónar fyrir altari. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Áskorunin eftir Brian Clark. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Aðlög- un að útvarpi og leikstjórn: Sigurður Skúla- son. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson og Mar- grét Guðmundsdóttir. Hljóðvinnslar: Björn Eysteinsson. (Áður flutt 7.apríl 2001). 14.15 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr seg- ulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein- björnsson ( Aftur á laugardag). 15.00 Kvenfrelsi og köllun. Um ævi Ólafíu Jó- hannsdóttur Umsjón: Erla Hulda Halldórs- dóttir og Erna Sverrisdóttir. (Áður á flutt 26.12 sl.). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan- borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Aftur á miðvikudagskvöld). 17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tónleika- upptökur af innlendum og erlendum vett- vangi. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Það kvað vera fallegt í Kína. Harpa Jós- epsdóttir Amin flytur ferðaþátt. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Atli Heimir Sveins- son. Icerapp. Kammersveit Reykjavíkur leik- ur; Bernharður Wilkinson stjórnar. Concerto Serpentinada. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó með Kammersveit Reykjavík- ur. Bernharður Wilkinson stjórnar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. (Frá því í gær). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá því á föstudag). 21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður í gærdag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Morgunstund barnanna 11.00 Nýjasta tækni og vísindi e. 11.20 Spaugstofan e. 11.50 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 12.35 Elsku barnið mitt e. (2:2) 13.05 Dópstríðið e. (2:3) 13.50 Evrópukeppnin í handbolta Bein útsending frá síðari leik ÍBV og Tar- novo frá Búlgaríu í Áskor- endakeppni Evrópu í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum. 15.30 Mósaík e. 16.15 Af fingrum fram e. 17.00 Lífshættir spendýra (The Life of Mammals) e. (8:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Krakkar á ferð og flugi (2:10) 18.45 Stebbi strúttur (Strutsen Sture) (3:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Dópstríðið (3:3) 20.45 Hálandahöfðinginn (Monarch of the Glen IV) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálöndunum og samskipti hans við sveit- unga sína. Aðalhlutverk: Alastair MacKenzie, Rich- ard Briers o.fl. (8:10) 21.40 Helgarsportið 22.05 Litla-Senegal (Little Senegal) Alsírsk bíómynd frá 2001 um senegalskan leiðsögumann á stað þar sem þrælum var skipað út til Bandaríkjanna. Leik- stjóri er Rachid Bouch- areb og aðalhlutverk leika Sotigui Kouyaté og Shar- on Hope. 23.40 Kastljósið e. 24.00 Útvarpsfréttir 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 13.50 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 17 - Úrslit) (e) 15.05 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 17a - Atkvæða- greiðsla í be) Poppstjarna Íslands verður krýnd í kvöld. Ertu búin(n) að greiða atkvæði? (e) 15.30 60 Minutes (e) 16.40 Sjálfstætt fólk (Bjössi og Dísa í World Class) (e) 17.15 Oprah Winfrey (Mo- ment That Changed My Life) 18.00 Silfur Egils 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Sjálfstætt fólk 20.00 Monk (Mr. Monk Goes To Mexico) (2:16) 20.45 Touch of Frost (Lög- regluforinginn Jack Frost) Aðalhlutverk: David Jas- on. Leikstjóri: Roger Bamford. 2002. 22.20 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 3) (2:10) 22.50 Boomtown (Engla- borgin) (1:6) (e) 23.35 O, Brother, Where Art Thou? (Hvar ertu bróðir?) Drepfyndin glæpamynd sem gerist á fyrri hluta síðustu aldar. Þrjótarnir Everett, Pete og Delmar flýja úr fang- elsi. Félagarnir sátu inni fyrir rán og ætla nú að vitja ránsfengsins. En margt fer öðruvísi en ætl- að er og tukthúslimirnir lenda í ótrúlegustu raun- um utan múranna. Aðal- hlutverk: George Clooney, John Turturro, Tim Blake Nelson og John Goodman. Leikstjóri: Joel Cohen. 2000. Bönnuð börnum. 01.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.30 Boltinn með Guðna Bergs 13.45 Enski boltinn (Aston Villa - Arsenal) Bein út- sending. 15.50 Enski boltinn (Chelsea - Birmingham) Bein útsending. 18.00 Fótboltalandsliðið Nýr þáttur um íslenska knattspyrnulandsliðið og för þess til Bandaríkjanna í nóvember. Ásgeir, Logi og strákarnir héldu til San Francisco þar sem leikinn var vináttulandsleikur við Mexíkó. 18.40 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða öll mörkin úr leikj- um úrvalsdeildarinnar frá deginum áður. 20.00 NFL (New England - Indianapolis) Bein útsend- ing frá úrslitaleik New England Patriots og In- dianapolis Colts í Am- eríkudeildinni. 23.30 NFL (Philadelphia - Carolina) Bein útsending frá úrslitaleik Philadelphia Eagles og Carolina Pant- hers í Þjóðardeildinni. SNILLD Coen-bræðra er óvéfengjanleg. Hvar ertu, bróðir? eða O Brother, Where Art Thou er frá árinu 2000 og í henni byggja þessir hæfileika- ríku kvikmyndagerðar- menn á sögunni um Ódys- seif eftir Hómer. George Clooney, John Turturro (sem margoft hefur leikið í myndum Coen-bræðr- anna) og Tim Blake Nel- son fara algerlega á kost- um í þessari snjöllu mynd sem blandar gríni og glúrnum pælingum saman á óaðfinnanlegan hátt. Tónlistin við myndina vakti þá gríðarlega athygli en hljómdiskurinn með henni stendur prýðilega einn og sér sem frábær inngangur að þjóðlagatón- list Bandaríkjanna. Eða hver kann ekki að raula „I Am A Man of Constant Sorrow“ fyrir munni sér“? George Clooney í hlut- verki sínu. … Coen- bræðrum Hvar ertu, bróðir? er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 23.35. 07.00 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Fíladelfía 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp Skjár einn  22.00 Gestur Sigmundar Ernis í kvöld er Hrafn Gunnlaugsson en Hrafn hefur oftar en einu sinni snúið samfélaginu á hvolf með verkum sínum, skoðunum og framkomu. Sigmundur tekur Hrafn á beinið. 06.00 Atlantis: The Lost Empire 08.00 Legally Blonde 10.00 Doctor Dolittle 2 12.00 The New Guy 14.00 Atlantis: The Lost Empire 16.00 Legally Blonde 18.00 Doctor Dolittle 2 20.00 The New Guy 22.00 Lovely and Amazing 24.00 Rules of Engage- ment 02.05 Scary Movie 04.00 Lovely and Amazing OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Frétt- ir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Úrval landshluta- útvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Páls- son 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudags- kaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Frétt- ir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. (Aftur þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 21.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Frá því fyrr í dag). 22.00 Fréttir. Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Um- sjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Ævi Ólafíu Rás 1  15.00 Kvenfrelsi og köllun nefnist þáttur Erlu Huldu Halldórs- dóttur og Ernu Sverrisdóttur. Þátt- urinn fjallar um Ólafíu Jóhannsdóttur. Ólafía er einna þekktust fyrir starf sitt í þágu vændis- og drykkjukvenna í Osló snemma á 20. öld. Hún var í hópi skeleggustu kvenréttindakvenna landsins um aldamótin 1900. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 16.00 7,9,13 (e) 17.00 Geim TV 20.00 Popworld 2003 21.00 Pepsí listinn Alla Fimmtudaga fer Ólöf María yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popp Listann á www.vaxtalinan.is. 23.00 Súpersport Sport- þáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sigurðarsonar. (e) 23.05 Lúkkið 23.25 Meiri músík Popp Tíví 19.00 David Letterman 19.45 David Letterman 20.30 Simpsons (Simpson- fjölskyldan 7) 20.50 Simpsons (Simpson- fjölskyldan 7) 21.15 Fóstbræður (6:8) 21.40 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) 22.00 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 22.25 MAD TV 23.15 David Letterman 24.00 David Letterman 00.45 Simpsons (Simpson- fjölskyldan 7) 01.05 Simpsons (Simpson- fjölskyldan 7) 01.30 Fóstbræður Íslensk- ur gamanþáttur um allt sem máli skiptir. (6:8) 01.55 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) Dom Joly bregður sér öll hlutverk sem hugsast getur. 02.15 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. 02.40 MAD TV Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá á baukinn. 12.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 14.00 Maður á mann (e) 15.00 Fólk - með Sirrý (e) 16.00 Judging Amy Banda- rískir þættir um lögmann- inn Amy sem gerist dóm- ari í heimabæ sínum. (e) 17.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr. (e) 18.00 Joe Millionaire Í þessum þætti verður fjallað um konurnar sem Evan rak. Þær gera upp kynnin við Evan og hverja aðra þá sérstaklega Heidi sem öllum þeirra var illa við. Fjallað er um æsku Evan og loks eru þær tvær sem eftir eru grandskoð- aðar. Upp kemst um leyndarmál Söru. (e) 19.00 Banzai (e) 19.30 The Jamie Kennedy Experiment Grínarinn Ja- mie K veiðir fólk í gildru og kvikmyndar með falinni myndavél. (e) 20.00 Mr. Sterling 21.00 The Practice Banda- rísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Grace Chapman ræður Jimmy til að sjá um und- arlegar samningaviðræður við yfirmann CBS- sjónvarpsstöðvarinnar. Lindsay og Bobby ræða framhjáhald hans og hnignandi hjónaband þeirra. 22.00 Maður á mann Sig- mundur Ernir fær til sín þjóðþekkta einstaklinga í ítarlega yfirheyrslu um líf þeirra og störf, viðhorf og skoðanir. 22.50 Popppunktur Spurn- ingaþáttur. (e) 23.45 Family Guy (e) 00.10 Dr. Phil (e) Stöð 3 ÞAÐ er ekki oft sem tækifæri gefast í hérlendum ljósvaka- miðlum til að kynna sér menningu þá sem liggur utan við hin svokölluðu Vesturlönd. Tækifæri er til bragarbótar í kvöld þegar Sjónvarpið sýnir alsírsku kvikmyndina Litla Senegal. Myndin, sem tók þátt í kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 2001, segir af manni sem vinnur sem leið- sögumaður í Senegal, á stað þar sem þrælar voru fluttir til Bandaríkjanna í fyrndinni. Hann fer svo til Bandaríkj- anna í leit að upprunanum og kemst þá að mörgu misjöfnu. Myndin er sameiginleg fram- leiðsla alsírskra, franskra og þýskra aðila. Leikstjóri er Rachid Bouchareb og með að- alhlutverk fara Sotigui Kou- yaté og Sharon Hope. Sjónvarpið sýnir Litla Senegal Leitað að sjálfum sér Litla Senegal er á dag- skrá Sjónvarpsins kl. 22.05 Atriði úr myndinni Litla Senegal. EKKI missa af…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.