Morgunblaðið - 18.01.2004, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.01.2004, Blaðsíða 34
LISTIR 34 SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Söngleikurinn Chicago erbyggður á leikriti fráárinu 1926 eftir blaða-manninn Maurine Dallas Watkins, þar sem segir frá óþekktri söng- og danskonu, Roxie Hart, sem drepur ótrúan eig- inmann sinn og tekst að sleppa við fangelsisdóm með hjálp lögfræð- ingsins Billy Flynn og notfærir sér síðan athygli fjölmiðlanna við rétt- arhöldin til að komast á toppinn í skemmtibransanum ásamt öðru dansandi morðkvendi, Velmu Kelly. Höfundar söngleiksins, John Kander og Fred Ebb, tóku þennan ádeilukennda söguþráð og spunnu úr honum léttara efni sem í þýð- ingu og aðlögun Gísla Rúnars Jónssonar hefur verið flutt frá Chi- cago 3. áratugarins með öllum sín- um þjóðsagnakenndu sérkennum yfir í nútímalegra og almennara umhverfi sem gæti allt eins verið hér á Íslandi í dag. Ísland í dag eða gær „Chicago í þessari sýningu er ekki tiltekin borg í Bandaríkj- unum, heldur getur verið skemmti- staður eða kabarett þar sem allt getur gerst,“ segir Þórhildur leik- stjóri og dregur ekki dul á að þetta sé flókin sýning og mikil vinna sem liggur á bakvið að setja hana sam- an svo allt gangi smurt fyrir sig. „Það sem gerir þetta flókið í sýningu er einmitt það sem gerir þetta að skemmtilegu leik- húsverki,“ segir hún. „Atriðin renna hvert inn í annað, atburða- rásin er ekki rakin í einfaldri framvindu heldur er söguþráðurinn brotinn upp og ýmsum aðferðum leikhússins beitt til að segja þessa sögu á sem fjöl- breyttastan og litríkastan hátt. Þetta er semsagt skemmtilegt leik- húsverk og greinilegt að höfund- arnir kunna ýmislegt fyrir sér í þeim efnum. Hér er allt undir í einu og verkefni okkar sem stjórn- um sýningunni er að sjá til þess að allt gangi snurðulaust fyrir sig og framvindan skýri sig sjálf. Hér er öllu tjaldað til sem Borgarleik- húsið hefur yfir að ráða, Íslenski dansflokkurinn er samstarfsaðili Leikfélagsins við sýninguna og leikararnir með Hönsu (Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur), Steinunni Ólínu og Svein Geirsson í farar- Allt fyrir frægðina Leikfélag Reykjavík- ur frumsýnir í kvöld á Stóra sviði Borg- arleikhússins söng- leikinn Chicago í leik- stjórn Þórhildar Þorleifsdóttur. Morgunblaðið/Eggert Leiðir Roxie og Velmu liggja saman í kvennafangelsinu. Morgunblaðið/Eggert Velma K berst við Roxie um athygli fjölmiðla. Jóhanna Vigdís Arnardóttir. Höfundar: John Kander og Fred Ebb. Þýðing, leikgerð og aðlögun: Gísli Rúnar Jónsson Leikarar: Jóhanna Vigdís Arn- ardóttir, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, Sveinn Geirsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Eggert Þorleifsson, Bergur Þór Ingólfsson, Birna Hafstein, Ellert A. Ingimundarson, Guð- mundur Ólafsson, Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Hanna María Karlsdóttir, Ilm- ur Kristjánsdóttir, Marta Nor- dal og Theodór Júlíusson. Dansarar: Aðalheiður Hall- dórsdóttir, Guðmundur Helga- son, Guðmundur Elías Knud- sen, Katrín Ingvadóttir, Katrín Á. Johnson, Peter Anderson, Steve Lorenz, Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, Valgerður Rún- arsdóttir. Tónlistarmenn: Karl O. Ol- geirsson, Róbert Þórhallsson, Jóhann Ó. Hjörleifsson, Sam- úel Jón Samúelsson, Kjartan Hákonarson, Sigurður Flosa- son, Matthías Stefánsson. Myndband: Hákon Már Odds- son Ljós: Lárus Björnsson Búningar: Elín Edda Árna- dóttir Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson Danshöfundur: Jochen Ulrich Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir Chicago Önnur námskeið: Fjármál heimilanna - leiðin til velgengni, matreiðsla fyrir karlmenn - byrjendur, matreiðsla sjávarrétta - framhald fyrir karla, kynning á trúarbrögðum heims - síðdegis- og kvöldnámskeið. Myndlist og handverk: Fatasaumur, skrautskrift - stig 1 og 2, glerlist, mósaík, teikning og vatnslitamálun, olíumálun, prjón, húsgagnaviðgerðir - að gera upp gömul húsgögn, viðhald og viðgerðir á gömlum timburhúsum. ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA Morgun-, síðdegis- og kvöldkennsla fyrir byrjendur og lengra komna (stig 1-5). Íslenska talflokkar og ritun. Fjarnám í íslensku á netinu - skráning á www.vefskoli.is INNRITUN: 13.-22. janúar milli kl. 9 og 21. Kennsla hefst 26. janúar. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Upplýsingar í síma 551 2992. Netfang: nfr@namsflokkar.is - Vefsíða: www.namsflokkar.is Kennt er í Miðbæjarskólanum og í Mjódd, Þönglabakka 4. SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR FULLORÐINSFRÆÐSLA Í 65 ÁR Morgun-, síðdegis- og kvöldnámskeið. PRÓFADEILD - ÖLDUNGADEILD Grunnskólastig - Framhaldsskólastig - Fjarnám Félagsliðanám - brú fyrir starfsfólk í umönnun aldraðra og fatlaðra. Innritun stendur yfir. Kennsla hefst 15. janúar Sérkennsla í lestri og ritun - viðtöl og einkatímar. Íslenska: aukin lestrarfærni, stafsetning og málfræði. ALMENNIR FLOKKAR - FRÍSTUNDANÁM Fjölbreytt tungumálanám: Byrjenda- og framhaldsflokkar. Norska, sænska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spænska, portúgalska, pólska, rússneska, tékkneska, arabíska, hebreska og tælenska. Talflokkar og upprifjun í dönsku, sænsku, ensku og ítölsku. Daglegt mál. Aðstoðarkennsla í stærðfræði fyrir nemendur í 9. og 10. bekk grunnskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.