Morgunblaðið - 18.01.2004, Blaðsíða 33
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2004 33
hvernig þróast. Hvorug þeirra
komst í 9 manna úrslitin.
Í keppni sem þessari verða alltaf
til draumakeppendur; – ein-
staklingar sem heilla á einhvern
yfirnáttúrlegan hátt með fram-
komu sinni. Það er óhætt að full-
yrða að Helgi Rafn hafi verið
draumakeppandinn núna. Af yfir-
veguðu rólyndi söng hann sig inn í
hjörtu áhorfenda – afar músík-
alskur strákur sem spennandi verð-
ur að fylgjast með.
Ég er ekki viss um að þeir þrír
keppendur sem komust í úrslita-
þáttinn hafi endilega verið þeir
allra bestu sem í keppnina komu en
öll hafa þó þau það sem til brunns
þarf að bera til að geta orðið popp-
stjarna. Anna Katrín er afar sjarm-
erandi stúlka og einstaklega mús-
íkölsk – hún syngur af mikilli
innlifun. Erfiðleikar með röddina
plöguðu hana síðasta sprettinn
þannig að hún var sennilega ekki í
sínu besta formi þegar á hólminn
var komið. Annað sjarmatröll, Jón
Sigurðsson, skautaði í gegnum
hindranir og oft þunga dóma með
bros á vör og blik í auga; – ekki
besti söngvarinn en með þann hæfi-
leika sem kannski nauðsynlegastur
er að ná til áheyrandans með fal-
legri túlkun. Kalli Bjarni var svo
auðvitað íslenski draumurinn holdi
klæddur; íslenskur sjómaður, kom-
inn til að sjá og sigra. Og það gerði
hann með miklum glæsibrag. Hann
var öryggið uppmálað og söng af
sjaldséðri nautn sem varla hefur
látið nokkurn þann sem á hlýddi
ósnortinn. Þó var hann sá keppandi
sem var kannski mest á skjön við
hugmyndafræði poppsins því hon-
um lét best að syngja kraftmikið og
blúsað rokk. Það verður fróðlegt að
sjá hvaða pól Þorvaldur Bjarni tek-
ur í hæðina, þegar þeir tveir fara
að vinna að verðlaununum – búa til
plötuna.
A
llir þessir krakkar eiga eft-
ir að láta til sín taka, spái
ég, en eiga eftir að taka út
bróðurpart þess músík-
þroska sem gæti gert þau að far-
sælum stjörnum í íslensku tónlist-
arlífi. Þau eru góð en eiga eftir að
verða miklu betri haldi þau áfram á
sömu braut. Það er reyndar athygl-
isvert að sjá hve miklum fram-
förum söngvararnir ungu tóku á
meðan á keppninni stóð. Þar hefur
mest mætt á Jóni Ólafssyni, tón-
listarstjóra keppninnar, og Selmu
Björnsdóttur söngþjálfara að leiða
ungmennin í gegnum heim sígildra
dægurlaga sem hefur örugglega
verið þeim miskunnugur, í það
minnsta mistamur. Í undankeppn-
inni sáum við Jón á sviðinu þar sem
hann lék með flytjendum á píanó. Í
úrslitunum er hljóðfæraleikurinn
íburðarmeiri en þó er það veruleg-
ur galli að hann skuli ekki vera live,
á sviðinu. Útsetningar laganna hafa
stundum verið svolítið flatar en þó
hefur mér alla jafna þótt þær betri
en í amerísku Idol-þáttunum. Það
sem mér hefur helst þótt vanta er
að þeir krakkar sem hæfileika hafa
til geti sungið eigin lög í keppninni.
Ég minnist þess ekki að nokkrir
aðrir en Jóhanna Vala hafi gert það
í keppninni og það var virðingar-
vert. Með því væri ekki bara verið
að hvetja krakka til að spreyta sig
á poppstjörnuhlutverkinu, heldur
einnig að gefa íslenskri popptónlist
undir fótinn og hvetja til músík-
sköpunar.
S
tærsti gallinn á Idol hefur
mér þótt hlutur gestadómar-
anna. Þeir hafa verið misvel
valdir og sumir tæpast staðið
undir nafni sem fagfólk í greininni.
Þórunn Lárusdóttir er góð söng-
kona en ekkert hefur kveðið að
henni sem poppsöngkonu. Birgitta
Haukdal er hins vegar vinsæl og
elskuð poppdrottning en er tæpast
búin að ná neinum status sem af-
burða söngkona.
Þ
egar upp er staðið verður
ekki hjá því komist að hrósa
Stöð 2 fyrir framtakið að
færa okkur íslenskt Idol.
Sem sjónvarpsefni hafa þættirnir
dregið fjölskylduna saman að kass-
anum og verið fyrirtaks afþreying
fyrir fólk á öllum aldri. Sennilega
er þetta það besta sem komið hefur
úr raunveruleikasjónvarpsþátta-
gerð síðustu ára. Hér er ekkert of-
beldi, enginn fíflagangur, heldur
einungis látið reyna á hæfileikarík
ungmenni – hvers þau eru megnuð
undir þessum kringumstæðum.
Hvað framtíðin ber í skauti sér fyr-
ir keppendur á eftir að koma í ljós.
Vonandi þó, eins og margt bendir
til, að við eigum eftir að eignast
marga góða dægurlagasöngvara
þegar fram líða stundir.
A› undanförnu hafa átt sér sta› miklar breytingar í
íslensku vi›skiptalífi. Fyrirtæki hafa veri› sameinu›,
stokku› upp og breytingar á eignarhaldi veri›
umtalsver›ar.
FVH efnir til rá›stefnu Íslenska flekkingardagsins flar
sem flema› er Stjórnun breytinga (Change Management).
Fólk me› flekkingu og reynslu á svi›i breytinga flytur
spennandi og fró›leg erindi frá ‡msum sjónarhornum.
08.00-08.30 Afhending rá›stefnugagna
08.30-08.40 Ávarp
Margrét Kr. Sigur›ardóttir, forma›ur FVH
08.40-09.10 Stjórnun breytinga og breyting stjórnenda
Dr. Gu›finna S. Bjarnadóttir, rektor vi› HR
09.10-09.40 Vöxtur og útrás Pharmaco
Róbert Wessman, forstjóri Pharmaco
09.40-10.10 Hlutverk stéttarfélaga á n‡rri öld
Gunnar Páll Pálsson, forma›ur VR
10.10-10.30 Hlé
10.30-11.00 Erlendar fjárfestingar og útrás
Jón Sch. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri erlendra
fjárfestinga hjá Baugur group
11.00-12.00 Virtual Communities of Practice: Solving individual
knowledge-sharing hostility following acquisition
Dr. Jens Gammelgaard, lektor vi› Vi›skiptaháskólann í
Kaupmannahöfn kemur sérstaklega í bo›i Vi›skipta- og
hagfræ›ideildar Háskóla Íslands
12.00-12.30 Valger›ur Sverrisdóttir, i›na›ar- og vi›skiptará›herra
afhendir fiekkingarver›laun FVH og kynnir val á
vi›skiptafræ›ingi/hagfræ›ingi ársins 2003.
Léttur hádegisver›ur.
Styrktara›ilar Íslenska flekkingardagsins:
Je
ns
G
am
m
el
ga
ar
d
Jó
n
Sc
h.
T
ho
rs
te
in
ss
on
G
u›
fin
na
S
. B
ja
rn
ad
ót
tir
G
un
na
r
Pá
ll
Pá
ls
so
n
O
rr
i H
au
ks
so
n
R
ób
er
t
W
es
sm
an NON
N
I
O
G
M
A
N
N
I
I
Y
D
D
A
/
s
ia
.i
s
/
N
M
1
1
0
8
9
ÍSLENSKI fiEKKINGARDAGURINN
Rá›stefnustjóri er Orri Hauksson,
framkvæmdastjóri firóunarsvi›s Símans.
RÁ‹STEFNA OG VER‹LAUNAAFHENDING
á Nordica hótel fimmtudaginn 5. febrúar, kl. 8.30-14.00.
DAGSKRÁ
SKRÁ‹U fiIG STRAX!
Skráning fer fram me› tölvupósti á fvh@fvh.is e›a í síma 551 1317.
Ver› 6.250 kr. fyrir félaga FVH og 12.500 kr. fyrir a›ra.
Innifali›: Rá›stefnugögn, veitingar og óvænt gjöf frá FVH.
Samstarfsfyrirtæki FVH:
Íslandsbanki hlaut Íslensku flekkingarver›launin 2003 og
Valur Valsson fyrrum forstjóri Íslandsbanka var valinn
vi›skiptafræ›ingur ársins 2002.
OPI‹ ÖLLUM SEM HAFA ÁHUGA!
Stjórnun breytinga
Change Management
Þorrinn er hafinn hjá okkur
Úrvals
hefðbundinn
þorramatur
ásamt súrum hval
og skötustöppu
Sendum hvert á land sem er
Gerum tilboð í veisluna ykkar
Verslunin Svalbarði
Framnesvegi 44, Reykjavík, sími 551 2783
Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, sími 564 2783
Verkun, sími 562 2738
Netfang: svalbardi@isl.is