Morgunblaðið - 03.03.2004, Page 7

Morgunblaðið - 03.03.2004, Page 7
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 2004 7 LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum lét senda gám sem fór með Herjólfi til Þorlákshafnar á mánudag til baka til Eyja þar sem grunur lék á að ver- ið væri að reyna að koma veðsettum eignum undan. Gámurinn er 40 feta langur og voru einkum í honum fisk- vinnslutæki en grunur leikur á að eigandi fiskvinnslufyrirtækis í Vest- mannaeyjum hafi verið að reyna að koma eignum undan veðkröfum en enginn hefur þó verið handtekinn í tengslum við málið. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður í Vestmannaeyjum, segir að gámin- um hafi verið snúið aftur til Eyja þar sem um hafi verið að ræða meint undanskot á veðandlögum, þ.e. menn hafi ætlað að ráðstafa munum í trássi við þá sem eiga veð í þeim. Málið kært Karl segir að brugðist hafi verið við á grundvelli kæru og málið sé nú í rannsókn hjá sýslumannsembætt- inu. Aðspurður segir Karl að fyrir- tækið sem tengist málinu sé ekki til gjaldþrotameðferðar. Að öðru leyti geti hann ekki tjá sig um stöðu þess eða eigenda þess. Grunur um undan- skot á veðkröfum w w w .d es ig n. is © 20 04 - IT M 90 70 kr kr kr kr kr kr kr Teka 60 B-CN 98x50 sm Kr 29.900,- MT f. eldhús Kr 5.900,- V. Fellsmúla • S. 588 7332 Opi›: Mán. - föst. 9-18, Laugardaga 10-14 www.i-t.is Teka Primo f. eldhús Kr 3.900,- á hreinlætistækjum Ræstivaskur - Emelera› stál. Kr. 7.850,- WC me› stút í vegg e›a gólf Hör› seta og festingar fylgja. Ver› frá kr. 17.900,- Ba›kör 160x70 170x70 Ver› frá kr. 10.900,- WC til innbyggingar. 2 stær›ir Me› öllu. Ver› frá kr. 43.900,- Sturtuhorn 65-80 75-90 Hvítt e›a króm 4-6 mm gler Ver› frá 20.900,- Vetrartilbo› DÚNDUR Ba›kör 160x75, 170x75, 180x83 m. armhvílum, handföngum, hálkuvörn og hljó›einangrun. Ver› frá kr. 18.900,- Harmonikuhlífar f. ba›kör Öryggisgler. Stær›ir 86 e›a 125 Ver› frá kr. 15.900,- Ba›kars- vængur 76 e›a 85 sm. Öryggisgler. Ver› frá kr. 13.900,- Stylo hitast‡r› tæki fyrir sturtu e›a ba›. Me› hita- og vatnsöryggi. Ver› frá kr. 9.800,- Heilir sturtuklefar í horn Öryggisgler, segullæsing, sturtu-sett, blöndunartæki, botn og vatnslás. 70x70 cm. Kr. 49.900,- stgr 80x80 cm. Kr. 52.900,- stgr 75x90 cm. Kr. 59.900,- stgr 90x90 cm. Kr. 61.900,- stgr Rúnna› sturtuhorn 65-80 75-90 Hvítt e›a króm 4-6 mm gler Ver› frá 37.950,- Heilir rúnna›ir sturtuklefar í horn Öryggisgler, segullæsing, sturtu- sett, blöndunartæki, botn og vatnslás. 80x80 cm. Kr. 68.900,- stgr 90x90 cm. Kr. 72.900,- stgr Heilir nudd- sturtuklefar Öryggisgler, segullæsing, sturtu-sett, blöndunartæk i, botn og vatnslás. 90x90 cm. Kr. 149.900,- stgr Thor 9751 44x62 sm Kr 12.900,- MT ba› - sturta m. sturtusetti Kr 5.900,- MT f. handlaug m. lyftitappa Kr 5.900,- Recife 46x46 sm Kr 18.900,- Handlaugar í bor› 47x39 53x41, 56x47 Ver› frá 7.900,- Denver 41,5x41,5 sm Kr 23.900,- Miami 48,5x62,5 sm Kr 18.900,- Handlaugar á vegg 45x35 sm, 50x24 sm 55x45 sm Frá kr 3.250,- Nostalgia 90x60 sm 105x60 sm 70x57 sm Frá kr 65.900,- Maxi 61 51,5x60 sm Kr. 19.900,- Corinto 60x48,5 sm Kr 19.900,- Marina hornhandlaug 65x52 sm Kr 18.900,- Maxi 60 51,5x63 sm Kr. 19.900,- Thor 2441 48x44 sm Kr 7.400,- Stylo 46,5x48,5 sm Kr 8.900,- Teka 2443 83x44 sm Kr 7.900,- Teka 100x50 sm Kr 15.900,- Teka 49x49 sm. stálvaskur Kr 9.900,- Nila á fæti 55x45 sm Kr 9.450,- PRENTUN á skattframtölum lýkur í dag og verður dreift til fólks á höf- uðborgarsvæðinu næstu tvo daga, segir Indriði H. Þorláksson ríkis- skattstjóri. Þegar er byrjað að bera út skattframtöl á landsbyggðinni og voru Vestmannaeyingar fyrstir til að fá pappírsframtölin í hendurnar. Opnað var fyrir skil á rafrænum framtölum á vef ríkisskattstjóra, rsk.is, í gær. Indriði segir 220 þúsund einstak- linga telja fram í ár. Um 50 þúsund þeirra afþökkuðu í fyrra að fá sent pappírsframtal og telja nú fram á vefnum. Mikill meirihluti framtelj- enda taldi fram á vefnum á síðasta ári og segir Indriði það góða þróun, að minnka pappírsnotkunina. Aukin þjónusta Ekki er meira af upplýsingum for- skráð í ár miðað við í fyrra enda seg- ir Indriði að á framtölunum sé um 90% af öllum fjárhagsupplýsingum sem þurfa að koma fram. Það sé því ekki miklu við að bæta. Þó sé unnið að því að auka enn meira þjónustuna hvað þetta varði með því að fá lána- upplýsingar frá bönkum til að for- skrá á framtölin. Indriði segir unnið markvisst að því að auka þjónustu við framtelj- endur og nýta þau tækifæri sem fel- ist í vefnum. Þeir möguleikar verði kynntir betur á næstu dögum. Að- spurður segir hann þjónustuna með- al annars fela í sér aðgang að per- sónulegri síðu sem geymi upplýsingar um skattframtöl og önn- ur gögn er varði samskipti einstak- lingsins og skattyfirvalda. Fjölþætt hjálp á vefnum ætti með tímanum að gera fleirum kleift að telja fram sjálft án aðstoðar sérfræðinga. Á síðasta ári töldu um 180 þúsund framteljendur fram á Netinu en það eru yfir 80% framteljenda. Framteljendur skattframtals í ár eru um 220 þúsund Byrjað að dreifa skattframtölum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.