Morgunblaðið - 03.03.2004, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 03.03.2004, Qupperneq 51
Spun er fyrsta mynd Svíans umdeilda Jonas Åkerlund MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 2004 51 Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Sýnd kl. 6, 8 og 10. Fleiri börn...meiri vandræði! Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. ÓHT Rás2 HJ MBL Kvikmyndir.com Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON Allir þurfa félagsskap SV MBL Fréttablaðið ÓHT Rás 2 SV Mbl. Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 Fleiri börn...meiri vandræði! Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. loftkastalinn@simnet.is Lau. 6. mars kl. 20 laus sæti Lau. 13. mars kl. 20 nokkur sæti Fös. 19. mars kl. 20 UPPSELT Lau. 27. mars kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ - Ekki við hæfi barna - Opið virka daga kl. 13-18                                                              !"   !"   !"   !" #   $    !" #   $    !"   !" #  #   $  #  #    !"   !"   !"   !" % &  % '   '   '   % % '   % '   '   '   % % '   % % % '                      !            !  % $ & ! &    # $'  % ()    *  % $    *    + %  $ * *      Á FIMMTUDAG kemur út á mynd- bandi og mynddiski ein eldfimasta mynd síðari ára, fyrsta mynd sænska kvikmyndagerðarmannsins Jonas Åkerlund. Myndin heitir Spun en Åkerlund umræddur hefur getið sér orð fyrir að hafa gert einhver djörfustu – en jafnframt flottustu – tónlistarmyndbönd sem sögur fara af. Nægir þar að nefna „Smack My Bitch Up“ með Prodigy, „Music“ og „Ray of Light“ með Madonnu og „Turn the Page“ með Metallicu. Spun er álíka æsileg og mynd- böndin umtöluðu. Fjallar um ungt fólk á ofsafenginni hraðferð í gegn- um lífið, á bólakafi í hvers kyns örv- andi ólyfjan. Með aðalhlutverk fara Brittany Murphy, Jason Schwartz- man, Mickey Rourke, John Legui- zamo og Mena Suvari. Myndin þykir í meira lagi krass- andi og telja margir gagnrýnendur hana fara algjörlega yfir strikið í of- beldis-, kynlífs- og eiturlyfjadýrk- uninni. En enginn dregur þó í efa listræna hæfileika Åkerlunds sem sýnir enn og sannar hversu gott auga hann hefur fyrir ankannalegu og óþægilega ágengu sjónarhorni. Myndin hefur hlotið misjafna dóma beggja vegna Atlantshafs en hvað sem því líður þá hlýtur hún að teljast hin áhugaverðasta fyrir alla þá sem náð hafa 16 ára aldrinum. Svo í tilefni að því að Meistari og sjóliðsforingi sigldi frá Óskarnum með næstflestar stytturnar – reynd- ar bara tvær en hvað um það, hljóm- ar vel – þá má geta þess að hún kem- ur út á myndbandi og mynddiski í vikunni. Má búast við að margir eigi eftir að bera sig eftir henni en ætla má að betra sé að sjá þessa miklu stórmynd í góðum græjum, nægj- anlega stóru breiðtjaldssjónvarpi og heimabíói. Annars er Ítalska verkefnið enn vinsælasta myndin á leigunum um þessar mundir en hún fékk harða samkeppni frá nýju myndinni Eld- spýtnakarlarnir með Nicolas Cage. Á óstöðv- andi hraða Brittany Murphy í tómu rugli í Spun. skarpi@mbl.is SVO kann að fara að bassaleikur Johns Entwistles, bassaleikara hljómsveitarinnar The Who, muni heyrast á væntanlegri plötu sveit- arinnar. The Who hefur ekki gefið út plötur í 21 ár en nú hyggjast þeir Roger Daltrey söngvari og Pete Townshend gítarleikari gefa út plötu undir nafni sveitarinnar og segja að til séu upptökur af æfingum þar sem Entwistle lék með þeim í einu lagi skömmu áður en hann fannst látinn á hótel- herbergi í júní árið 2002. Keith Moon, trommuleikari The Who, lést af völdum of stórs fíkniefnaskammts árið 1978 og dánarorsök Entwistles var einnig rakin til fíkni- efnaneyslu. Þeir Daltrey og Townshend hafa ráðið tónlistarmenn til að fylla skarð þeirra Moons og Entwistles. Daltrey, sem er sextugur, sagði að Entwistle hefði verið í hljómsveitinni í 38 ár. „Maður finn- ur á sér hvað þeir hefðu lagt til málanna og ég held að Pete sé fær um að skrifa bassalínur í anda Johns,“ sagði Daltrey í samtali við útvarps- stöð Virgin útgáfufélagsins í Bretlandi. „Við eig- um æfingaspólu þar sem John leikur í einu lag- anna. Við erum að hugsa um að nota það á plötunni.“ Fyrsta plata The Who í 21 ár er í bígerð. Heyrist bassaleikur Entwistles? Ný Who-plata í bígerð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.