Morgunblaðið - 03.03.2004, Síða 53

Morgunblaðið - 03.03.2004, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 2004 53 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40.  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið KRINGLAN kl. 5.30, 8.30 og 10. ÁLFABAKKI kl. 5 og 8. AKUREYRI kl. 8. KEFLAVÍK kl. 8.  Kvikmyndir.com B.i. 16 ára. DV SV MBL KRINGLAN Sýnd kl. 6. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14 ára Já, það vantar ekki stjörnulið leikara í þessari mynd. Sumir hafa vilja líkja þessari mynd við myndir á borð við The Royal Tenenbaums og Virgin Suicides. Leikstjóri er Burr Sears en hann hefur komið nálægt myndunum Pulp Fiction, Naked In New York, Reservoir Dogs, The Last Days of Disco á einn eða annan hátt. Myndin er uppfull af kolsvörtum húmor auk þess sem hún er skemmtilega djörf og dramatísk. SÉRVISKA ER ÆTTGENG KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Besta teiknimyndin KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. (  ) *              +,- .$/ 0 1 ) 2 3 & ) $ 2  0 $) .$4) 5 6  7  .  6  .  .$/ 2 3 & ) $ 2 3 & ) , 2  0 $) 8)3 9  ) )   0 4 & ) ! $ :3  4   3 ) . 3 )  . 3;&        ,   -        *   .   * $ %     %/+0+  1    .,  *   &    #  #  2 & %. 134   % ,    *  !                  (    (          (    <  <       < %& %'    ' ( ) *   +, (   -  + (. / (# 0  6  =)!#>? : @3 !  ? 0$  !#> = !#>? A!$ ? 6  =)!#>? 0$  !#> :   !#>  @3 !  ? 9 3 ? :  ? 9 3 #? B=)>3 !#>?  !#>  @3 !  ? 9 3 ? :  ? 9 3 #? B=)>3 !#>? = !#>? 0$  !#> :  ? :   !#>  @3 !  ? :  ? B=)>3 !#>? :  = !#>? A!$ ? 9 3 # = !#>? 0$  !#> B=)>3 !#> = !#>  !#>  @3 !  ? 9 3 ? 9 3 #? * ) C" * A!$ ? 9 3 #  !#>  @3 !  ? :  ? B$  C" * B=)>3 !#>? :   !#>  @3 !  ? B$  C" * B=)>3 !#>? -  ) C" * 6  =)!#> B=)>3 !#>  !#>  9 3 6  =)!#>? 0$  !#> GRÍNMYNDIN Síðan kom Polly gengur enn alveg glimrandi vel í bíóhúsum landsins, heldur topp- sætinu þrátt fyrir að nokkrar nýj- ar og áhugaverðar myndir hafi verið frumsýndar fyrir helgi. Polly náði rétt tæplega 3 þús- und áhorfendum og er nú komin vel yfir 10 þúsund í það heila sem telja verður gott á þessum árs- tíma. Þá fór nýja Steve Martin- myndin Meiriháttar afsláttur vel af stað og skilaði sér í annað sæti með yfir 2 þúsund áhorfendur. Sómi Ameríku og Igby á niðurleið byrjuðu hægar en þar fara tvær myndir sem báðar hafa hlotið lof hjá gagnrýnendum og mjatlað vel og lengi í bíóum erlendis. Má því búast við hinu sama hér, að þær haldi vel flugi og eflist jafnvel, þegar ágæti þeirra spyrst almennilega út. Nýkrýndur Óskarsverðlaunahaf- inn Hilmir snýr heim er enn á meðal vinsælustu mynda, situr nú í 8. sæti eftir 10 vikna veru á list- anum en nú hafa tæplega 94 þús- und manns séð myndina sem er fá- dæma góður árangur hér á landi. Polly heillar ennþá Steve Martin þarf að beita allsértæðum uppeldisaðferðum í Meiriháttar magnafslætti sem sænskir uppeldisfræðingar sætta sig seint við. skarpi@mbl.is MIÐASALA hefst á danssýningu flamenco-stjörnunnar Joaquin Cortés þriðju- daginn 9. mars næst- komandi. Sýningin verður í Laugardalshöllinni 24. apríl. Cortés verð- ur ekki einn á ferð heldur verður með honum í för þrjátíu og fimm manna hópur dansara, söngvara og hljóðfæraleikara. Að sögn tónleika- haldara verða aðeins í boði 2.500 miðar því einungis verður selt í sæti. Sala miða fer fram á midi.is og hefst miðasala á slag- inu kl. 10 um morg- uninn næsta þriðju- dag. Miðaverð er breytilegt eftir stað- setningu í salnum; þeir ódýrustu eru á 3.900 kr. – þá 5.900 kr. – 6.900 kr. og dýr- ustu og bestu sætin á 9.900 kr. Aðeins er áformuð ein sýning. Danssýning Joaquin Cortés í Höllinni Miðasala hefst 9. mars Cortés er ein skærasta flamenco-stjarna í heimi. STUTTMYNDIN Síðasta kyn- slóðin eftir Braga Þór Hinriksson, sem frumsýnd var á Kvikmynda- hátíð Eddunnar í fyrrahaust við góðar unditektir, hefur verið valin til þátttöku á New York Int- ernational In- dependent Film and Video Festi- val, að því er fram kemur á kvikmyndavefsíð- unni ágætu www.logs.is. Þar kemur og fram að hátíðin sé farandhátíð sem haldin er fjórum sinnum á ári í fjórum borgum í Bandaríkjunum. Síðasta kynslóðin var valin til sýningar í Los Angel- es og verður hún sýnd þar 7. mars nk. … Nýr liðsmaður er kominn í dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Páll Ás- geir Ásgeirsson heitir maðurinn og veitir Rásarmönnum liðstyrk í dægurmálunum tímabundið, eða tvo mánuði. Páll Ásgeir er vanur blaðamaður, var lengi á DV og stýrði helgarútgáfunni. Auk þess hefur Páll Ásgeir sinnt ritstörfum, skrásetti meðal annars sögu Karlakórsins Fóstbræðra og hefur gert greinargóðar handbækur um göngu- og jeppaferðir um hálend- ið … Eitthvað var eftir af miðum á KoRn-tónleikana í verslunum Skíf- unnar eftir fyrsta söludag en sam- kvæmt starfsfólki verslananna seldust allra síðustu miðarnir á há- degi í gær. Morgunblaðið hafði eft- ir tónleikahöldurum í mánudags- blaðinu að uppselt væri orðið á tónleikana en eftir það kom á dag- inn að miðasölukerfið hafði gert mönnum grikk þegar símkerfið hrundi og „týndust“ miðarnir sem teknir höfðu verið frá fyrir lands- byggðina. Þeir miðar eru hins veg- ar uppseldir nú. Þó er víst ekki loku fyrir það skotið að skipulagðir verði aðrir tónleikar með KoRn í Höllinni … FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.