Morgunblaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 66
ÍÞRÓTTIR 66 FIMMTUDAGUR 11. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, 8- liða úrslit, fyrstu leikir: Keflavík: Keflavík - Tindastóll .............19.15 Stykkishólmur: Snæfell - Hamar.........19.15 1. deild karla, úrslitakeppni – fyrsti leikur í undanúrslitum: Borgarnes: Skallag. - Árm./Þróttur ....19.15 HANDKNATTLEIKUR ÍR – Fram 36:33 Austurberg, Reykjavík, úrvalsdeild karla, RE/MAX-deild, miðvikudag 10. mars 2004. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:4, 6:6, 8:8, 8:11, 11:13, 14:14, 16:16, 17:20, 22:21, 23:23, 25:25, 27:27, 30:28, 32:30, 34:31, 36:33. Mörk ÍR: Einar Hólmgeirsson 8, Ingi- mundur Ingimundarson 7, Hannes Jón Jónsson 6/2, Fannar Örn Þorbjörnsson 5, Sturla Ásgeirsson 5, Bjarni Fritzson 4/2, Júlíus Jónasson 1. Varin skot: Ólafur Gíslason 19 (þar af 4 aft- ur til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur Mörk Fram: Héðinn Gilsson 7, Valdimar Þórsson 6, Stefán B. Stefánsson 6, Arnar Sæþórsson 6/4, Jón B. Pétursson 4, Haf- steinn Ingason 3, Martin Larsen 1. Varin skot: Egidijus Petkevicius 16/2 (þar af 2 aftur til mótherja), Sölvi Thorarensen 3/1 (þar af 1 aftur til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, mjög slakir. Áhorfendur: 183 eða þar um bil. Grótta/KR – Valur 23:20 Íþróttamiðstöðin Seltjarnarnesi: Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 3:3, 3:6, 5:6, 6:9, 12:9, 12:12, 14:13, 16:16, 18:16, 21:20, 23:20. Mörk Gróttu/KR: Magnús Agnar Magn- ússon 5, Daði Hafþórsson 5, Konráð Olav- son 4, Brynjar Hreinsson 4, Oleg Titov 2, Kristinn Björgúlfsson 2/2, Kristján Þor- steinsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 24/2 (þar af fóru 6 aftur til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Vals: Markús Máni Mikaelsson 5, Heimir Örn Árnason 5, Hjalti Gylfason 4, Sigurður Eggertsson 3, Freyr Brynjarsson 2, Hjalti Pálmason 1. Varin skot: Pálmar Pétursson 15/1 (þar af fóru 7/1 aftur til mótherja), Örvar Rúd- ólfsson 2 (þar af fór 1 aftur til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Arnar Kristinsson og Þorlákur Kjartansson. Áhorfendur: Um 290. HK – Haukar 28:31 Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 3:6, 7:11, 12:14, 12:16, 15:16, 19:20, 20:26, 26:27, 28:31. Mörk HK: Andrius Rackauskas 11, Ólafur Víðir Ólafsson 3, Alexander Arnarson 3, Atli Þór Samúelsson 3/1, Elías Már Hall- dórsson 3/2, Davíð Höskuldsson 2, Haukur Sigurvinsson 2/2, Jón Bersi Ellingsen 1. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 8 (þar af 1 til mótherja), Björgvin Gústavsson 14/1 (þar af 8 til mótherja). Utan vallar: 14 mínútur. Mörk Hauka: Ásgeir Örn Hallgrímsson 6, Vignir Svavarsson 6, Jón Karl Björnsson 5/3, Þórir Ólafsson 4, Gísli Jón Þórisson 4, Andri Stefan 4, Aliaksandr Shamkuts 1, Þorkell Magnússon 1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 18/2 (þar af 7 til mótherja). Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarson, ekki sannfærandi og voru við að missa tökin á leiknum. Áhorfendur: 300. KA – Stjarnan 32:30 KA-heimilið, Akureyri: Gangur leiksins: 2:0, 6:3, 11:6, 14:11, 16:12, 18:13, 21:16, 23:20, 29:23, 29:27, 31:28, 31:30, 32:30. Mörk KA: Andrius Stelmokas 10/2, Arnór Atlason 7/2, Einar L. Friðjónsson 5, Sævar Árnason 5, Jónatan Magnússon 3, Árni B. Þórarinsson 1, Magnús Stefánsson 1. Varin skot: Hans Hreinsson 12/1 (þar af 5 til mótherja), Stefán Guðnason 3/1 (1 til mótherja). Utan vallar: 12 mín. Mörk Stjörnunnar: Bjarni Gunnarsson 8/1, David Kekelia 7/1, Arnar Theodórsson 5, Gunnar Ingi Jóhannsson 5/3, Björn Frið- riksson 3, Arnar Jón Agnarsson 2. Varin skot: Guðmundur Karl Geirsson 11/1 (þar af 2 til mótherja), Jacek Kowal 4. Utan vallar: 12 mín. Dómarar: Jónas Elíasson og Ingvar Guð- jónsson. Þokkalegir. Áhorfendur: Nálægt 200. Staðan: Valur 8 5 1 2 218:204 19 Haukar 8 5 2 1 254:221 17 ÍR 8 4 1 3 249:233 17 KA 8 5 0 3 245:236 17 Fram 8 3 0 5 229:231 12 Grótta/KR 8 4 0 4 202:206 11 Stjarnan 8 2 0 6 209:251 10 HK 8 2 0 6 215:239 9 Markahæstir: Arnór Atlason, KA.............................. 77 / 26 Andrius Rackauskas, HK .................. 72 / 14 Andrius Stelmokas, KA ..................... 63 / 11 Einar Hólmgeirsson, ÍR ...................... 57 / 0 Markús Máni Michaelsson, Valur....... 54 / 9 Ásgeir Örn Hallgrímsson, Haukar ..... 50 / 1 Héðinn Gilsson, Fram.......................... 46 / 0 Páll Þórólfsson, Grótta/KR ............... 43 / 15 Valdimar Þórsson, Fram ..................... 43 / 8 Hannes Jón Jónsson, ÍR...................... 41 / 3 1. deild karla FH – Víkingur...................................... 26:24 Mörk FH: Logi Geirsson 11, Brynjar Geirs- son 5, Guðmundur Pedersen 3, Hjörtur Hinriksson 3, Jón Jónsson 2, Svavar Vign- isson 1. Mörk Víkings: Benedikt Árni Jónsson 6, Bjarki Sigurðsson 4, Þröstur Helgason 4, Tomas Kavolius 3, Ásbjörn Stefánsson 3, Brjánn Bjarnason 2, Þórir Júlíusson 2. Breiðablik – Selfoss............................. 25:28 Mörk Breiðabliks: Davíð Ketilsson 7, Gunnar B. Jónsson 5, Björn Óli Guðmunds- son 4, Orri Hilmarsson 2, Skúli Guðmunds- son 2, Sigurður Valur Jakobsson 2, Krist- inn Logi Hallgrímsson 2, Ágúst Guðmundsson 1. Mörk Selfoss: Ramunas Kalendauska 8, Ramunas Mikalonis 6, Arnar Gunnarsson 3, Ívar Grétarsson 3, Guðmundur Eggerts- son 2, Hörður Bjarnason 1, Atli Freyr Rún- arsson 1. Afturelding – Þór ................................ 24:32 Mörk Aftureldingar: Daníel Jónsson 6, Hilmar Stefánsson 5, Hrafn Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 4, Níels Reynisson 3, Ernir Hrafn Arnarson 3, Ásgeir Jónsson 2, Einar Ingi Hrafnsson 1. Mörk Þórs: Árni Þór Sigtryggsson 7, Davíð Sigursteinsson 5, Sigurður B. Sigurðsson 5, Goran Gusic 5/3, Bergþór Morthens 3, Þor- valdur Sigurðsson 3, Cedric Åkeberg 2, Sindri Viðarsson 2. Staðan: ÍBV 6 5 1 0 198:147 11 FH 7 5 0 2 203:185 10 Selfoss 7 5 0 2 216:202 10 Víkingur 7 4 1 2 212:177 9 Þór 7 3 0 4 184:217 6 Afturelding 7 1 0 6 167:202 2 Breiðablik 7 0 0 7 186:236 0 Þýskaland Minden – Kiel........................................ 25:47 Wilhelmshavener – Magdeburg ......... 28:25 Flensburg – Wallau-Massenheim....... 44:30 Lemgo – Wetzlar .................................. 29:23 Staða efstu liða: Flensburg 25 20 2 3 817:663 42 Magdeburg 24 19 1 4 739:632 39 Kiel 24 18 2 4 772:637 38 Lemgo 25 18 2 5 809:693 38 Hamburg 25 18 1 6 701:629 37 Essen 25 14 3 8 686:627 31 KNATTSPYRNA Deildabikar karla Efri deild, A-riðill: KA – Þór ................................................... 4:0 Jóhann Þórhallsson 3, Kristján Elí Örnólfs- son. Staðan: KA 3 3 0 0 13:2 9 KR 2 1 1 0 6:2 4 Haukar 2 1 0 1 6:5 3 Grindavík 3 1 0 2 6:8 3 Fylkir 2 1 0 1 5:7 3 Þór 2 1 0 1 2:5 3 Víkingur R. 1 0 1 0 1:1 1 Njarðvík 3 0 0 3 4:13 0 Reykjavíkurmót kvenna Efri deild: KR – Valur................................................ 0:4 Kristín Ýr Bjarnadóttir, Rakel Logadóttir, Nína Ósk Kristinsdóttir, Dóra María Lár- usdóttir. Staðan: Valur 6 5 0 1 35:13 15 KR 6 3 0 3 15:21 9 Breiðablik 4 2 0 2 12:14 6 ÍBV 4 0 0 4 8:22 0  Valur varð Reykjavíkurmeistari. Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: AC Milan – Sparta Prag.......................... 4:1 Filippo Inzaghi 45., Andrei Shevchenko 65., 79., Ivan Gattuso 85. – Jun 59. – 50.000.  AC Milan áfram, 4:1 samanlagt. Arsenal – Celta Vigo ............................... 2:0 Thierry Henry 14., 34. Rautt spjald: Contreras 73. (Celta). – 35.402.  Arsenal áfram, 5:2 samanlagt. Mónakó – Lokomotiv Moskva ................ 1:0 Dado Prso 60. Rautt spjald: Dmitri Loskov 22. (Lokomotiv) – 16.500.  2:2, Mónakó áfram á marki á útivelli. Real Madrid – Bayern München............ 1:0 Zinedine Zidane 32. – 78.000.  Real Madrid áfram, 2:1 samanlagt. England 1. deild: Sunderland – Preston .............................. 3:3 2. deild: Brighton – Tranmere............................... 3:0 KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Washington – Denver .........................87:117 Miami – Orlando..................................100:89 New York – Boston ...............................84:87 Indiana – Toronto..................................94:84  Eftir framlengdan leik. Memphis – San Antonio........................94:88 Chicago – Philadelphia .........................81:89 Houston – LA Clippers.........................90:85 Seattle – Minnesota ............................92:105 Sacramento – Golden State..................96:92 Í KVÖLD VALUR varð Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu fjórða árið í röð með því að sigra KR af ör- yggi, 4:0, í Egilshöllinni í gær- kvöld. Þetta var lokaleikur beggja liða og KR þurfti risasigur til að ná titlinum en Breiðablik hefði átt veika von ef Valur hefði tapað leiknum. Markadrottningin Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði eitt marka Vals og gerði því hvorki fleiri né færri en 21 mark í 6 leikjum í mótinu, af þeim 35 sem Hlíðarendaliðið skoraði. Hin mörk- in gerðu Kristín Ýr Bjarnadóttir, Rakel Logadóttir og Dóra María Lárusdóttir. Fjórði í röð hjá Val og Nína með 21 Nína Ósk Kristinsdóttir KEFLVÍKINGAR unnu stórsigur á færeyska liðinu GÍ frá Götu, 7:2, í Reykjaneshöll í gærkvöld en þetta var fyrsti leikur Færeyinganna í æf- ingaferð þeirra hingað til lands. Stað- an var 3:0 í hálfleik. Þórarinn Krist- jánsson og Hörður Sveinsson gerðu 2 mörk hvor og þeir Haraldur Freyr Guðmundsson, Magnús Þorsteinsson og Hjörtur Fjeldsted eitt hver. Fyrir GÍ skoruðu Poul Arni Jacobsen og Áslak Petersen. GÍ mætir Njarðvíkingum í Reykja- neshöll í kvöld og mætir loks ung- lingalandsliðinu, U19, á laugardag- inn. Sjö mörk Keflvíkinga gegn GÍ FÓLK  JÓHANN Þórhallsson lék fyrr- um félaga sína í Þór grátt í gær- kvöld þegar Akureyrarfélögin mættust í deildabikarnum í knatt- spyrnu, í Boganum. Jóhann skor- aði þrennu fyrir KA sem sigraði af öryggi, 4:0. Fjórða markið skoraði Kristján Elí Örnólfsson, annar Þórsari sem gekk til liðs við KA í vetur.  ÓLAFUR Ingi Skúlason lagði upp þriðja mark Arsenal þegar varalið félagsins sigraði Fulham, 3:1, í fyrrakvöld. Ólafur lék allan tímann í miðvarðarstöðunni hjá Arsenal og fimm mínútum fyrir leikslok fékk hann knöttinn eftir hornspyrnu og kom honum til Justin Hoyte sem skoraði. Hin tvö Arsenal skoraði hinn 16 ára gamli Spánverji, Cesc Fabregas.  RAFN Andri Haraldsson, tæp- lega 15 ára knattspyrnumaður úr Þrótti í Reykjavík, æfir þessa dag- ana með unglingaliði Glasgow Rangers í Skotlandi. Á vef Þrótt- ar er sagt að George Adams, yf- irmaður unglingamála hjá Rang- ers, hafi hrifist af leikni Rafns og boðið honum til félagsins.  ERIC Djemba-Djemba, leikmað- ur Manchester United, rifbeins- brotnaði í viðureigninni við Porto í Meistaradeild Evrópu í knatt- spyrnu í fyrrakvöld.  BRIAN Talbot sem á árum áður gerði garðinn frægan með liði Ars- enal var í gær ráðinn knattspyrnu- stjóri enska 2. deildar liðsins Old- ham. Talbot ákvað segja skilið við Rushden & Diamonds en undir hans stjórn vann liðið sig upp úr utandeildinni í 2. deildina á tveim- ur árum. Ian Dowie var stjóri hjá Oldham en tók við liði Crystal Pal- ace fyrir 11 vikum og síðan þá hef- ur liðið leitað eftirmanns hans.  RENATE Götschl frá Austurríki vann síðustu brunkeppni ársins í kvennaflokki í heimsbikarkeppn- inni á skíðum, en keppt var í Sestriere á Ítalíu í gær. Þar með innsiglaði Götschl sigurinn í stiga- keppninni um brunbikarinn í þriðja sinn en hún vann einnig 1997 og 1999. Önnur varð Sylviane Bertod frá Sviss og þriðja í mark kom Isolde Kostner, Ítalíu, 52/100 úr sekúndu á eftir Götschl. Heims- bikarmeistarinn Anja Pärson frá Svíþjóð var ekki á meðal keppenda að þessu sinni.  BRESKI tenniskappinn Greg Rusedski hefur verið sýknaður af þriggja manna dómstóll banda- ríska tennissambandsins af kæru vegna meintrar steranotkunar en lyfjapróf, sem Rusedski gekkst undir í Bandaríkjunum á síðasta ári leiddi í ljós að hann hefði neytt steralyfsins nandrolone. Hann átti yfir höfði sér tveggja ára keppn- isbann ef hann hefði verið fundinn sekur. Arsenal átti tiltölulega náðugandag á heimavelli í gærkvöldi þegar Celta Vigo var í heimsókn enda hafði Arsenal betur, 3:2, þegar liðin mættust á Spáni fyrir hálfum mánuði. Thierry Henry skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þar við sat. Fyrra markið var sérlega glæsilega undirbúið af Dennis Bergkamp sem átti frábæra sendingu á Henry. Markaskorarinn mikli hefur nú gert 31 mark í Meist- aradeildinni í 65 leikjum. Meistararnir í ham Andriy Shevchenko skoraði tvíveg- is þegar AC Milan lagði Sparta Prag 4:1. Inzaghi kom Milan yfir en gest- irnir jöfnuðu strax og allt virtist stefna í jafntefli og þá hefði Sparta komist áfram. En Shevchenko var á öðru máli. „Sem betur fer fórum við ekki á taugum eftir að Sparta jafnaði, það var virkilega erfitt en okkur tókst að skora og við gerum það jafnan þeg- ar við þurfum þess virkilega,“ sagði Schevchenko eftir leikinn. Zidane tryggði Real áfram Zinedine Zidane gerði eina markið sem skorað var í Madríd þegar Real tók á móti Bayern München. Þetta mark dugði Madrídingum því liðin gerðu 1:1 jafntefli í Þýskalandi í fyrri leiknum. Heimamenn léku án Ronal- dos sem er meiddur og varnarmanns- ins Roberto Carlos, sem var í banni. „Eitt mark gegn Real í tveimur leikj- um er einfaldlega ekki nóg,“ sagði Hitzfeld, þjálfari Bayern. Zidane var í nokkuð óvenjulegu hlutverki, lék mun framar en venju- lega og átti frábæran leik, var mjög skapandi og sóknir heimamanna fóru jafnan í gegn um hann. Bæði lið léku hraða og skemmtilega knattspyrnu, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar þau fengu nokkur færi til að skora en eng- um tókst það nema besta manni vall- arins, Zidane. Það munaði ekki nema hársbreidd að allt yrði vitlaust á lokamínútum leiksins þegar nokkrum leikmönnum laust saman. Slakur svissneskur dóm- ari leiksins gerði ekkert í því nema ræða við þjálfarana og dæmdi auka- spyrnu þrátt fyrir að einn leikmanna Bæjara löðrungaði leikmann Real beint fyrir framan dómarann. Sem betur fer tókst að róa mannskapinn og ljúka leiknum. Hamagangur í Mónakó Það gekk mikið á í Mónakó þar sem Lokomotiv Moskva var í heimsókn. Heimamenn léku einum fleiri í 70 mínútur þar sem einum gestanna var vísað af velli snemma leiks og tveir aðrir voru bókaðir fyrir hlé. Króatinn Dado Prso misnotaði vítaspyrnu snemma í leiknum, lét verja frá sér, en hann bætti fyrir það í síðari hálf- leik með því að gera eina mark leiks- ins og sitt sjötta í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Lokomotiv hafði unnið 2:1 í fyrri leiknum og Mónakó komst því áfram á marki á útivelli. „Þetta var virkilega erfiður leikur fyrir okkur þrátt fyrir að vera einum fleiri. Lokomotiv lék vel og við vorum í miklum vandræðum. Ef við hefðum skorað fyrr er hugsanlegt að þetta hefði verið auðveldara, en það gekk ekki eftir. Við erum með ungt lið og það er frábært fyrir strákana að kom- ast í átta liða úrslitin. Nú getum við látið okkur dreyma enda munum við í það minnsta leika tvo leiki til viðbótar í deildinni, nokkuð sem við áttum ekk- ert frekar von á,“ sagði Didier Deschamps, þjálfari Mónakó. Reuters Samuel Kuffour, Bayern og Raúl Gonzalez, Real Madrid, lentu í smá ryskingum undir lok leiksins. Zidane var hetja Real ARSENAL, AC Milan, Mónakó og Real Madrid tryggðu sér í gær- kvöldi sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Þau verða í pottinum í dag þegar dregið verður ásamt Deportivo La Coruna, Porto, Lyon og Chelsea.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.