Morgunblaðið - 20.03.2004, Síða 70

Morgunblaðið - 20.03.2004, Síða 70
FRÉTTIR 70 LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ SENDIHERRA Spánar hefur sæmt Margréti Jónsdóttur, sér- fræðing við HR, krossi Ísabellu hinnar kaþ- ólsku fyrir hönd spænska konungsins. Orðan var veitt Margréti við hátíðlega at- höfn í Osló fyr- ir að vinna að útbreiðslu spænskrar menningar á Ís- landi og störf hennar sem vara- ræðismaður Spánar á Íslandi. Margrét vinnur nú að uppbygg- ingu tungumálatengds viðskipta- náms við Háskólann í Reykjavík sem hefst í haust. Þetta er í fyrsta sinn á Íslandi sem slíkt nám er í boði, segir í frétta- tilkynningu. Spánverjar sæma Mar- gréti Jóns- dóttur orðu Margrét Jónsdóttir VÉLASVIÐ Heklu hefur flutt til landsins Caterpillar-lið- trukk, og er hann sá fyrsti sinn- ar tegundar sem kemur til landsins. Trukkurinn eða bú- kollan, eins og trukkar sem þessi eru gjarnan kallaðir, ber 31,7 tonn en fullhlaðinn er heildarþyngd tækisins 61,5 tonn. Búkollan verður til sýnis á hafnarfyllingu fyrir aftan Þjónustumiðstöð Heklu, við Klettagarða 8–10, laugardag- inn 20. mars kl. 13–16. Sérfræð- ingar frá Caterpillar-liðtrukka- verksmiðjunum í Peterlee í Bretlandi verða viðstaddir og leiðbeina þeim sem áhuga hafa á reynsluakstri. Hekla sýn- ir Cater- pillar- liðtrukk MIÐSTJÓRN Bandalags háskóla- manna samþykkti á fundi sínum mið- vikudaginn 17. mars eftirfarandi ályktun: „Miðstjórn Bandalags háskóla- manna (BHM) lýsir yfir stuðningi við kröfu stéttarfélaga innan Al- þýðusambands Íslands gagnvart fjármálaráðherra um að félagsmenn þeirra njóti sama lífeyrisréttar og ríkisstarfsmenn innan annarra sam- taka launafólks. Þá hvetur miðstjórn BHM til þess að reglur um samskipti aðila á vinnumarkaði verði sam- ræmdar.“ Ályktun frá BHM ATVINNA mbl.isDILBERT mbl.is FASTEIGNIR mbl.is Láttu drauminn rætast í rúmi frá Stearns & Foster Langholtsvegi 111 • 104 Reykjavík • Sími 568 7900 • Afgreiðslutími virka daga kl. 11 – 18. og laugardaga kl. 11 – 15. Bandarísku hágæðarúmin frá Stearns & Foster eru heimsþekkt á meðal vandlátra kaupenda fyrir gæði og glæsileika. Rúmin eru hönnuð fyrir fólk sem vill aðeins hið besta. Þau veita réttan stuðning og tryggja vellíðan á hverri nóttu með sérhönnuðu gormakerfi, bólsturs - lögum og einstökum frágangi. Bandarísku neytendasamtökin hafa í mörg ár útnefnt rúmin frá Stearns & Foster sem „bestu kaupin“. Langtímafjárfesting í vellíðan. Við bjóðum ýmsar gerðir af rúmum og verðið er óvenju hagstætt miðað við gengi dollarans gagnvart krónu. Verið velkomin í verslun okkar. Einkaumboð á Íslandi: Hágæðarúm frá Stearns & Foster Í fyrsta skipti á Íslandi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.