Morgunblaðið - 20.03.2004, Síða 82

Morgunblaðið - 20.03.2004, Síða 82
82 LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Sýnd kl. 3 og 10.20. Sýnd kl. 5.30 og 8.  SV Mbl  Skonrokk Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Frumsýning Frá leikstjóranum Mel Gibson Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma HP. Kvikmyndir.com (Píslarsaga Krists) HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 10.10 . B.i. 12. Allra síðustu sýningar Kl. 1.40, 3.45, 5.50 og 8. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal r r fr l i stj r r ´s t i t r ll l Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslenskum texta FRUMSÝNING Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. 11 Óskarsverðlaun Yfir 95.000 gestir Fleiri börn...meiri vandræði! Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. HP. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. (Píslarsaga Krists) MÚSÍKTILRAUNIR byrjuðu með bravúr sl. fimmtudagskvöld en tíu hljómsveitir kepptu um sæti í úrslitum sem fram fara í Aust- urbæ næstkomandi föstudag. Þetta er í fyrsta sinn sem tilraunirnar fara fram í Tjarnarbíói, sem reyndist mjög vel, en fram að þessu hafa þær farið fram í Tóna- bæ og svo Hinu húsínu undanfarið. Fyrstu tvö tilraunakvöldin, fimmtudagskvöldið og gærkvöldið, voru helst ætluð yngstu hljóm- sveitunum, þ.e. þeim hljómsveitum sem yngsta höfðu meðlimina því glöggt mátti heyra að sumar voru búnar að æfa bæði vel og lengi þó aðrar hafi verið skemmra á veg komnar sem vonlegt er. Ekki var að heyra á sveitinni sem byrjaði tilraunirnar, Bertel, að þar færu einhverjir viðvaningar, því þeir Bertelsmenn keyrðu í brokkandi rokkkeyrslu af miklu öryggi. Sérstaklega var annað lag sveitarinnar gott, söngvari og bassaleikari sveitarinnar hæfilega svalur á sviði og aðrir liðsmenn stóðu sig líka vel. Jemen var aftur á móti ekki eins örugg og hefur hugsanlega haft sitt að segja að annar gítarleik- arinn lenti í tækjavandræðum í upphafi fyrsta lags. Heldur var dauft yfir sveitinni, vantar smá snerpu þó ekki þurfi hún endilega að spila hraðar. Trompetleikur gerði ekki mikið fyrir fyrsta lagið en í öðru lagi kom hann ágætlega inn og einnig gítarsóló forvitnilegt í því lagi. Costal Ice voru líka full rólegir, mættu spila hraðar og aðeins hærra líka. Það var þó meira stuð í öðru lagi þeirra félaga og þá heyrðist í efnilegum gítarleikurum. Vipera var að leika forvitnilega tónlist, talsvert í hana lagt og hljómborð notuð smekklega, sér- staklega í fyrra laginu. Söngvarinn stóð sig líka vel, mjög efnilegur. Annað lag Vipera var býsna gott, miklar pælingar í gangi og bendir til þess að það sé talsvert í sveitina spunnið. Touch the Tiger var skemmti- lega geggjuð, flutti gamaldags blúsþungarokk eins og það lítur út fyrir ungmennum anno 2004, þ.e. mikið rokk en enginn blús. Þeir voru í miklu stuði, með fínar pósur og passlega hallærislegar hreyf- ingar, fín skemmtun. Aðalgítar- leikari sveitarinnar var afskaplega góður. Royal Fanclub kom skemmtilega á óvart, spilaði einskonar rokk- bræðing með fönkuðum bassa og fínu slagverki. Eini mínusinn var textarnir; sérkennilegt að svo frumleg hljómsveit skuli ekki leggja meira í svo mikilvægan þátt. Bassaleikarinn var áberandi góður en gítarleikurinn var ekkert slor heldur. Hopeless Regret var að steypa saman mjög ólíkum stefnum, eða svo var að minnsta kosti í tónlist- arstefnuyfirlýsingum þeirra félaga, melódískur harðkjarni. Það gekk ekki vel upp í fyrra laginu, mel- ódían var til staðar en vantaði harðkjarnann, en seinna lagið var öllu betra, vel rokkað með skemmtilegri gítarklifun. Enn ein sólin tók þátt í síðustu Músíktilraunum og hefur greini- legt æft vel eftir það því sveitin var gríðarlega þétt og örugg, besta hljómsveit kvöldsins tæknilega séð. Það var aftur á móti ekki nóg, lögin ekki grípandi og því fór sem fór; mikill kraftur en lítill þokki. Kviðsvið voru einnig að taka þátt öðru sinni en nú undir nýju nafni. Lög sveitarinnar eru einföld og láta ekki mikið yfir sér á yf- irborðinu en standast vel nánari hlustun. Sérstaklega gerði vel út- færð röddun, aðallega í seinna lag- inu, mikið fyrir þau. Síðasta orðið á þessu fyrsta til- raunakvöldi átti Underground sem lenti í þeim hremmingum að söng- kona sveitarinnar átti ekki tíma af- lögu til að syngja með sveitinni tvö lög. Þeir létu sig samt hafa það að spila, vel af sér vikið, og gítarleik- arinn söng. Fyrra lag sveitarinnar var þokkalegt en það seinna prýði- legt, með meiri vinnu og betri söng hefði það verið býsna gott. Bertel sigraði nokkuð örugglega úr sal og dómnefnd valdi lyfti- duftsdrengina í The Royal Fanc- lub. Músík- tilraunir af stað Vipera Underground Touch the Tiger Kviðsvið Jemen Hopeless Regret Enn ein sólin Costal Ice Árni Matthíasson Músíktilraunir 2004 1. kvöld. Þátt tóku hljómsveitirnar Bertel, Jemen, Costal Ice, Vipera, Touch the Tiger, The Royal Fanclub, Hopeless Regret, Enn ein sólin, Kviðsvið og Underground. Haldið í Tjarnarbíói.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.