Morgunblaðið - 20.03.2004, Side 84

Morgunblaðið - 20.03.2004, Side 84
84 LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3, 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu!HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Sýnd kl. 3.  Kvikmyndir.com SV MBL DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.05 Sean Penn besti leikari í aðalhlutverki Tim Robbins besti leikari í aukahlutverki Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Sýnd kl. 2.45, 5 og 8. B.i. 16.  Kvikmyndir.com  HJ MBL Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 3, 8 og 10.10.  J.H.H Kvikmyndir.com „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL Síðustu sýningar á þessum frábæru heimildarmyndum  SV MBL Sýnd kl. 6.40. Sýnd kl. 5.20. SV MBL -Roger Ebert „Bráðfyndin“ HJ. MBL Skonrokk Ó.H.T. Rás2 FULLT HÚS HJÁ ÖLLUM HELSTU GAGNRÝNENDUM LANDSINS! „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg.“ -BÖS, Fréttablaðið „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi.“ -VG. DV FRUMSÝNING Sýnd kl. 3 og 8. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. Vegan fjölda áskoranna sýnum við 2 frábærar myndir af Frönsku Kvikmyndahátíðinni. L´adversaire - Óvinurinn sýnd laugard kl. 5.30 og þriðjudag kl. 10.30 L´auberge Espagnole - Evrópugrautur sunnudag kl. 5.40 og mánudag ogmiðvikudag kl. 10.30 Síðasti séns að sjá þessar stórgóðu myndir ! ´ i i i l l i j l ´ l l i i l Leiksýninginn Le’Sing eðaSyngjandi þjónar hefurslegið í gegn og gengið af- ar vel síðan frumsýnt var á Litla sviðinu í Broadway fyrir einu og hálfu ári. Í sýningunni þjóna leik- arar til borðs á milli þess sem þeir bregða á leik með söng, dansi og sprelli. Nú eru tveir nýir leikarar komnir inn í sýninguna. Ingibjörg Stefánsdóttir leik- og söngkona en einnig Jón Ingi Há- konarson en hann útskrifaðist úr leiklistarnámi árið 2001 frá Rose Bradford í London. Hann hefur verið að leika á Akureyri en er nú í Grease-sýningunni og náttúrulega Le’Sing. Jón svaraði ljúfmannlega eftirfarandi spurn- ingum sem fyrir hann voru lagð- ar. Hvernig hefurðu það í dag? Alveg ljómandi. Hvað ertu með í vösunum? Hálfan pela af gini. Hverra manna ertu? Flestra, vonandi. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Uppvask. Hefurðu tárast í bíói? Já. Ef þú værir ekki leikari, hvað vildirðu þá vera? Heimilisköttur. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Stórtónleikar Fyrirbæris í skáta- heimilinu við Neshaga 1985. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Skúffuleikarinn. Hver er þinn helsti veikleiki? Freistingar. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Sneddý, kvikk, kátur, bólugraf- inn, kafbátur. Bítlarnir eða Stones? Bítlarnir. Hver var síðasta bók sem þú last? Tengslamarkaðsfræði. Uppáhalds málsháttur? Maður grætur ekki á meðan meðan maður hjólar. Hvaða plötu keyptirðu síð- ast? Pretty Young Girl með Bad Bo- ys Blue. Hver er unaðslegasti ilmur sem þú hefur fundið? Ilmur jólanna. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Tilraun til mannráns, en sofn- aði í miðju verki í fleti fórn- arlambsins. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Kýrmagi. Trúirðu á líf eftir dauðann? Trúi allavega á líf fyrir dauðann. SOS SPURT & SVARAÐ Jón Ingi Hákonarson Morgunblaðið/Sverrir Morgunblaðið/Golli Jónsi flytur Evróvisjónlagið í ár. Evróvisjónlagið frumflutt Bólugrafinn kafbátur FRAMLAG Íslendinga til Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004, lagið Heaven, verður frum- flutt ásamt myndbandi í þætti Gísla Marteins Baldurssonar í Ríkissjón- varpinu í kvöld. Jón Jósep Snæ- björnsson, betur þekktur sem Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum, syngur lagið og mun hann standa á sviði fyrir Íslands hönd í Istanbúl í Tyrklandi í vor. Jónsi verður einmitt einn gesta Gísla Marteins í kvöld. Heaven er eftir Svein Rúnar Sig- urðsson og textinn eftir Magnús Þór Sigmundsson. Aðrir gestir Gísla Marteins verða Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Björn Jör- undur Friðbjörnsson en einnig mun hljómsveitin Dr. Gunni taka lagið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.