Morgunblaðið - 20.03.2004, Síða 84

Morgunblaðið - 20.03.2004, Síða 84
84 LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3, 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu!HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Sýnd kl. 3.  Kvikmyndir.com SV MBL DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.05 Sean Penn besti leikari í aðalhlutverki Tim Robbins besti leikari í aukahlutverki Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Sýnd kl. 2.45, 5 og 8. B.i. 16.  Kvikmyndir.com  HJ MBL Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 3, 8 og 10.10.  J.H.H Kvikmyndir.com „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL Síðustu sýningar á þessum frábæru heimildarmyndum  SV MBL Sýnd kl. 6.40. Sýnd kl. 5.20. SV MBL -Roger Ebert „Bráðfyndin“ HJ. MBL Skonrokk Ó.H.T. Rás2 FULLT HÚS HJÁ ÖLLUM HELSTU GAGNRÝNENDUM LANDSINS! „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg.“ -BÖS, Fréttablaðið „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi.“ -VG. DV FRUMSÝNING Sýnd kl. 3 og 8. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. Vegan fjölda áskoranna sýnum við 2 frábærar myndir af Frönsku Kvikmyndahátíðinni. L´adversaire - Óvinurinn sýnd laugard kl. 5.30 og þriðjudag kl. 10.30 L´auberge Espagnole - Evrópugrautur sunnudag kl. 5.40 og mánudag ogmiðvikudag kl. 10.30 Síðasti séns að sjá þessar stórgóðu myndir ! ´ i i i l l i j l ´ l l i i l Leiksýninginn Le’Sing eðaSyngjandi þjónar hefurslegið í gegn og gengið af- ar vel síðan frumsýnt var á Litla sviðinu í Broadway fyrir einu og hálfu ári. Í sýningunni þjóna leik- arar til borðs á milli þess sem þeir bregða á leik með söng, dansi og sprelli. Nú eru tveir nýir leikarar komnir inn í sýninguna. Ingibjörg Stefánsdóttir leik- og söngkona en einnig Jón Ingi Há- konarson en hann útskrifaðist úr leiklistarnámi árið 2001 frá Rose Bradford í London. Hann hefur verið að leika á Akureyri en er nú í Grease-sýningunni og náttúrulega Le’Sing. Jón svaraði ljúfmannlega eftirfarandi spurn- ingum sem fyrir hann voru lagð- ar. Hvernig hefurðu það í dag? Alveg ljómandi. Hvað ertu með í vösunum? Hálfan pela af gini. Hverra manna ertu? Flestra, vonandi. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Uppvask. Hefurðu tárast í bíói? Já. Ef þú værir ekki leikari, hvað vildirðu þá vera? Heimilisköttur. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Stórtónleikar Fyrirbæris í skáta- heimilinu við Neshaga 1985. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Skúffuleikarinn. Hver er þinn helsti veikleiki? Freistingar. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Sneddý, kvikk, kátur, bólugraf- inn, kafbátur. Bítlarnir eða Stones? Bítlarnir. Hver var síðasta bók sem þú last? Tengslamarkaðsfræði. Uppáhalds málsháttur? Maður grætur ekki á meðan meðan maður hjólar. Hvaða plötu keyptirðu síð- ast? Pretty Young Girl með Bad Bo- ys Blue. Hver er unaðslegasti ilmur sem þú hefur fundið? Ilmur jólanna. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Tilraun til mannráns, en sofn- aði í miðju verki í fleti fórn- arlambsins. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Kýrmagi. Trúirðu á líf eftir dauðann? Trúi allavega á líf fyrir dauðann. SOS SPURT & SVARAÐ Jón Ingi Hákonarson Morgunblaðið/Sverrir Morgunblaðið/Golli Jónsi flytur Evróvisjónlagið í ár. Evróvisjónlagið frumflutt Bólugrafinn kafbátur FRAMLAG Íslendinga til Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004, lagið Heaven, verður frum- flutt ásamt myndbandi í þætti Gísla Marteins Baldurssonar í Ríkissjón- varpinu í kvöld. Jón Jósep Snæ- björnsson, betur þekktur sem Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum, syngur lagið og mun hann standa á sviði fyrir Íslands hönd í Istanbúl í Tyrklandi í vor. Jónsi verður einmitt einn gesta Gísla Marteins í kvöld. Heaven er eftir Svein Rúnar Sig- urðsson og textinn eftir Magnús Þór Sigmundsson. Aðrir gestir Gísla Marteins verða Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Björn Jör- undur Friðbjörnsson en einnig mun hljómsveitin Dr. Gunni taka lagið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.