Morgunblaðið - 28.02.2004, Side 77

Morgunblaðið - 28.02.2004, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 77 AKUREYRI Sýnd kl. 5.40. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Gamanmynd eins og þær gerast bestar !  Kvikmyndir.com Diane Keaton tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið KRINGLAN Sýnd kl. 5, 8 og 10. ÁLFABAKKI kl. 1.30, 4.30, 7.30 og 10.30 AKUREYRI kl. 8. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.15. „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin. Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! KRINGLAN Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. / Sýnd kl. 8. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. Stórbrotin ogmargverðlaunað stórmynd með Óskarsverðlaunahafanum, Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zellweger og Jude Law. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 14 ára  Kvikmyndir.com B.i. 16 ára. SV MBL FRUMSÝNING SÉRVISKA ER ÆTTGENG AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Já, það vantar ekki stjörnulið leikara í þessari mynd. Sumir hafa vilja líkja þessari mynd við myndir á borð við The Royal Tenenbaums og Virgin Suicides. Leikstjóri er Burr Sears en hann hefur komið nálægt myndunum Pulp Fiction, Naked In New York, Reservoir Dogs, The Last Days of Disco á einn eða annan hátt. Myndin er uppfull af kolsvörtum húmor auk þess sem hún er skemmtilega djörf og dramatísk. i ll l il j í . DV KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i Tilnefningar til óskarsverðlauna ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4.30, 7.30 og 10.30. b.i. 14 . EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3. AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. … GAMANLEIKKONAN og uppistandarinn Ro- sie O’Donnell er gengin í hjónaband með kærustu sinni til langs tíma. Giftu þær sig í San Francisco og sagði O’Donnell að með þessu væru þær að taka af- stöðu með mannréttindabaráttu samkynhneigðra. Hún staðhæfði að giftingunni væri m.a. beint gegn yfirlýsingu Bush um að bann við hjónaböndum sam- kynhneigðra ætti að binda í stjórnarskrá. Kona O’Donnell heitir Kelli Carpenter og hafa þær verið á föstu í sex ár og eru að ala upp fjögur börn. Er þær gengu út úr ráðhúsinu tóku hundruð manna á móti þeim með gríðarlegu lófaklappi … Paul McCartney hefur stað- fest að hann muni verða aðal- númerið á Glastonburyhátíðinni í ár, hinn 26. júní. Glastonburyhá- tíðin er í Bretlandi og er vinsælasta útitónleikahátíð í heimi ásamt Hróarskeldu. Verða tónleikarnir hluti af mánaðarlöngum sumartúr. Skipuleggjandi Gla- stonbury, Michael Eavis, sagðist hafa þurft að hafna McCartney í fyrra þar sem Radiohead var þá búin að staðfesta komu sína. FÓLK Ífréttum ekki fyrir frammistöðu í erlendum myndum,“ bendir Edward Lawren- son ritstjóri Sight and Sound á en bætir við að þetta sé samt þróun í rétta átt. En erlenda myndin Borg Guðs hefur þó heillað akademíuna upp úr skónum. Hún er samt í undarlegri stöðu því myndin var framlag Brasilíu til Ósk- arsins í fyrra en var ekki tilnefnd – mörgum til mikillar undrunar. Hún var hins vegar ekki gjald- geng þá í aðra flokka því hún hafði ekki enn verið sýnd í kvikmyndahúsum vestra. Engin áhrif myndbandabannsins En nú hefur hún verið sýnd þar og er tilnefnd til jafnmargra Ósk- arsverðlauna og Lost in Translation og The Last Samurai. Þessi sterka staða lítilla mynda gerir lítið úr áhyggjum þeim sem menn höfðu af framtíð þeirra á Óskarnum eftir að ákveðið var að banna framleiðendum að senda meðlimum akademíunnar myndir á myndböndum eða mynddiskum til yf- irferðar. Ritstjóri Sight and So- und dregur þá augljósu ályktun að sá alþjóðlegi bragur sem er á Ósk- arnum sé merki um að Hollywood hafi einfaldlega ekki staðið sig nægilega vel í stykkinu og þá hafi aðrir gripið gæsina. Djimon Hounsou frá Benin fær sína fyrstu ósk- arstilnefningu í ár. Reuters Fetar hin 13 ára gamla Keisha Castle-Hughes í fótspor samlöndu sinnar Anne Paquin? Japanski leikarinn Ken Watanabe er til- nefndur fyrir aukahlutverk sitt í The Last Samurai. skarpi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.