Morgunblaðið - 03.04.2004, Síða 35

Morgunblaðið - 03.04.2004, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2004 35 FYRIR skömmu voru tveir veitinga- staðir opnaðir sem sérhæfa sig í mis- munandi beyglum og selja þær bæði smurðar og ósmurðar. Á und- anförnum mánuðum hafa einnig bæst við í frystiborð stórmarkaða frosnar beyglur frá nokkrum erlend- um framleiðendum. Meðal nýjunga í frystiborðum eru Lender’s beyglur sem koma frá Bandaríkjunum. Lender’s er rótgróið bandarískt fyr- irtæki sem hóf framleiðslu og sölu á beyglum fyrir um 70 árum. Á boð- stólum eru nú beyglur með hvítlauk, venjulegar og með hunangi og heil- hveiti. Að sögn Arnkels B. Arnkels- sonar hjá Dreifingu ehf. sem flytur inn Lender’s beyglurnar er óvíst hversu margar tegundir verða flutt- ar inn síðar meir en ákveðið var að fara hægt af stað. Beyglurnar fást í Hagkaupum, Nóatúni, Fjarð- arkaupum, Sparverslun, Melabúð- inni og ýmsum öðrum verslunum. Malað kaffi í espressóvélar Nýja kaffibrennslan býður nú fín- malað kaffi í espressóvélar. Að sögn Helga Örlygssonar hjá Nýju kaffi- brennslunni var farið að bjóða upp á þessa nýjung í síðasta mánuði. „Við seldum espressókaffibaunir áður en ákváðum að koma til móts við okkar viðskiptavini sem ekki eru með kvarnir í vélum sínum og bjóða þeim fínmalað kaffi í vélarnar sem hefur mælst mjög vel fyrir.“ Kaffið er fáanlegt í Nettó, Fjarð- arkaupum og Krónunni og vænt- anlegt í fleiri verslanir. Morgunblaðið/Sverrir Morgunblaðið/Arnaldur Beyglur og kaffi  Á RÖLTINU ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 DAGLEGT LÍF Fjölkerfa DVD spilari 6.999.- Opnunartími: Mán-föst 11-18.30 Laugard 10-18 Sunnud 13-17 Skútuvogur 2 :: 104 Reykjavik Sími: 522-9000 :: Fax: 522-9001 Halló Norðurlönd - vinur í vanda Ertu að hugsa um að flytja til annars Norðurlands? Hefur þú siglt í strand í kerfinu eftir flutning? Halló Norðurlönd er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Skoðaðu heimasíðuna www.hallonorden.org, þar finnur þú mikilvæg netföng og símanúmer. Skólavörðustígur 8, 101 Reykjavík - Pöntunarsími 562 2772 1 4 4 4 w w w. g u l a l i n a n . i s Nýtt, ómótstæðilega ljúffengt súkkulaði Heilsuhúsið hefur nýlega hafið sölu á einstaklega ljúffengu súkkulaði frá Booja Booja. Grunnurinn í þessu súkkulaði er silkimjúkur kjarni, þakinn ríku dökku súkkulaði sem kakódufti er síðan sáldrað yfir. Þetta súkkulaði er sérstakt fyrir margra hluta sakir. Í fyrsta lagi er hráefnið allt úr lífrænni ræktun. Ekki nóg með það, heldur er þetta ómótstæðilega súkkulaði laust við mjólk, hveiti og glúten, hentar því líka þeim sem hafa ofnæmi fyrir þessum fæðu- tegundum. Auk þess er það laust við erfðabreytt hráefni. Það hefur hlotið 16 mismundndi verðlaun og viðurkenningar, ekki síst fyrir bragðgæði. Velja má úr bragðtegundum eins og Midnight Expresso Truffles sem var valin “Besta lífræna vöru- tegundin” í Bretlandi árið 2000, Ginger Wine Truffles með mildri engiferfyllingu, Cogniac Flambee Truffles og Hazel Crunch súkkulaði. Einnig eru til tvær gerðir af páskaeggjum. Náttúrulega ljúffengt K R A F T A V E R K Besta lífræna vörutegundin í Bretlandi árið 2000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.