Morgunblaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 52
FRÉTTIR 52 SUNNUDAGUR 4. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ SKRÁNING stendur yfir hjá Sumarbúðunum Ævintýralandi sem eru að hefja sjöunda starfsár sitt. Þær eru fjölmenningarlegar og hlutlausar í trúmálum. Starf- semin fer fram í átta vikur í ald- ursskiptum tímabilum frá 9. júní – 3. ágúst fyrir börn á aldrinum 7– 14 ára. Sumarbúðirnar eru komn- ar á nýjan stað í aðstöðu í heima- vistarhúsi Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri í Borgarfirði. Starfsemin verður með óbreyttu sniði, ásamt nýjungum eins og hellisskoðun, fjósaferð, búvélasafni, umhverfisvernd í sér- stökum umhverfishópi o.fl. Boðið verður upp á námskeið í kvik- myndagerð, leiklist, listaverka- gerð, grímugerð, tónlist/dansi, og íþróttum. Sundlaug og íþróttahús eru á staðnum. Um verslunarmannahelgina er aukalega boðið upp á námskeið fyrir 12–14 ára, í umhirðu húðar og í forvörnum. Öll námskeið eru innifalin í dvalargjaldi nema reið- námskeið. Sumarbúðirnar Ævin- týraland á Hvanneyri FJARKENNSLA ehf. hefur gefið út nýtt kennsluefni í margmiðlunar- formi sem er tölvukennsla fyrir fag- fólk. Þetta er beint framhald af Word-, Excel- og Outlook-kennslu- diskum sem fjarkennsla hefur áður gefið út. Kennsluefnið er sérstaklega hannað til að auka þekkingu þeirra sem eru langt komnir í tölvum en vilja læra meira. Kosturinn við þetta efni er sá að nemandinn getur notað kennsludiskinn hvenær sem er og farið í gegnum þetta á sínum hraða. Kennari á Word og Excel er Jó- hann Áki Björnsson sem hefur starf- að í tölvugeiranum síðan 1986. Fyrst hjá IBM-samstarfsaðilum s.s. Skrif- stofuvélum, Gísla J. Johnsen og Sameind. Á þessum tíma hefur hann fengist við margt s.s. kennslu, upp- setningu og þjónustu ásamt sölu- störfum. Jóhann Áki er búinn að vera „Microsoft Certified Profess- ional“ síðan 1995 með 11 próf. Und- anfarin 10 ár hefur hann sérstaklega unnið að Microsoft-málum hér heima og erlendis eins og ráðgjöf, kynning- um og kennslu, meðal annars hjá EJS hf., Rafiðnaðarskólanum og Tölvudreifingu hf. Nýtt kennsluefni í margmiðlunarformi VALNEFND Hofsóss- og Hólaprestakalls hefur valið Gunnar Jóhannesson guð- fræðing í sóknarprestsemb- ætti í Hofsóss- og Hóla- prestakalli. Frestur til að sækja um embættið rann út 22. mars sl. og voru umsækjendur níu talsins. Starfið er veitt frá 1. júní n.k. Prestur val- inn í Hofs- óss- og Hóla- prestakall
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.