Morgunblaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 4. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Til sölu antik skrifborð fyrrum
4ra borgarstjóra Reykjavíkur. Eik-
arborð, stærð 176 x 89. Verðtil-
boð. Upplýsingar í s. 896 3533.
www.thumalina.is
Lögmálin sjö um velgengni.
Metsölubókin í þýðingu Gunnars
Dal vitnar um einlæga ósk um
velgengni og farsæld í lífinu. Bók-
aútgáfan Vöxtur.
Útsala - 30%! Hunda-/katta-/
nagdýra-/fugla- og fiskavörur.
30% afsláttur af öllum vörum.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-16,
sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði.
Pési litli er ennþá týndur. Pési,
4 mán., grár og hvítur kisustrákur,
stalst að heiman (Óðinsg. 24A,
Rvík - bakv. Hótel Holt) 15. mars,
ólarlaus og ómerktur. Hefur þú
séð hann? Hringdu í s. 617 6221.
Dýralíf.is er með ný tilboð dag-
lega í apríl. Kíktu í heimsókn.
Opið mán.-föst. 11-18:30 og lau.
11-16. Dýralíf.is, Dvergshöfa 27,
sími 567 7477.
Chihuahua hvolpar til sölu.
Tvær gullfallegar tjúatíkur til sölu,
síðhærðar, dökkar. Tilbúnar til af-
hendingar með ættbók frá Ís-
hundum, heilsufarssk. og
sprautaðar. Leitum að góðum
eigendum. Upplýsingar í síma 431
2453 og 690 1151.
Trjáklippingar, trjáfellingar,
önnur garðverk.
Garðyrkjufræðingur, vönduð
vinna. Sími 891 8509.
Trjáklippingar. Tek að mér að
klippa limgerði og fella tré. Jónas
Freyr Harðarson garðyrkjufræð-
ingur, s. 697 8588.
Garðahönnun
Tek að mér að teikna upp og
hanna garða, innkeyrslur og ver-
andir, gróður og garðalýsingu.
Þekking, fagmennska og reynsla.
Lóðalist ehf., sími 699 2464.
Til sölu tvær vikur í „time share“
til 90 ára. Um er ræða vikur núm-
er 22 og 23 ár hvert. Orange Lake
er í Kissimmee, ca 20 mín. akstur
frá Orlando. Íbúðin er í Tennis
Villas og er tvö svefnherbergi, tvö
baðherbergi, góð stofa með
svefnsófa, eldhús með öllum
helstu tækjum, þrjú sjónvarp-
stæki eru í íbúðinni ásamt þvotta-
vél og þurrkara. Séð er um þrif
eftir dvöl. Íbúðin er í göngufæri
við club-húsið þar sem eru veit-
ingastaðir, bíósalur, ýmis þjón-
usta, þar við hliðina eru sund-
laugar, litlar og stórar, t.d. 50 m
keppnislaug, minigolf ásamt tenn-
is- og körfuboltavöllum. Club-
húsið og proshopan fyrir golfið
eru þar við hliðina. Sjá
www.orangelakegolf.com. Af-
notarétturinn er þinglýstur í
Flórída. Einhver rekstrar- og við-
haldskostnaður fellur á eigendur.
Ýmis skipti koma til greina. Uppl.
í símum 891 8528 og 892 0979.
Til leigu vel búnir 17 f. hópferða-
bílar. Hagstætt verð. M. útb. í bíl-
unum: DVD, karaoke kerfi, heyrn-
artól f. alla, tenging f. vídeóvél
o.m.fl. Tilboð í allan akstur. Góð
tiboð t.d. til Akureyrar frá kr.
40.000. Uppl. í síma 861 1277.
Fyrir fólk sem vill gæði!
Á besta stað á Mallorca, Port
d'Andratx: Íbúðir og raðhús:
www.la-pergola.com
Hótel: www.hotelmonport.com
Frábærir veitingastaðir og sund-
laugagarðar.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Frábær hús til leigu 4 fullbúin
heilsárshús: 16 manna, 6 manna
og tvö fjögurra manna. Heitir pott-
ar við húsin. 1 klst. akstur frá
Reykjavík. Hellirinn, Ægissíðu 4 við
Hellu, Obba og Ægir s. 868 3677.
Viltu léttast?
5, 10, 15, 20 kg eða meira!!
Fáðu fría heilsuskýrslu.
www.heilsufrettir.is/kolbrun
Upplýsingar í síma 698 9190.
Herbalife - www.slim.is
Láttu þér líða vel á meðan þú tek-
ur af þér aukakílóin.
www.slim.is - www.slim.is
Hringdu, Ásdís, sími 699 7383.
Aukakg burt! www.heilsulif.is.
Hefurðu ítrekað reynt að léttast
en án varanlegs árangurs? Ég
missti 11 kg á 9 vikum og hef
haldið því 5 ár! Hringdu
strax,Alma, s. 694 9595,
www.heilsulif.is.
28" sjónvarp 34.990 kr.
21" 24.990 kr., 20" 17.990 kr. Innif.
heimkeyrsla og stilling. Vídeó frá
10.900 kr. DVD frá 7.990 kr.
Radíóverkstæðið Tónborg,
Hamraborg 7, Kóp. s. 554 5777.
Ítölsk harmonika til sölu. Casino
120 bassa, 5/2 skiptingar. Nýleg.
Verð kr. 47 þ. Sími 694 3636.
Til sölu Johannus Opus 30
38 radda klassískt digital orgel,
3ja borða. 3ja ára gamalt. V. 500
þús. Þarf að seljast strax vegna
sérstakra aðstæðna. S. 898 2016.
Saxófónn til sölu. Bundy 2/Selm-
er. Verð kr. 35 þ. Sími 694 3636.
Lumar þú á gömlum hljómborð-
um/synthum? Óska eftir gömlum
synthum eða orgelum, MOOG,
ROLAND, YAMAHA, ARP eða
hvers kyns analog orgelum eða
hljómborðum. Uppl. í síma 697
5231.
Sófasett 3+2+1 dökkbrúnt til
sölu á aðeins kr. 18.000. Upplýs-
ingar í síma 861 6660.
Fermingartilboð á skrifborðsstól-
um. Verð með parkethjólum kr.
9.900 - 13.900 - 23.900. Hæðar-
stillanlegir armar kr. 4.900.
Þriggja ára ábyrgð.
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, www.skrifstofa.is
Antík - t.d. borðstofa f. ferming-
arnar. Er með töluvert af antík til
sölu. Borðstofuhúsgögn, skenk,
sófaborð, kirkjukrónu, veggljós,
spegla, lampa, bókaskáp og m.
fleira. Margt ódýrt. S. 663 4665.
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
Sumar og sól í Portúgal og á
Spáni. 12.600 eignir til sölu og
leigu á Alicante og Costa del Sol
á Spáni. Einnig á Algarve, Lissa-
bon og Porto í Portúgal.
www.intercim.is, sími 697 4314.
Leigi út sumarhús og íbúðir í
Flórens og Greve in Chianti allan
ársins hring. Sé einnig um sölu
fasteigna í Flórens.
begga@inwind.it
sími 0039 348 87 16986.
Óska eftir einbýli-, rað-, par-
eða tveggja íbúða húsi til leigu.
Góð umgengni, skilvísar greiðsl-
ur, reyklaus. Uppl. í síma
893 1712.
Hafnarfjörður - Skrifstofu-
húsnæði. Til leigu 250 fm snyrti-
legt skrifstofuhúsn. Stórt opið
rými, 4 skrifst., kaffistofa, snyrt-
ingar. Laust. Verð 220.000 á mán.
m. ljósi og hita. Sími 588 7050.
Vönduð íslensk sumarhús.
Sýningarhús á staðnum.
Trésmiðjan AKUR,
sími 430 6600.
www.akur.is
Til sölu 45 fm sumarhús með
geymslu og 20 fm svefnlofti.
Fullbúið að utan og einangrað að
innan eða lengra komið.
Uppl. í s. 893 1712 og 893 4180.
Sumarhúsalóðir. Til sölu sumar-
húsalóðir á Signýjarstöðum í
Borgarfirði. Stórar lóðir, fallegt
útsýni, stutt í alla þjónustu. Upp-
lýsingar í síma 435 1218 og 893
0218.
Sumarhús á Spáni
Til sölu og leigu hús á Costa
Blanca ströndinni á Spáni, í nág-
renni Torrevieja. Góð hús á hag-
stæðum kjörum. Nánari uppl. á
www.fmf.se/sunnanvader
Mäklarfirman Sunnanväder,
Málmey, Svíþjóð.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarhús - Bjálkahús. Ertu að
hugsa um að byggja bjálkahús?
Berðu þá saman verð og gæði.
Húsin frá okkur hafa farið í gegn-
um RB-vottun. Hús frá okkur, sem
er 30-60 fm, er úr 118–205 mm
bjálkum. Allar teikningar fyrir
byggingarnefnd fylgja með. Við
sjáum um að reisa bjálkana.
Vandaðu valið, veldu Punahonka.
Tréhús ehf. er umboðsaðili á
Íslandi, s. 533 5313.
www.trehus.is
Sumarhús - Bjálkahús frá Finn-
landi. Verðdæmi: 30 fm sumarhús
úr 118 mm bjálkum, allar teikning-
ar fyrir byggingarnefnd. Við sjá-
um um að reisa húsið með pípu-
lögnum kr. 2.700.000. Tréhús ehf.,
s. 533 5313.
Móðuhreinsum glerja, gler og
gluggaísetningar, háþrýstiþvottur
(allt að 100% hreinsun málning-
ar), allar utanhússviðgerðir og
breytingar.
Fagþjónustan ehf.
Sími 860 1180.
Spænska. Námskeið/einkatímar.
Talmál og málfræði. Námsefni
sniðið að þörfum nemandans.
Uppl. í síma 899 3760.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur,
unglinga og eldri. Þjóðlög, útile-
gulög, rokklög, leikskólalög. Eink-
atímar. Símar 562 4033/866 7335.
Fjarnám - www.heimanam.is.
Alm. tölvunámskeið, bókhalds-
nám, skrifstofutækni, vefsíðugerð,
tölvuviðgerðir, íslenska, stærðfr.
Tölvufræðslan - heimanam.is. S.
562 6212 virka daga kl. 10-22.
Tölva til sölu. Til sölu Machint-
osh G3, 333 HZ, tölva með skjá
og korg 12/12 hljóðkorti. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 697 5231.
Til sölu ný yfirfarin PC tölva. Til
sölu Pentium II 400 Mhz (13.000
kr.) tölva með 10Gb hörðum diski,
192Mb minni, 2xUSB tengi, inn-
byggt netkort og 17" skjár (6.000
kr.), saman á 19 þús. Sími 869
4927.
HPI SAVAGE 25
4,1 cc. 2,5 hestöfl, 2ja gíra, 4x4,
6 tommu dekk, 60+ km hraði.
Tómstundahúsið Nethyl 2,
sími: 587 0600
www.tomstundahusid.is
Til sölu golfsett fyrir unglinga
(US kids) graphite sköft , aldur
c.a 10-13 ára, var bara notað síð-
asta sumar. Fullt verð kr. 35.000
fæst á 10.000. Upplýsingar gefur
Anna í síma 861 1199
Golfkennsla fyrir alla aldurs-
hópa. Einka- og hóptímar/fyrir-
tækjakennsla. Einnig gjafakort
(tilvalin fermingargjöf).
Upplýsingar í síma 849 8434 eða
eldon@torg.is.
50-80% afsláttur Ekta pelsar,
rúskinsúlpur, mokkajakkar. Perlu-
fatnaður: jakkar, toppar, brjósta-
höld, magadansbúningar og sjöl.
Sigurstjarna, Fákafeni
(Bláu húsin), sími 588 4545.
Opið til kl. 18 alla virka daga,
laugardaga til kl. 15.
50-70% AFSLÁTTUR
Ótrúlegt vöruúrval.
Sigurstjarna, Fákafeni
(Bláu húsin), sími 588 4545.
Opið til kl. 18 alla virka daga.
Laugardaga til kl. 15.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Stórhöfða 27, sími 552 2125
GÍTARINN EHF.
Opið virka daga 10-18
Laugardaga 11-16
www.gitarinn.is
Rafmagnsgítar - tilboð
Rafmagnsgítar, magnari,
ól, snúra, poki, stillitæki og
strengjasett kr. 29.900
Alhliða bókhalds- og uppgjörs-
þjónusta. Bókhald, ársuppgjör,
skattframtöl, skattkærur og stofn-
un félaga. Löggiltur endurskoð-
andi. Talnalind ehf., s. 554 6403
og 899 0105.
Skjólsöm sumarhúsalóð ca. 55
km frá Reykjavík skógi- ogkjarri-
vaxið land. Sundlaug, golfvöllur
ogvatn með veiði í næsta nág-
renni. Lóðin er tilbúin til bygging-
ar, heitt og kalt vatn fylgir.
Upplýsingar í síma 846 7400