Morgunblaðið - 04.04.2004, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 04.04.2004, Qupperneq 68
68 SUNNUDAGUR 4. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Leikkonan Nicole Kidman hefur vinsælasta nefið í Hollywood, sam- kvæmt nýútkom- inni bók sem ber heitið Celebrity Sells. Þar kemur fram að stúlkur sem gangast und- ir lýta- eða fegrunaraðgerð á nefi biðja oftast um að fá nef eins og Kidman og hún er efst á lista yfir þær leikkonur sem sjúklingar lýtalækna vilja helst líkjast. Á listanum eru einn- ig Halle Berry, en kinnbein eins og hennar eru eft- irsótt, Cate Blanchett sem þykir hafa fallega höku og Jennifer Lopez en oftast er beðið um aft- urenda eins og hennar … Arnold Schwarz- enegger, rík- isstjóri í Kali- forníu í Bandaríkjunum, fór á sérstakt námskeið um kyn- ferðislega áreitni á vinnustöðum, eftir að hann var kjörinn í embætti. Var markmiðið með námskeiðinu að ríkisstjórinn hætti að þukla á konum. Schwarz- enegger var margoft sakaður um ósæmilega hegðun gagnvart konum í kosningabaráttunni en honum tókst ávallt að ýta slíkum ásökunum frá sér. Eftir að leikarinn tók við embætti ríkisstjóra í Kali- forníu, hefur áfram verið rætt um ósæmilega hegðun hans. FÓLK Ífréttum ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8, og 10.10. Stranglega bönnuð innan 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. Gamanmynd eins og þær gerast bestar! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Hann mun gera allt til að verða þú! Rafmagnaður erótískur tryllir Frá framleiðendum “The Fugitive” og“Seven”. B.i. 16 ára Stranglega bönnuð innan 16 ára. Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. Myndin fór beint á toppinn í Bandaríkj- unum fyrir tveimur vikum og hefur slegið hryllilega í gegn. AKUREYRI Kl. 10.10. Hann mun gera allt til að verða þú! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.05. Sýnd kl. 3 og 5. „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Vann Óskarinn sem BESTA ERLENDA MYNDIN og tilnefnd fyrir BESTA HANDRIT. Algjör perla! Kaldaljós kl. 4 og Hestasaga kl. 3 síðustu sýningar um helgina Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.