Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 5
Býður nokkur betur?
Um leið og við þökkum þúsundum kvenna og karla á öllum aldri, sem þegar
hafa stillt á Aðalstöðina, FM 90,9 og 103,2, fyrir hlýjar kveðjur viljum við vekja
athygli þeirra, sem ennþá eru ekki rétt stilltir, á nokkra nýja áhugaverða, fróð-
lega og skemmtilega þætti í dagskránni.
Útvarp
Reykjavík
Er alltaf kl. 7-9 á morgnana.
Þar koma fram helstu ráða-
menn þjóðarinnar og fjalla
um þjóðarsálina. Nú þegar
hafa um 30 þingmenn í öll-
um flokkum komið fram og
fengið til sln fjölda gesta.
Kvikmynda-
tónlistin:
Ákaflega áhugaverður þátt-
ur með gullkornum kvik-
myndatónlistar. Tónlist fyrir
fólk á öllum aldri enda hefur
Kolbrún Bergþórsdóttir
sérstakt lag á að finna tón-
list sem sjaldan heyrist.
Tveir eins
Hörkugóðir tónlistarþættir
þar sem félagarnir Ólafur
Þórðarson og Ólafur Steph-
ensen fara á kostum og
kynna sveifluna eins og hún
gerðist best og fá gesti í
heimsókn.
Reykjavíkur-
rúnturinn:
Hinn landsþekkti útvarps-
maður Pétur Pétursson hef-
ur nú hafið störf á Aðalstöð-
inni með ákaflega fróðlegan
þátt um menn og málefni
eins og honum einum er
lagið. Pétur fær í heimsókn
til sín gesti sem rifja upp
skemmtilegar sögur úr
þjóðlífinu o.fl.
íslendinga-
félagið
Feikilega vinsæll þáttur þar sem
þáttagerðarmenn eru fengnir úr
hinum ýmsu stéttum þjóðfé-
lagsins til að ræða framtíð Is-
lands og hvort við eigum ein-
hverja von i breyttum heimi. Nú
þegar hafa á fjórða hundrað
gestir komið fram í þáttunum
s.s. Ingvi Hrafn, Hannes Hólm-
steinn, Vilhjálmur Egilsson, Jón
Hnefill Aðalsteinsson, Bergur
Guðnason, Almar Grímsson,
Jóhannes Gunnarsson, Bjarni í
Brauðbæ, Grímur Sæmundsen,
Jón Erlendsson ásamt háskóla-
fólki, Ellert Schram og fl. o.fl.
Óperan
Óperuþættirokkar eru i umsjá
fólks úr íslensku óperunni og
Óperusmiðjunni. Fjöldi söngv-
ara og sérfræðinga á sviði
óperutónlistar kemur fram og
kynnir okkur óperulistina og
hvað er á döfinni í íslensku
óperullfi.
Sunnudagur
Kl. 13-15 á sunnudögum
hafa þeir Megas og Jón
Ólafsson skipt á milli sín
þáttum sem höfða til allra.
í einlægni
með Jónínu Benediktsdóttur.
Jónína er löngu þekkt fyrir
skoðanir sinar á lífinu, tilverunni
og ástinni. Gestir Jónínu hing-
að til hafa verið þau Vigdís
Grímsdóttir, Stefán Jón Haf-
stein og Egill Ólafsson.
Er stöðin full af fjölbreyttu
efni og fallegri tónlist. Þá
eru m.a. matreiðsluþættir,
svæðisútvarp, verslun og
viðskipti, umferðarþættir,
likamsrækt og fjöldi fólks
kemur f heimsókn.
Bókmenntir:
Guðriður Haraldsdóttir fjall-
ar á óvenjulegan hátt um
bókmenntir og hið ritaða
mál.
Sjöundi
áratugurinn:
Þorsteinn Eggertsson, einn
helsti dægurlagasérfræð-
ingur landsins, rifjar upp
sögu tónlistarinnar fyrir
unglinga og miðaldra fólk I
fjörugum þætti.
í dægurlandi
Dægurlagasöngvarinn
Garðar Guðmundsson hef-
ur í samstarfi við hlustendur
safnað saman perlum ís-
lenskrar dægurtónlistar sem
fluttar eru í þessum vinsæla
þætti kl. 15-17 á sunnu-
dögum.
Sveinn Guðjónsson.
Það hafa sem sagt komið
fram rúmlega 3000 manns á
Aðalstöðinni í október og
nóvember. Við þökkum þeim
fyrir komuna og framlag til
íslenskrar menningar og um-
ræðu umframtíð þessa lands.
Verið stillt á
Aðalstöðina
- hún er
stöðin þín.
Hókon Slgurjónsson.
Margrét Pálmadóttlr.
Lunga unga
fólksins
Einn allra vinsælasti þáttur
ungs fólks, stjórnað af ungu
fólki, síðan „lög unga fólks-
ins" voru flutt á gömlu guf-
unni.
Blár
mánudagur:
Einn allra besti blúsþáttur
sem fluttur hefur verið, und-
irstjórn PétursTyrfingsson-
ar.
í lífsins
ólgusjó:
Inger Anna Aikman fær til
sín áhugaverða gesti í heim-
sókn. Inger hefur fyrir löngu
getið sér gott orð fyrir góða
viðtalsþætti.
Gullöldin
Berti Möller og Sveinn
Guðjónsson stjórna þessum
mjög svo hressa tónlistar-
þætti kl. 15-17 á laugar-
dögum.
Berti Möller.
Megas.
Kolbrún
Bergþórsdóttir.
Jón Ásgelrsson.
Ólafur Þórðarson.
Hrafnhlldur
Halldórsdóttir.
Bjarni Arason.
Guðriður
Haraldsdóttir.
Jóhannes Jónasson.
Ingvi Hrafn.
Pétur Pétursson.
Erla Friðgeirsdóttir.
Þuriður
Sigurðardóttir.
Bergþór Pálsson.
Jónina
Benediktsdóttir.
Pétur Tyifingsson.
AÐALSTÖÐIN
Inger Anna Alkman.
Ólafur Stepensen.
Garðar
Guðmundsson.