Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. APRÍL 1992 ^í^Lt'A'í'V Wi'C'A'í'ty el v&tcc’cLycyc LrcLcccyc kcrtwcc) ÍM'WVíí't'. ^^0’í'Ló Q)íV<^ cCcvcL "y\ccýlv't o-i>kc\,’v LccyccLócycö-ccccccyyc Le,c)cLe,c2'6 ócccrvcci /r aO't' næturklúbburinn Amsterdam þar sem menn kalla ekki allt ömmu sína og sjá má ber- brjósta konur meö gullhring í gegnum geirvörtuna. Petta er einn aðalstaður- inn í dag, meö súp- ergóöa dansara, og þaö skemmti- lega viö þennan klúbb er aö einungis meölimir komast inn. Peir eru allir karlkyns § svo ef þú ert kona er einungis möguleiki fyrir # þig ef einhver af þessum yndis- ^— legu herramönnum tuttugustu aldar- innar býður þér. Ðylgjan alltaf númer 1 og od sjólfsöfföu vttr i'ina niiitilcfift sljiirimn, sent tiö svciliiincitiiirnir licr ó Fróni cifiinn, slöiltl /xir í riö lnli rii) Hjiirna l)iif> Jónsson; lijurta- kiiiisariiin Kristjan Jó- liaiiiisson. Leikarinn Tim Gunther Juan, Manfred „The King of lt“ og Erik söngvari Boys to the Bone Patricia, einn aöal- dansarinn í It — platínublondína a.m.k. aö hálfu leyti S j ó n - v a r p s - s t j a r n a n Adeline Van Lier á S u p e r C h a n n e I á s a m t spúsa og syni. Ade- line sér um þátt- inn „Foreign Affairs", sem er íslenskum gervihnattasjúklingum aö góöu kunnur. Peir eiga hins vegar eftir aö sakna henn- ar, því hún er á leiö yfir til Channel Four aö taka viö þættinum „Current Affairs". A Girl Called JolV Á Púlsinum spilaði alveg þrœlgott band œttað frá Hollandi sem i nafnið „A Girl Called Johnny". Bassaleikarinn, Rudy Engelbert, hefur spilað sl. tuttugu og fimm ár með þekktum hljómsveitum og má þar t.d. nefna Iggy Pop og Ninu Hagen. Söngkona hljómsveitarinnar er kraftmikill rokkari og talin með þeim betri í Mið-Evrópu í dag. Og svo má ég til með að nefna gítarleikarann, hann fór alveg á kostum. Hljómsveitin sem geröi allt vitlaust í næturklúbbum Miö- Evrópu sl. sumar — var t.d. á toppnum á dans- og nætur- hrafnaeyjunni Ibiza í heila þrjá mánuöi — er aö setja nýja plötu á markaö um miöjan næsta mánuö og aö- allagiö heitir hvorki meira né minna en „My Sexuality". Erumleg hárgreiðslusýning í Hollí, þar sem Jói Áma frá „hjá Dúdda“ sýndi og skapaði. Var ein allsherjar munka- stemmning á svæðinu.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.