Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 11

Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. APRÍL 1992 11 Q veitarstjórinn á Kópaskeri, Ing- unn Svavarsdóttir, er hætt. Staða hennar var auglýst laus til umsóknar og sóttu fjórtán um og úr þeim hópi valdi hreppsnefnd fjóra vænlega umsækjend- ur er ræða skyldi við. Einn þeirra er sóttu um en taldist ekki fýsilegur kostur að mati hreppsnefndar var Steinar Harð- arson, tæknifræðingur og fyrrverandi gjaldkeri Alþýðubandalagsins í Reykja- vík og áður auglýsingastjóri á Þjóðvilj- anum. Steinar er mikill vinur og stuðn- ingsmaður Steingríms J. Sigfússonar. Steingrímur kom því til leiðar að Stein- ari var bætt inn í hóp þeirra er rætt skyldi við. Nú er svo komið að ákveðið hefur verið að Steinar verði næsti sveit- arstjóri, þrátt fyrir að ekki hafi hann þótt álitlegur kostur áður en ráðherrann fyrrverandi kom til skjalanna... K stilega útvarpsstöðin Stjaman er með sinn vinsældalista eins og aðrar útvarpsstöðvar. Lögin á stjömulistanum em þó allt önnur en þau sem hvað vin- sælust em á öðmm stöðvum, þótt þau séu kannski ekki verri. Kristileg dægur- tónlist ræður ríkjum og lög með nöfn- um eins og Addicted to Jesus, Great God in Heaven, Benediction og The Cross is a Radical Thing em hvað vin- sælust. Þessa vikuna er aðeins eitt lag með íslenskum flytjanda á topp tuttugu, Lífsins dyr, og fíytjandinn er Eiríkur Einarsson... GIORCIO \R\L\M SKYRTUR Sœvar Karl Ólason Bankastræti 9. You&Me Ckasbf's Cor*.f>*.Ky* ö ^ VOA^ CfÍÍí uiTAGt-EÐIIM HAA|S HANZ KRINGLUN N I 68 55 22 mwm

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.