Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 23

Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30.APRÍL1992 23 7 ~7 Z. s, " töð 2 hefur sem kunnugt er tryggt sér sýningarréttinn að úrslitaleikjunum í handknattleik. Þegar eru komnar í gang miklar trölla- sögur um hvað Sel- foss og FH fá fyrir leikina, en sam- kvæmt þvf sem komist verður næst fær hvort lið hálfa milljón króna ef leikimir verða fimm. Auk þess geta þeir selt auglýsingar á gólfið, sem Ing- ólfur Hannesson, íþróttastjóri Ríkis- sjónvarpsins, hefur hingað til bannað. Stöð 2 gerir sem vonlegt er engar at- hugasemdir við slíkt... TD XVíkissjónvarpið, með Ingólf Hannessoní broddi fylkingar. hefur kvartað mikið yfir teppmrn aðgangi að BESTTEL: Símkerfi fyrir heimili og smærri fyrirtæki á verði sem allir ráða við SV MSTÖÐ^JW SlWlTÆW 312 tilboð Tekur á móti 3 bæjarlínum. Hægt er að hafa 12 símtæki við stöðina. Símtæki eru með hátalara. Kallkerfi innanhúss. Langlínulás á hverju tæki. Hentar vel til símafunda. Tónlist meðan beðið er. KR.STGR m/vsk. Kerfið er einfalt og ódýrt í uppsetningu. Símtækin eru sérbyggð hátalaratæki með 18númeraminni. Við bjóðum svo sannariega betur - Símkerfi á verði fyrir alla og þjónusta sem hægt er að treysta. dý 555 Heimilistæki hf 555 Tæknideild, Sætúni 8 SÍMI6915 00 HÉÍHHi l/ti&uuaSveijyajéegtA, ó sanuuttífiotc handboltaúrslitunum. Þeir sjálfir gerðu hins vegar samning við körfuknattleiks- menn um forgangsrétt að leikjunum í úrslitakeppninni þar. Þó að þessi for- gangur hafi ekki bannað hinum að taka upp leiki var hann mjög hamlandi, því Ríkisútvarpið fékk góða aðstöðu til upptöku á meðan Heimir Karlsson og stairfsmenn Stöðvar 2 þurftu að sætta sig við verri kosti... ÁTAK FYRIR AFRÍKU MILLJÓNIR SVELTA! Þessi drengur þarfnast hjálpar þinnar. Gíróseðlar í bönkum og sparisjóðum. <0ír HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. Borgarfjöröur: Rafstofan Hvítárskála. Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaöarhóli 25. Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. Búöardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. ísafjöröur: Póllinn hf., Aðalstræti 9. Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. Sauöárkrókur: Rafsjá hf., Sæmundargötu 1. Siglufjöröur: Torgið hf., Aðalgötu 32. Akureyri: Sír hf., Reynishúsinu, Furuvöllum 1. • Húsavík: öryggi sf., Garðarsbraut 18a. • Þórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. • Neskaupstaður: Rafalda hf., Hafnarbraut 24. • Reyöarfjöröur: Rafnet, Búðareyri 31. • Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. • Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13. • Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. • Vestmannaeyjar: Tréverk hf., Flötum 18. • Hvolsvöllpr: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. • Selfoss: Árvirkinn hf., Eyrarvegi 29. • Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. • Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. c cn og o o* 3 <Q |8 ÍQ II oS 7?-r Q Q' 3 7? qS =50 Q<° 3 Q.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.