Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 17

Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PKESSAN 30. APRIL 1992 17 s em kunnugt er verða þjálfara- skipti hjá Víkingum, en Guðmundur Guðmundsson ætlar ekki að þjálfa lið- ið áfram. Hefur verið rætt um að Gunnar Gunnarsson taki jafnvel við því. Einn- ig hafa VQdngar horft til Sigurðar Gunn- arssonar, sem þjálf- að hefur Vestmann- eyinga með góðum árangri... s W_Jjálfstæðismenn í Reykjavík hafa enn einu sinni hafnað framadraumum Júlíusar Hafstein borgarstjómarfull- trúa. Fyrir aðalfund SPRON í síðustu viku sótti hann það fast að vera kosinn fulltrúi meirihluta borgarstjórnar í SPRON. Þar sat fyrir Hildur Petersen og vildi sitja áfram. Þvf varð að greiða atkvæði um fulltrúa og í atkvæðagreiðslu í borgarstjómarflokkn- um fékk Júlíus aðeins 6 atkvæði af 20. Hildur situr því áfram í stjóminni... s em kunnugt er hefur Jóhann Ingi Gunnarsson tekið við Haukaliðinu af Viggó Sigurðssyni, sem kominn er í frí. Líklegt er að Haukamir haldi flest- um sínum mönnum næsta vetur, en heyrst hefur að þeir vilji fá annan markvörð við hlið Magnúsar Árnasonar, sem ekki hefur leikið vel í vetur eftir frábært tímabil þar á undan. Hafa menn horft til hins skapbráða Leifs Dagfinnssonar, sem var með Jó- hanni Inga hjá KR... BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Europcar XT að vakti athygli að á krýningar- kvöldi fegurðardrottningar íslands var Ólafúr Laufdal, formaður dómnefnd- H Jn orðhvati læknir á Akureyri, Pétur Pétursson, er síður en svo hætt- ur að berjast gegn lyfjamisnotkun. í M, LAUSN Á KROSSGÁTU Á BLS. 40 I77T ar, fjam góðu gamni og sæti hans hafði ! nýjasta hefti tímarits- ins Skinfaxa ritar tekið Sigtryggur Sig- I hann greinina „Hetjur tryggsson, fréttastjóri MillSÍslSHBI; og hormónalyP' bar á Morgunblaðinu. j teírS'ailí,ll'í'víí: sem hann leiðir líkur Ástæða fjarvemnnar j ifo , (A að því að steramis- ku hafa verið sú að j .-jv ’Hl notkun megi rekja til Ólafur sat fastur vest- L mmmam&mmm: líkamsræktarstöðva JmKk x H ur á Flórída. Hafði hann ferðast á svokölluðum frímiða og þurfti að víkja fyrir fullborgandi far- þega á síðustu stundu. Hann missti því að fegurðarsamkeppninni þetta árið... eins og í nágrannalöndunum. Og eins og búast má við af Pétri setur hann þessa skoðun sína fram á kjamyrtu og litríku máli... ynd Ásdísar Thoroddsen, Ingaló, hefur komist í keppni Gullnu kamerunnar á kvikmyndahátíðinni f Cannes og verða tvær sýningar haldnar meðan á hátíðinni stendur. Auk leik- stjórans halda utan Martin Schlúter og aðalleikkonan, Sól- veig Arnarsdóttir. Ingaló er önnur íslenskra kvikmynda til að komast á hátíðina og var valin úr hópi innsendra íslenskra mynda. I keppninni em alls sjö myndir og verður sýnd ein fyrir hvem vikudag. Myndin hlýtur því ágæta kynningu ytra... !7jhknm rj m hisheih es vá bíbbe uima I ■^■(QHQKSEiil HHa bhbqcíq mmmnmml H BH™II I I II ■ m\ æ\u\k\i Vlö 20 SKÍÐAFERÐIR FRAKKLAND SVISsi OG AUSTURRÍKI ^ i ÞÁTTTAKA ÞÍN STUÐLAR AÐ BJÖRGUN MANNSLÍFA ! ÁTT m) HIDA co 1 ™ ' 0 Slysavarnafélags Islands

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.