Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 12
Þú getur haft áhrif á upphæð
hitaveitureikningsins með því að nýta
hitaveituvatnið betur.
Sjálfvirki Danfoss
ofnhitastillirinn
skcimmtar nákvæmlega
það rennsli sem þarf til
að skapa þann hita sem
óskað er.
Með Danfoss ofnhitastilla
og þrýstijafnara á hita-
kerfinu fæst kjörhiti í
hverju herbergi og
lágmarks húshitunar-
kostnaður.
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2, SlMI 624260
VERSLUN - RAÐGJÖF
Nokkuð hefur borið á fölsuðum vörum merktum Levi's á
markaðnum. Ef þú kaupir föt merkt Levi's í öðrum búðum en í
Levi's-búðinni áttu á hættu að þau séu svikin og gæðin alls ekki
þau sömu.
Levi's-búðin, Laugavegi 37, og Strandgötu 6, Akureyri, eru
löggildar Levi's-búðir á íslandi, (AUTHORIZED LEVI S DEALER)
og eru því einu verslanirnar þar sem þú getur verið viss um að
þú fáir ekta Levi's
T
/íklegt er að miklar tilfæringar
verði meðal körfuknattleiksmanna
næsta vetur. Nú þegar eru Breiðabliks-
menn. sem unnið hafa sér sæti í úrvals-
deildinni, famir af stað og hafa rætt við
miðherjann risavaxna Pétur Guð-
mundsson og falast eftir honum. Þjálf-
ari Breiðabliks er Sigurður Hjörleifs-
son, einmitt einn nánasti vinur Péturs.
Eru taldar góðar likur á að Pétur þekk-
ist boðið...
s
W-J vo sem kunnugt er hefur Stöð 2
nappað sýningarréttinum að úrslita-
leikjunum í handknattleik frá ríkissjón-
varpinu. Ingólfur
Hannesson. íþrótta-
stjóri Ríkisútvarpsins.
er vægast sagt æfur
yfir þessu og sparar
ekki yfirlýsingamar
og hefur sagt að ríkis-
sjónvarpið hafi ekki
fengið að bjóða í.
Málið er hins vegar þannig vaxið að
ríkisstarfsmennimir á sjónvarpinu voru
mun lengur að átta sig. Heimir Karls-
son leitaði strax eftir útsendingarréttin-
um en á meðan sátu Ingólfur og félagar
og biðu eftir að haft væri samband við
þá...
að varð ekki til að kæta ríkissjón-
varpsmenn að FH-ingar seldu Stöð 2
sýningarrétt á seinni hálfleik í leik FH
og ÍBV í undanúrslit-
um. Fékk Örn
Magnússon. formað-
ur handknattleiks-
deildar FH. harðar
ákúrur hjá Ingólfi
Hannessyni íþrótta-
stjóra fyrir vikið.
Varð það ekki til að
draga úr áhuga FH-inga á að semja við
Stöð 2 daginn eftir...
i PRESSUNNIíym viku var sagt frá
kaupum Víglundar Þorsteinssonar og
fleiri stjórnarmanna í Lífeyrissjóði
verslunarmanna á
lúxusbústað austur í
Biskupstungum. Fyrir
bústaðinn greiddu
þeir 7.1 milljón króna
á borðið og vom bara
ánægðir með. En það
má vera að þeir hafi
verið fullfljótfærir því rétt áður hafði
hugsanlegur kaupandi fengið ábend-
ingu um að hægt væri að fá hann fyrir
5,5 milljónir á borðið...
i laugardagsblaði Dags er frétt um
að hestamaður hafi slasast er hestur sló
hann. Fréttina skrifar Óli G. Jóhanns-
son, blaðamaður og hestamaður mikill.
Hesturinn virðist eiga alla samúð Óla
og helst skilst manni að maðurinn hafi
barið höfðinu í lappir hrossins. Óli seg-
ir nefnilega þannig frá: Svo illa tókst til
að maðurinn fékk hóf í höfuðið og lá
sár eftir...
Við bjóðum traust
og vönduð heilsárshús
byggð á langri og farsælli reynslu.
Fagmenn á staðnum
veita allar upplýsingar.
Opið virka daga kl. 8 -18
laugardaga kl. 13 - 16.
SUMARHUS
STOFNAÐ 1975
HJALLAHFIAUNI 10-220 HAFNARFIRÐI - SÍMI 51070 - FAX 654980
ÁRATUGA REYNSLA TRYGGIR GÆÐIN
GLÆSILEG SUMARHUS