Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. APRÍL 1992 Nóttlaus vor-aldar veröld Nú lengir daginn og tími útiveru og bjartra nótta rennur upp. Frá og með mánudeginum 27. apríl verður breyting á afgreiðslutíma KRINGLUNNAR. í stað þess að opið sé frá kl. 10—19, mánudaga til föstudaga, munu verslanir KRINGLUNNAR hafa opið sem hér segir: Mánudaga til fímmtudaga 10—18.30 Föstudaga 10—19.00 Laugardaga 10—16.00 Veitingastaðirnir eru opnir fram á kvöld alla daga. Alltaf hlýtt og bjart KRINGWN f RAUTT Ukúi RAUTT \ uos fzZ. uos/ Uráð J Xl að em ekki allar deilur útkljáðar vegna kaupa ríkisins á Sogni í Ölfusi til vistunar geðsjúkra afbrotamanna. Nú þarf að innrétta hús- næðið og hefur Sig- hvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra sóst eftir fé frá fjár- málaráðuneytinu til verksins, allt að 50 milljónum króna. Sá hængur er á að heil- brigðisráðherra vill ekki láta fara fram útboð vegna verksins og vísar til tíma- skorts, enda séu vistmenn væntanlegir heim frá Svíþjóð í sumar. Fjármála- ráðuneytinu er mjög óljúft að láta féð af hendi án þess að útboð fari fram og hef- ur bent Sighvati á að sækja um fram- lengingu á vistuninni í Svíþjóð svo við- hafa megi venjubundið útboð og tryggja sem lægst verð á frágangi húss- ins... ElVrO a’viTAi ikl flttUE-SHAMtK CWWI IML. iSLEJE-SHAMROO i5«e«nv,GerH#»NSOM HVER OAG "msmr w „ ; L'ORÉAL 3: p Sumartíminn hjá okkur er frá átta til fjögur Vorið er komið og sumarið nálgast óðum. Hjá SJÓVÁ-ALMENNUM og Tjónaskoðunarstöðinni skiptum við yfir í sumarafgreiðslutíma, sem er frá klukkan átta til fjögur. Sumartíminn gildir frá 1. maí til 15. september. sióvÍnPai mennar Tioiiaskflðiiiiafsffiðiii Kringlunni 5 *-* Draghálsi 14-16

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.